Akureyri Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. Innlent 8.4.2019 17:43 Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. Innlent 5.4.2019 10:59 Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. Innlent 5.4.2019 02:01 Svona lítur Akureyrarvöllur út er 32 dagar eru í fyrsta leik Völlurinn snæviþakinn. Íslenski boltinn 4.4.2019 20:06 Heimsklassaverk, ótrúlega fjölbreytt og krefjandi Hymnodia frumflytur fimm ný kórverk í Akureyrarkirkju í kvöld, án undirleiks, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Titill tónleikanna er Eyjar í reginhafi því lagahöfundarnir eru allir frá Íslandi og Færeyjum. Lífið 4.4.2019 02:02 Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. Innlent 3.4.2019 14:32 Fiskeldi í Eyjafirði – fyrir umhverfið Framkvæmdastjóri AkvaFuture skrifar um fiskeldi í Eyjafirði. Skoðun 1.4.2019 19:56 Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22 Fleiri gáttir inn í landið geti dregið úr áföllum Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru nokkuð bjartsýnir um stöðu ferðaþjónustunnar til langs tíma þrátt fyrir að óvissa sé til staðar eftir gjaldþrot WOW air. Þeir segja að uppbygging á Akureyrarflugvelli geti gert ferðaþjónustuna betur í stakk búna til að taka við áföllum. Innlent 29.3.2019 15:04 Erfitt að manna teymi í barnageðlækningum Aðeins iðjuþjálfi og geðlæknir í hálfri stöðu, búsettur í Reykjavík, verða í barnaog unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri að óbreyttu um miðjan næsta mánuð. Erfiðlega gengið að manna teymið og tveir sálfræðingar hætt á hálfu ári Innlent 27.3.2019 06:24 Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. Innlent 25.3.2019 17:31 Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. Innlent 25.3.2019 10:56 Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02 Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum framundan Vaðlaheiðargöngum, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, verður lokað um komandi nætur. Innlent 18.3.2019 19:10 Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19 Vilja fá skýr svör um af hverju samningar hafa ekki náðst Bæjarfulltrúar á Akureyri vilja fá skýringar frá SÁÁ og Sjúkratryggingum Íslands af hverju ekki hafi tekist að semja um áframhaldandi rekstur göngudeildar SÁÁ Akureyri þrátt fyrir að fjármagn til þess liggi fyrir. Innlent 1.3.2019 18:39 Óljós kostnaður á göngudeild SÁÁ hyggst loka göngudeildarþjónustu á Akureyri og segir kostnaðinn við deildina tvær milljónir króna á mánuði. Samningaviðræður SÁÁ og SÍ eru í hnút. Innlent 1.3.2019 03:02 Fyrirhuguð lokun göngudeildar SÁÁ kemur ráðuneyti á óvart Heilbrigðisráðuneytið segir viðræður Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um göngudeildarþjónustu enn standa yfir. Því komi ákvörðun SÁÁ um lokun þjónustunnar á Akureyri á óvart. Innlent 28.2.2019 13:21 Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað: „Þetta er agalegt“ Göngudeild SÁÁ á Akureyri mun loka þann 1. mars næstkomandi í óákveðinn tíma. Ekkert bólar á 150 milljóni framlagi ríkisins til reksturs SÁÁ sem meðal annars var eyrnamerktur göngudeildarþjónustu félagsins. Innlent 27.2.2019 21:20 Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla á Akureyri Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla í Skjaldarvík á Akureyri í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:43 Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf. Innlent 22.2.2019 12:47 Röktu slóð vopnaðs ræningja í nýföllnum snjó á Akureyri Ógnaði tveimur starfsmönnum kjörbúðar. Innlent 17.2.2019 13:48 Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. Innlent 16.2.2019 12:00 Kyssti miðann og vann 41 milljón Vinningshafi í lottóútdrætti helgarinnar sótti vinninginn á skrifstofu Íslenskrar getspár í vikunni en sá heppni hreppti rúmlega 41 milljón króna. Innlent 14.2.2019 10:04 Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15 Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06 Íbúar á Akureyri ósáttir við steypuframleiðslu Íbúar í Giljahverfi á Akureyri mótmæla steypueiningaframleiðslu í hverfinu. Formaður hverfisnefndar segir að íbúar hafi áhyggjur af mengandi starfsemi nálægt byggð. Fulltrúi fyrirtækisins segir að það treysti sér til að hanna og byggja verksmiðju sem uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda. Innlent 10.2.2019 13:38 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15 „Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 … 55 ›
Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. Innlent 8.4.2019 17:43
Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. Innlent 5.4.2019 10:59
Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. Innlent 5.4.2019 02:01
Svona lítur Akureyrarvöllur út er 32 dagar eru í fyrsta leik Völlurinn snæviþakinn. Íslenski boltinn 4.4.2019 20:06
Heimsklassaverk, ótrúlega fjölbreytt og krefjandi Hymnodia frumflytur fimm ný kórverk í Akureyrarkirkju í kvöld, án undirleiks, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Titill tónleikanna er Eyjar í reginhafi því lagahöfundarnir eru allir frá Íslandi og Færeyjum. Lífið 4.4.2019 02:02
Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. Innlent 3.4.2019 14:32
Fiskeldi í Eyjafirði – fyrir umhverfið Framkvæmdastjóri AkvaFuture skrifar um fiskeldi í Eyjafirði. Skoðun 1.4.2019 19:56
Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22
Fleiri gáttir inn í landið geti dregið úr áföllum Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru nokkuð bjartsýnir um stöðu ferðaþjónustunnar til langs tíma þrátt fyrir að óvissa sé til staðar eftir gjaldþrot WOW air. Þeir segja að uppbygging á Akureyrarflugvelli geti gert ferðaþjónustuna betur í stakk búna til að taka við áföllum. Innlent 29.3.2019 15:04
Erfitt að manna teymi í barnageðlækningum Aðeins iðjuþjálfi og geðlæknir í hálfri stöðu, búsettur í Reykjavík, verða í barnaog unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri að óbreyttu um miðjan næsta mánuð. Erfiðlega gengið að manna teymið og tveir sálfræðingar hætt á hálfu ári Innlent 27.3.2019 06:24
Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. Innlent 25.3.2019 17:31
Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. Innlent 25.3.2019 10:56
Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02
Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum framundan Vaðlaheiðargöngum, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, verður lokað um komandi nætur. Innlent 18.3.2019 19:10
Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19
Vilja fá skýr svör um af hverju samningar hafa ekki náðst Bæjarfulltrúar á Akureyri vilja fá skýringar frá SÁÁ og Sjúkratryggingum Íslands af hverju ekki hafi tekist að semja um áframhaldandi rekstur göngudeildar SÁÁ Akureyri þrátt fyrir að fjármagn til þess liggi fyrir. Innlent 1.3.2019 18:39
Óljós kostnaður á göngudeild SÁÁ hyggst loka göngudeildarþjónustu á Akureyri og segir kostnaðinn við deildina tvær milljónir króna á mánuði. Samningaviðræður SÁÁ og SÍ eru í hnút. Innlent 1.3.2019 03:02
Fyrirhuguð lokun göngudeildar SÁÁ kemur ráðuneyti á óvart Heilbrigðisráðuneytið segir viðræður Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um göngudeildarþjónustu enn standa yfir. Því komi ákvörðun SÁÁ um lokun þjónustunnar á Akureyri á óvart. Innlent 28.2.2019 13:21
Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað: „Þetta er agalegt“ Göngudeild SÁÁ á Akureyri mun loka þann 1. mars næstkomandi í óákveðinn tíma. Ekkert bólar á 150 milljóni framlagi ríkisins til reksturs SÁÁ sem meðal annars var eyrnamerktur göngudeildarþjónustu félagsins. Innlent 27.2.2019 21:20
Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla á Akureyri Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla í Skjaldarvík á Akureyri í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:43
Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf. Innlent 22.2.2019 12:47
Röktu slóð vopnaðs ræningja í nýföllnum snjó á Akureyri Ógnaði tveimur starfsmönnum kjörbúðar. Innlent 17.2.2019 13:48
Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. Innlent 16.2.2019 12:00
Kyssti miðann og vann 41 milljón Vinningshafi í lottóútdrætti helgarinnar sótti vinninginn á skrifstofu Íslenskrar getspár í vikunni en sá heppni hreppti rúmlega 41 milljón króna. Innlent 14.2.2019 10:04
Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15
Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06
Íbúar á Akureyri ósáttir við steypuframleiðslu Íbúar í Giljahverfi á Akureyri mótmæla steypueiningaframleiðslu í hverfinu. Formaður hverfisnefndar segir að íbúar hafi áhyggjur af mengandi starfsemi nálægt byggð. Fulltrúi fyrirtækisins segir að það treysti sér til að hanna og byggja verksmiðju sem uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda. Innlent 10.2.2019 13:38
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03
Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15
„Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20