Næturlíf

Fréttamynd

Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði

Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann.

Innlent
Fréttamynd

Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum

Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Pítsusendlar segja frá

Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar segja sögur af ævintýralegum uppákomum.

Lífið
Fréttamynd

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.

Lífið
Fréttamynd

Afþakkar allar lundabúðir

Rýmið sem auglýst er er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að eigandinn minnist sérstaklega á að svokallaðar "lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minjagripabúðir ætlaðar ferðafólki.

Lífið
Fréttamynd

Vonlaust að halda partí án rappara

Rapparinn Herra Hnetusmjör er einn þeirra sem munu halda uppi stuðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar. Hann lofar einstökum tónleikum þar sem hann muni flytja slatta af nýju efni.

Lífið
Fréttamynd

Spenntur fyrir næturlífinu

Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi.

Lífið