Reykjanesbær

Fréttamynd

Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri

Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta.

Innlent
Fréttamynd

Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ

Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun.

Innlent
Fréttamynd

Við erum öll hluti af samfélaginu

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang.

Lífið
Fréttamynd

Andleg líðan hælisleitenda í Reykjanesbæ slæm

Hælisleitendur sem búa á Ásbrú í Reykjanesbæ kvarta undan mikilli einangrun en samgöngumöguleikar þeirra eru afar takmarkaðir. Andleg líðan íbúa sé mjög slæm. Einn hafi reynt að svipta sig lífi á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda

Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut.

Innlent
Fréttamynd

Efins þrátt fyrir fögur fyrirheit í Helguvík

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur litla trú á því, í ljósi sögunnar, að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík fari aftur í rekstur þrátt fyrir að nýtt rekstrarfélag ætli að leggja milljarða í úrbætur. Nýtt rekstrarfélag hefur boðað til íbúafundar i kvöld um framtíð verksmiðjunnar.

Viðskipti innlent