Akureyri Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. Innlent 30.11.2020 08:26 Gæðastarf í skólum Akureyrar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Skoðun 26.11.2020 16:40 Hálfétinn fálki fannst við miðbæ Akureyrar Dauður, hálfétinn fálki fannst skammt frá líkamsræktarstöðinni World Class við miðbæ Akureyrar í fyrradag. Náttúrufræðingur telur líklegt að hræætur hafi gætt sér á hræinu. Innlent 25.11.2020 23:10 Fleiri þurfa fjárhagsaðstoð í stærstu sveitarfélögunum Tæplega þriðjungi fleiri fá fjárhagsaðstoð á þessu ári en í fyrra hjá tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. Það getur munað um tugþúsundir milli sveitarfélaga hversu há fjárhæðin er. Innlent 25.11.2020 19:00 Nágrannar heyrðu í reykskynjaranum Slökkvilið á Akureyri var kallað út að fjölbýlishúsi við Hamarstíg nú á þriðja tímanum vegna mikils reyks í íbúð. Innlent 23.11.2020 14:43 Fjölmiðlamaður fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir fjárdrátt Axel Axelsson, athafna- og fjölmiðlamaður á Akureyri sem meðal annars hefur rekið útvarpsstöðina Útvarp Akureyri, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. Viðskipti innlent 20.11.2020 17:18 Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember. Innlent 12.11.2020 16:36 Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Innlent 10.11.2020 10:55 Rekja stórbruna í Hrísey til vinnu kvöldið áður Líklegast þykir að eldur sem kviknaði í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey í lok maí síðastliðnum hafi kviknað út frá glóð sem barst í pappa og plast í húsinu. Innlent 9.11.2020 14:38 Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 9.11.2020 11:47 Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30 Snörp og óvenjuleg skjálftahrina í Eyjafirði Lítil jarðskjálftahrina hófst 31. október síðastliðinn um einn kílómetra norðan af Hrísey í Eyjafirði. Í hrinunni mældust um 30 jarðskjálftar sem allir voru frekar litlir, en henni lauk 4. nóvember. Innlent 8.11.2020 10:18 Hringja í skjólstæðinga í auknum mæli til að draga úr smithættu Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur tilkynnt breytt fyrirkomulag á þjónustu heilsugæslunnar á Akureyri og verður í auknum mæli hringt í skjólstæðinga og athugað hvort mögulegt sé að leysa erindin í gegnum síma. Innlent 4.11.2020 14:23 Tugir í sóttkví eftir smit í skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. Innlent 3.11.2020 13:17 Mótmæla sýningu Fósturbarna í kvöld Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar mótmælir sýningu þáttarins Fósturbörn sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Innlent 2.11.2020 16:59 Forstjóri SAk á von á fleiri innlögnum Fjórir liggja nú inni á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Forstjóri sjúkrahússins á von á fleiri innlögnum næstu daga í ljósi fjölgunar smita á Norðurlandi eystra. Hann biðlar til bæjarbúa að viðhafa sóttvarnir og fara að reglum. Innlent 2.11.2020 16:16 Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. Innlent 1.11.2020 17:29 Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. Innlent 1.11.2020 15:04 Smitum fjölgar áfram á Akureyri og Dalvík 79 manns eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri en smitum hefur fjölgað á Dalvík. Hermann Karlsson aðalvarðstjóri í aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi eystra segir þessa þróun ekki þurfa að koma á óvart. Innlent 30.10.2020 12:07 Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Innlent 29.10.2020 12:59 Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27 Ný smit á Norðurlandi eystra virðast dreifast víða Tíu greindust með kórónuveiruna á Norðurlandi eystra síðasta sólarhringinn. Innlent 28.10.2020 14:13 Vilja ná tali af viðskiptavinum vegna smits á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur unnið að smitrakningu á Akureyri vegna smits sem kom upp í gærkvöldi sem tengist veitingastaðnum Berlín við Skipagötu. Innlent 27.10.2020 18:00 Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01 Vildu stöðva „stjórnlausa afbrotahrinu“ í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra fór meðal annars fram á gæsluvarðhald yfir manni búsettum í Hrísey sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot til þess að stöðva afbrotahrinu hans, sem lögreglan segir að virðist hafa verið orðin stjórnlaus. Innlent 26.10.2020 19:31 Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30 Sagðir hafa hótað drengnum ofbeldi með ostaskera og pinna Landsréttur hefur vísað frá kröfu annars þeirra sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við frelssissviptingarmál á Akureyri í síðustu viku, þess efnis að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi Innlent 19.10.2020 13:01 Kaninn lofar að gera svona aldrei aftur yfir Akureyri Landhelgisgæslan hefur komið athugasemdum á framfæri við bandaríska flugherinn eftir að herþotur í aðflugsæfingum á Akureyrarflugvelli settu afturbrennarann á þannig að Eyjafjörður nötraði undan hávaðanum. Innlent 17.10.2020 22:32 Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05 Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 56 ›
Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. Innlent 30.11.2020 08:26
Gæðastarf í skólum Akureyrar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Skoðun 26.11.2020 16:40
Hálfétinn fálki fannst við miðbæ Akureyrar Dauður, hálfétinn fálki fannst skammt frá líkamsræktarstöðinni World Class við miðbæ Akureyrar í fyrradag. Náttúrufræðingur telur líklegt að hræætur hafi gætt sér á hræinu. Innlent 25.11.2020 23:10
Fleiri þurfa fjárhagsaðstoð í stærstu sveitarfélögunum Tæplega þriðjungi fleiri fá fjárhagsaðstoð á þessu ári en í fyrra hjá tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. Það getur munað um tugþúsundir milli sveitarfélaga hversu há fjárhæðin er. Innlent 25.11.2020 19:00
Nágrannar heyrðu í reykskynjaranum Slökkvilið á Akureyri var kallað út að fjölbýlishúsi við Hamarstíg nú á þriðja tímanum vegna mikils reyks í íbúð. Innlent 23.11.2020 14:43
Fjölmiðlamaður fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir fjárdrátt Axel Axelsson, athafna- og fjölmiðlamaður á Akureyri sem meðal annars hefur rekið útvarpsstöðina Útvarp Akureyri, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. Viðskipti innlent 20.11.2020 17:18
Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember. Innlent 12.11.2020 16:36
Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Innlent 10.11.2020 10:55
Rekja stórbruna í Hrísey til vinnu kvöldið áður Líklegast þykir að eldur sem kviknaði í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey í lok maí síðastliðnum hafi kviknað út frá glóð sem barst í pappa og plast í húsinu. Innlent 9.11.2020 14:38
Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 9.11.2020 11:47
Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30
Snörp og óvenjuleg skjálftahrina í Eyjafirði Lítil jarðskjálftahrina hófst 31. október síðastliðinn um einn kílómetra norðan af Hrísey í Eyjafirði. Í hrinunni mældust um 30 jarðskjálftar sem allir voru frekar litlir, en henni lauk 4. nóvember. Innlent 8.11.2020 10:18
Hringja í skjólstæðinga í auknum mæli til að draga úr smithættu Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur tilkynnt breytt fyrirkomulag á þjónustu heilsugæslunnar á Akureyri og verður í auknum mæli hringt í skjólstæðinga og athugað hvort mögulegt sé að leysa erindin í gegnum síma. Innlent 4.11.2020 14:23
Tugir í sóttkví eftir smit í skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. Innlent 3.11.2020 13:17
Mótmæla sýningu Fósturbarna í kvöld Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar mótmælir sýningu þáttarins Fósturbörn sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Innlent 2.11.2020 16:59
Forstjóri SAk á von á fleiri innlögnum Fjórir liggja nú inni á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Forstjóri sjúkrahússins á von á fleiri innlögnum næstu daga í ljósi fjölgunar smita á Norðurlandi eystra. Hann biðlar til bæjarbúa að viðhafa sóttvarnir og fara að reglum. Innlent 2.11.2020 16:16
Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. Innlent 1.11.2020 17:29
Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. Innlent 1.11.2020 15:04
Smitum fjölgar áfram á Akureyri og Dalvík 79 manns eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri en smitum hefur fjölgað á Dalvík. Hermann Karlsson aðalvarðstjóri í aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi eystra segir þessa þróun ekki þurfa að koma á óvart. Innlent 30.10.2020 12:07
Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Innlent 29.10.2020 12:59
Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27
Ný smit á Norðurlandi eystra virðast dreifast víða Tíu greindust með kórónuveiruna á Norðurlandi eystra síðasta sólarhringinn. Innlent 28.10.2020 14:13
Vilja ná tali af viðskiptavinum vegna smits á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur unnið að smitrakningu á Akureyri vegna smits sem kom upp í gærkvöldi sem tengist veitingastaðnum Berlín við Skipagötu. Innlent 27.10.2020 18:00
Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01
Vildu stöðva „stjórnlausa afbrotahrinu“ í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra fór meðal annars fram á gæsluvarðhald yfir manni búsettum í Hrísey sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot til þess að stöðva afbrotahrinu hans, sem lögreglan segir að virðist hafa verið orðin stjórnlaus. Innlent 26.10.2020 19:31
Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30
Sagðir hafa hótað drengnum ofbeldi með ostaskera og pinna Landsréttur hefur vísað frá kröfu annars þeirra sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við frelssissviptingarmál á Akureyri í síðustu viku, þess efnis að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi Innlent 19.10.2020 13:01
Kaninn lofar að gera svona aldrei aftur yfir Akureyri Landhelgisgæslan hefur komið athugasemdum á framfæri við bandaríska flugherinn eftir að herþotur í aðflugsæfingum á Akureyrarflugvelli settu afturbrennarann á þannig að Eyjafjörður nötraði undan hávaðanum. Innlent 17.10.2020 22:32
Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05
Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07