Sundlaugar og baðlón

Fréttamynd

Kvöldsund um helgar

Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar.

Lífið
Fréttamynd

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Innlent
Fréttamynd

Færri stakir miðar í sund

Sala á stökum miðum í sundlaugar Reykjavíkurborgar dróst saman um 18 prósent fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Má ekki fara í sund

Sigurður Ingi Þórðarson, oft þekktur sem Siggi hakkari, mun ekki sjást í Versalalaug í bráð.

Innlent
Fréttamynd

Vill lengri opnun sundstaða

Tillagan kom fram við umræður um skýrslu stýrihóps um lýðheilsu og heilsueflingu barna og unglinga í leik- og grunnskólum og frístundastarfi.

Innlent