Vegurinn að Seljavallalaug nánast ófær og versnar við rigningar Sæunn Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2017 07:00 Holur hafa myndast í veginum vegna þungrar umferðar. Mynd/SG Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann. Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann.
Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00
Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29