Akureyri Segja Þór íhuga að draga lið sitt úr Domino's deildinni Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 8.9.2019 19:07 Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. Innlent 7.9.2019 10:45 Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07 Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. Innlent 2.9.2019 13:59 Árholt – leikskóli að nýju Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 1.9.2019 12:05 Vinn út frá tilfinningum Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið. Menning 2.9.2019 02:00 Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri. Innlent 30.8.2019 13:40 Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Innlent 30.8.2019 13:33 Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30.8.2019 11:46 Spæjaraskóli fyrir krakka settur á laggirnar á Akureyri "Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri. Lífið 30.8.2019 11:37 Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. Innlent 30.8.2019 07:53 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. Innlent 29.8.2019 21:50 Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. Innlent 29.8.2019 11:50 Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06 Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00 Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58 Erfiðleikar í innanlandsflugi Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent. Innlent 27.8.2019 02:03 Bíða í allt að mánuð eftir tíma hjá heimilislækni á Akureyri Íbúar á Akureyri þurfa að bíða í allt að fjórar vikur eftir því að komast að hjá sínum heimilislækni. Innlent 27.8.2019 02:00 Eldur í rútu á Akureyri Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603 Innlent 25.8.2019 19:12 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. Innlent 21.8.2019 11:05 Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01 Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21 Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35 Það er mín ástríða að taka þátt í uppbyggingarstarfi Marta Nordal er á öðru ári sínu sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Æskan og unga fólkið í forgrunni á nýju leikári. Menning 14.8.2019 02:01 Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. Innlent 14.8.2019 02:03 Árið fyrirtaks sveppaár Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kynnir í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri hvernig eigi að greina og safna matsveppum, verka þá, frysta og þurrka. Innlent 13.8.2019 07:08 Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur. Innlent 13.8.2019 02:00 Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Innlent 12.8.2019 05:56 Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 55 ›
Segja Þór íhuga að draga lið sitt úr Domino's deildinni Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 8.9.2019 19:07
Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. Innlent 7.9.2019 10:45
Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07
Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. Innlent 2.9.2019 13:59
Árholt – leikskóli að nýju Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 1.9.2019 12:05
Vinn út frá tilfinningum Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið. Menning 2.9.2019 02:00
Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri. Innlent 30.8.2019 13:40
Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Innlent 30.8.2019 13:33
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30.8.2019 11:46
Spæjaraskóli fyrir krakka settur á laggirnar á Akureyri "Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri. Lífið 30.8.2019 11:37
Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. Innlent 30.8.2019 07:53
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. Innlent 29.8.2019 21:50
Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. Innlent 29.8.2019 11:50
Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06
Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00
Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58
Erfiðleikar í innanlandsflugi Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent. Innlent 27.8.2019 02:03
Bíða í allt að mánuð eftir tíma hjá heimilislækni á Akureyri Íbúar á Akureyri þurfa að bíða í allt að fjórar vikur eftir því að komast að hjá sínum heimilislækni. Innlent 27.8.2019 02:00
Eldur í rútu á Akureyri Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603 Innlent 25.8.2019 19:12
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22
Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. Innlent 21.8.2019 11:05
Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21
Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35
Það er mín ástríða að taka þátt í uppbyggingarstarfi Marta Nordal er á öðru ári sínu sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Æskan og unga fólkið í forgrunni á nýju leikári. Menning 14.8.2019 02:01
Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. Innlent 14.8.2019 02:03
Árið fyrirtaks sveppaár Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kynnir í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri hvernig eigi að greina og safna matsveppum, verka þá, frysta og þurrka. Innlent 13.8.2019 07:08
Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur. Innlent 13.8.2019 02:00
Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Innlent 12.8.2019 05:56
Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10