Franski boltinn Segir að Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða fara Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins París Saint-Germain, segir að stórstjarnan Kylian Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 5.7.2023 23:00 Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 5.7.2023 15:17 Staðfest að Galtier er hættur með Paris Saint Germain Christophe Galtier verður ekki áfram þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endanlega staðfest í morgun. Fótbolti 5.7.2023 09:16 Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31 Vill fá Bernardo Silva til Parísar Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu. Enski boltinn 1.7.2023 14:43 Knattspyrnustjóri PSG handtekinn Christophe Galtier, knattspyrnustjóri franska stórliðsins Paris Saint-Germain, hefur verið handtekinn vegna ásakana um kynþáttafordóma og mismunum frá tíma hans sem stjóri OGN Nice. Fótbolti 30.6.2023 15:31 Höfnuðu aftur risaboði sem hefði fært ÍA hundruð milljóna Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er svo sannarlega eftirsóttur en dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn hafa nú hafnað öðru tilboði í hann, upp á yfir tvo milljarða íslenska króna. Fótbolti 22.6.2023 11:31 Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Fótbolti 22.6.2023 07:01 Allt útlit fyrir að Luis Enrique verði næsti stjóri PSG Hinn spænski Luis Enrique er kominn langt í samningaviðræður við PSG um að taka við þjálfun liðsins. Enrique er sagður hafa gefið klúbbnum jákvætt svar en PSG hafa varann á sér eftir að upp úr slitnaði í viðræðum við Julian Nagelsmann. Fótbolti 18.6.2023 17:05 Macron reynir að sannfæra Mbappe um að vera áfram í PSG Emmanuel Macron, forseti Frakklands, mun reyna að sannfæra Kylian Mbappe um að vera áfram hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 14.6.2023 19:46 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01 Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé. Fótbolti 13.6.2023 14:00 Maður sem hljóp inn á völlinn kom í veg fyrir sæti í efstu deild Franska knattspyrnuliðið Bordeaux missir af sæti í efstu deild eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn og hrinti markaskorara andstæðinga þeirra. Fótbolti 13.6.2023 12:01 Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. Fótbolti 12.6.2023 20:53 Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 12.6.2023 13:30 Markvörður PSG kominn til meðvitundar Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, hefur verið vakinn úr dái. Hann slasaðist alvarlega er hann datt af hestbaki í síðasta mánuði. Fótbolti 9.6.2023 08:01 Rekinn þrátt fyrir að hafa gert PSG að meisturum Paris Saint-Germain hefur rekið knattspyrnustjórann Christophe Galtier þrátt fyrir að hann hafi gert liðið að frönskum meisturum. Fótbolti 8.6.2023 09:31 PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31 Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41 Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 5.6.2023 14:30 Réðust á átta ára strák með heilakrabbamein og kveiktu í treyju hans Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Ajaccio urðu sér til skammar á leik liðsins við Marseille í gær. Þeir réðust á átta ára gamlan stuðningsmann Marseille sem glímir við krabbamein í heila. Fótbolti 5.6.2023 08:00 Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52 Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00 „Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30 Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01 Næstu tveir sólarhringar mikilvægir í baráttu Rico Fjölskylda Sergio Rico, markmanns franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, sem nú liggur inn á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi á Spáni, segir næstu tvo sólarhringa skipta höfuðmáli í baráttu leikmannsins. Fótbolti 29.5.2023 14:31 Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18 PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47 Titillinn rann úr greipum PSG og Berglind fékk bara korter á allri leiktíðinni Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir var líkt og jafnan áður í vetur ekki í leikmannahópi PSG í stórleiknum við Lyon í gær, þar sem úrslitin réðust í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 10:30 Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 34 ›
Segir að Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða fara Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins París Saint-Germain, segir að stórstjarnan Kylian Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 5.7.2023 23:00
Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 5.7.2023 15:17
Staðfest að Galtier er hættur með Paris Saint Germain Christophe Galtier verður ekki áfram þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endanlega staðfest í morgun. Fótbolti 5.7.2023 09:16
Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31
Vill fá Bernardo Silva til Parísar Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu. Enski boltinn 1.7.2023 14:43
Knattspyrnustjóri PSG handtekinn Christophe Galtier, knattspyrnustjóri franska stórliðsins Paris Saint-Germain, hefur verið handtekinn vegna ásakana um kynþáttafordóma og mismunum frá tíma hans sem stjóri OGN Nice. Fótbolti 30.6.2023 15:31
Höfnuðu aftur risaboði sem hefði fært ÍA hundruð milljóna Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er svo sannarlega eftirsóttur en dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn hafa nú hafnað öðru tilboði í hann, upp á yfir tvo milljarða íslenska króna. Fótbolti 22.6.2023 11:31
Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Fótbolti 22.6.2023 07:01
Allt útlit fyrir að Luis Enrique verði næsti stjóri PSG Hinn spænski Luis Enrique er kominn langt í samningaviðræður við PSG um að taka við þjálfun liðsins. Enrique er sagður hafa gefið klúbbnum jákvætt svar en PSG hafa varann á sér eftir að upp úr slitnaði í viðræðum við Julian Nagelsmann. Fótbolti 18.6.2023 17:05
Macron reynir að sannfæra Mbappe um að vera áfram í PSG Emmanuel Macron, forseti Frakklands, mun reyna að sannfæra Kylian Mbappe um að vera áfram hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 14.6.2023 19:46
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01
Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé. Fótbolti 13.6.2023 14:00
Maður sem hljóp inn á völlinn kom í veg fyrir sæti í efstu deild Franska knattspyrnuliðið Bordeaux missir af sæti í efstu deild eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn og hrinti markaskorara andstæðinga þeirra. Fótbolti 13.6.2023 12:01
Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. Fótbolti 12.6.2023 20:53
Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 12.6.2023 13:30
Markvörður PSG kominn til meðvitundar Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, hefur verið vakinn úr dái. Hann slasaðist alvarlega er hann datt af hestbaki í síðasta mánuði. Fótbolti 9.6.2023 08:01
Rekinn þrátt fyrir að hafa gert PSG að meisturum Paris Saint-Germain hefur rekið knattspyrnustjórann Christophe Galtier þrátt fyrir að hann hafi gert liðið að frönskum meisturum. Fótbolti 8.6.2023 09:31
PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31
Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41
Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 5.6.2023 14:30
Réðust á átta ára strák með heilakrabbamein og kveiktu í treyju hans Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Ajaccio urðu sér til skammar á leik liðsins við Marseille í gær. Þeir réðust á átta ára gamlan stuðningsmann Marseille sem glímir við krabbamein í heila. Fótbolti 5.6.2023 08:00
Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52
Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00
„Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30
Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01
Næstu tveir sólarhringar mikilvægir í baráttu Rico Fjölskylda Sergio Rico, markmanns franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, sem nú liggur inn á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi á Spáni, segir næstu tvo sólarhringa skipta höfuðmáli í baráttu leikmannsins. Fótbolti 29.5.2023 14:31
Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18
PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47
Titillinn rann úr greipum PSG og Berglind fékk bara korter á allri leiktíðinni Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir var líkt og jafnan áður í vetur ekki í leikmannahópi PSG í stórleiknum við Lyon í gær, þar sem úrslitin réðust í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 10:30
Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent