Strandblak í mikilli sókn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2019 22:00 Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Kjarnaskógur er sannkölluð náttúruparadís. Á veturna ræður gönguskíðafólk ríkjum en á sumrin tekur strandblakið yfir. Fjöldi fólks stundar þar strandblak að staðaldri og til marks um það voru 17 lið skráð til leiks á Krákumótinu sem haldið var í Kjarnaskógi á dögunum. Skipuleggjendur segja að þeir sem prófi séu fljótir að fá blakbakteríuna.Anna Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Tryggvi Páll„Þetta er bara svo gaman. Þegar maður er inni að spila blak, það er rosa gaman en að vera að spila blak úti í frábæri veðri eins og í dag að þá er þetta bara útivera, samvera og að hafa gaman,“ segir Anna Kristín Magnúsdóttir, strandblakari. Mikil blakmenning er á Akureyri og í nærsveitum. Sandurinn breytir hins vegar miklu frá hinu hefðbundna inniblaki. „Þetta er hörku líkamsrækt. Manni finnst maður vera ansi kvikk en þegar maður er kominn í sandinn og maður er að stökkva til þá er líkaminn svolítið á eftir hausnum þannig að maður nær ekki boltanum alltaf,“ segir Anna Kristín.Aðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar.Vísir/Tryggvi PállKeppendur á mótinu voru í öllum aldursflokki og veðrið lék við keppendur sem sýndu margir hverjir lagleg tilþrif. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref. „Við erum hérna með byrjendaflokk og þar er fólk sem hefur eiginlega aldrei spilað blak, þannig að það geta allir komið,“ segir Anna Kristín.Tilþrifin voru oft glæsilegVísir/Tryggvi PállAðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar og er Anna Kristín með einföld skilaboð til þeirra sem hafa velt því fyrir sér að stíga í sandinn, en ekki látið af verða. „Ég mæli bara með að fólk komi hérna og prófi þetta.“ Akureyri Blak Tengdar fréttir Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Kjarnaskógur er sannkölluð náttúruparadís. Á veturna ræður gönguskíðafólk ríkjum en á sumrin tekur strandblakið yfir. Fjöldi fólks stundar þar strandblak að staðaldri og til marks um það voru 17 lið skráð til leiks á Krákumótinu sem haldið var í Kjarnaskógi á dögunum. Skipuleggjendur segja að þeir sem prófi séu fljótir að fá blakbakteríuna.Anna Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Tryggvi Páll„Þetta er bara svo gaman. Þegar maður er inni að spila blak, það er rosa gaman en að vera að spila blak úti í frábæri veðri eins og í dag að þá er þetta bara útivera, samvera og að hafa gaman,“ segir Anna Kristín Magnúsdóttir, strandblakari. Mikil blakmenning er á Akureyri og í nærsveitum. Sandurinn breytir hins vegar miklu frá hinu hefðbundna inniblaki. „Þetta er hörku líkamsrækt. Manni finnst maður vera ansi kvikk en þegar maður er kominn í sandinn og maður er að stökkva til þá er líkaminn svolítið á eftir hausnum þannig að maður nær ekki boltanum alltaf,“ segir Anna Kristín.Aðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar.Vísir/Tryggvi PállKeppendur á mótinu voru í öllum aldursflokki og veðrið lék við keppendur sem sýndu margir hverjir lagleg tilþrif. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref. „Við erum hérna með byrjendaflokk og þar er fólk sem hefur eiginlega aldrei spilað blak, þannig að það geta allir komið,“ segir Anna Kristín.Tilþrifin voru oft glæsilegVísir/Tryggvi PállAðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar og er Anna Kristín með einföld skilaboð til þeirra sem hafa velt því fyrir sér að stíga í sandinn, en ekki látið af verða. „Ég mæli bara með að fólk komi hérna og prófi þetta.“
Akureyri Blak Tengdar fréttir Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00