Ágúst H. Guðmundsson er látinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 19:18 Ágúst H. Guðmundsson. Heimasíða Þórs/Páll Jóhannesson Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Ágúst markaði djúp spor í sögu Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri þar sem hann er goðsögn í körfuboltasamfélaginu norðan heiða eftir að hafa verið í lykilhlutverki í starfi körfuknattleiksdeildar félagsins undanfarna áratugi. Á þjálfaraferli sínum kom hann að þjálfun nær allra flokka Þórs, allt frá yngstu flokkum og upp í meistaraflokk en Ágúst hætti þjálfun árið 2017 þegar sjúkdómurinn hafði tekið mikinn toll af honum. Ágúst náði góðum árangri með lið Þórs í meistaraflokki í efstu deild en sérstaklega náði hann góðum árangri í yngri flokka þjálfun. Hann þjálfaði drengjaflokk Þórs sem varð Íslandsmeistari árið 1998 en það var fyrsti meistaratitill Akureyrarliðsins í körfubolta karlamegin. Hann þjálfaði svo margrómaðan 2001 árgang Þórs sem vann fjölda Íslandsmeistaratitla í yngri flokkum auk þess að vinna Scania Cup. Hann hlaut silfur- og gullmerki Íþróttafélagsins Þórs fyrir sín störf í þágu félagsins og hefur einnig hlotið gullmerki KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fyrir sitt framlag til íslensks körfubolta. Þá var Ágústi veitt heiðursviðurkenning Frístundaráðs Akureyrar árið 2017 fyrir störf sín í þágu körfuboltans. Ágúst þjálfaði ekki bara körfubolta hjá Þór heldur var hann virkur í öllu starfi körfuknattleiksdeildarinnar og veitti stjórn deildarinnar ráðgjöf til hinsta dags. Birt voru minningarorð á heimasíðu Þórs í dag. Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Þeirra á meðal er Júlíus Orri Ágústsson sem hefur leikið lykilhlutverk í liði Þórs í Dominos deildinni á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur. Dominos-deild karla Andlát Akureyri Tengdar fréttir Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15 MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Ágúst markaði djúp spor í sögu Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri þar sem hann er goðsögn í körfuboltasamfélaginu norðan heiða eftir að hafa verið í lykilhlutverki í starfi körfuknattleiksdeildar félagsins undanfarna áratugi. Á þjálfaraferli sínum kom hann að þjálfun nær allra flokka Þórs, allt frá yngstu flokkum og upp í meistaraflokk en Ágúst hætti þjálfun árið 2017 þegar sjúkdómurinn hafði tekið mikinn toll af honum. Ágúst náði góðum árangri með lið Þórs í meistaraflokki í efstu deild en sérstaklega náði hann góðum árangri í yngri flokka þjálfun. Hann þjálfaði drengjaflokk Þórs sem varð Íslandsmeistari árið 1998 en það var fyrsti meistaratitill Akureyrarliðsins í körfubolta karlamegin. Hann þjálfaði svo margrómaðan 2001 árgang Þórs sem vann fjölda Íslandsmeistaratitla í yngri flokkum auk þess að vinna Scania Cup. Hann hlaut silfur- og gullmerki Íþróttafélagsins Þórs fyrir sín störf í þágu félagsins og hefur einnig hlotið gullmerki KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fyrir sitt framlag til íslensks körfubolta. Þá var Ágústi veitt heiðursviðurkenning Frístundaráðs Akureyrar árið 2017 fyrir störf sín í þágu körfuboltans. Ágúst þjálfaði ekki bara körfubolta hjá Þór heldur var hann virkur í öllu starfi körfuknattleiksdeildarinnar og veitti stjórn deildarinnar ráðgjöf til hinsta dags. Birt voru minningarorð á heimasíðu Þórs í dag. Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Þeirra á meðal er Júlíus Orri Ágústsson sem hefur leikið lykilhlutverk í liði Þórs í Dominos deildinni á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur.
Dominos-deild karla Andlát Akureyri Tengdar fréttir Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15 MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15
MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38