Reykjavík Þyrluflugið eins og nágranni með lélega golfsveiflu Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að það þurfi að staldra við og skoða hvort þyrluflug eigi í raun og veru heima á Reykjavíkurflugvelli. Hann skorar á Samgöngustofu að endurskoða flugleið þyrla svo þær fljúgi ekki yfir mikla íbúabyggð í Kópavogi og nágrannasveitarfélögum. Innlent 2.8.2023 07:30 Pysja föst við JL húsið: „Það vildu allir bjarga dýrinu“ Lundapysja festist á milli steina við JL húsið í nótt. Gígja Sara Björnsdóttir sem fann dýrið veit ekki um afdrif þess en vonar að sagan hafi endað vel. Innlent 1.8.2023 22:01 „Öllum að verða ljóst að þetta getur ekki verið svona“ Verið er að skoða að koma upp aðstöðu fyrir þyrluflug á Hólmsheiði. Borgarstjóri segir það sárgrætilegt að tíu ára gamalt samkomulag ríkisins og ISAVIA um nýjan flugvöll hafi aldrei verið efnt. Með þeim velli hefði verið hægt að koma í veg fyrir hávaðamengun vegna þyrluflugs. Innlent 1.8.2023 11:54 Kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu Leigufélag Búseta hefur fest kaup á 42 íbúðum leigufélagsins Heimstaden. Auk þess hafa félögin tvö undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 90 íbúðum til viðbótar. Viðskipti innlent 1.8.2023 11:53 Er ég upp á punt? Ímyndum okkur hvernig okkur myndi líða ef við ættum að mæta fimm daga í viku í aðstæður þar sem við værum í sífelldri baráttu við að fylgja eftir fyrirmælum. Er einhver möguleiki á að þróa með sér gott sjálfstraust, lífshamingju og gleði við þessar aðstæður? Svarið er „nei“. Skoðun 1.8.2023 09:31 Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00 Brýnt að finna þyrluflugi í Reykjavík nýjan stað Borgarstjóri segir brýnt að finna útsýnisflugi þyrlna nýjan stað og tryggja að flugleiðir í lágflugi séu almennt ekki yfir íbúabyggð. Borgaryfirvöld skoði nú Hólmsheiði sem mögulegan kost sem nýst gæti til útsýnisflugs, bæði tímabundið og til frambúðar. Stjórnir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki rætt málið á sínum vettvangi. Innlent 1.8.2023 06:46 Náði að koma sér út á svalir þegar eldur kviknaði út frá rafhlaupahjóli Eldur kviknaði í íbúð á 3. hæð við Hringbraut í Reykjavík í nótt og er talið að hann hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli sem var í hleðslu innandyra. Íbúi komst út á svalir en nágranni sem kom til aðstoðar var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og skoðunar. Innlent 1.8.2023 06:21 „Ef það eru ekki mávar þá er það seðlabankastjóri“ Fuglafræðingur segir aukinn ágang máva á höfuðborgarsvæðinu og kvartanir vegna þeirra vera árlegan viðburð. Ungar séu að komast á legg og þeir stundi gjarnan áhættusamari hegðun en eldri mávar. Hann segir máva eiga erfitt uppdráttar, líkt og aðra sjófugla, þeir þurfi á sínu plássi og gjarnan verða fyrir barðinu á því sem hann kallar tegundarasisma. Innlent 31.7.2023 14:37 Tóku málin í eigin hendur og hreinsuðu sóðalega grenndarstöð Íbúar Vesturbæjar hafa síðustu daga farið með ógrynni af sorpi, sem safnast hefur upp við grenndargámana, í Sorpu, í von um að borgaryfirvöld bregðist við. Þeir segja að enginn hvati sé til þess að setja pappa í pappagám þegar ruslið flæði um allt. Innlent 31.7.2023 13:02 Sinubruni við Móskarðshnjúka Eldur kviknaði í sinu við rætur Móskarðshnjúka á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið er á svæðinu og segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu að um mjög rólegan bruna sé að ræða. Innlent 29.7.2023 16:16 Starfsfólk í áfalli eftir furðulegt rán í Húsasmiðjunni Uppi varð fótur og fit í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi á mánudag þegar maður gekk inn með lambhúshettu og tók upp öxi sem var þar til sölu. Að sögn starfsfólks ógnaði hann því á leið út og hafa tveir þurft á áfallahjálp að halda. Lögregla náði manninum, sem segir verknaðinn hafa átt að vera hluta af Tik-Tok myndbandi. Hann hafi ekki ætlað að vera ógnandi. Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar í Skútuvogi segir skipulagðan þjófnað hafa færst í aukana og öryggisráðstafanir hertar. Innlent 28.7.2023 07:01 Reykjavíkurborg biðst velvirðingar á töfum á sorphirðu Reykjavíkurborg hefur beðist velvirðingar á töfum á sorphirðu sem áttu sér stað fyrr í mánuðinum. Vegna viðgerða á sorphirðubílum Terra seinkaði sorphirðu grenndargáma um sex til sjö daga. Innlent 27.7.2023 17:43 Börn úr öðrum leikskólum fá að vera með Öllum börnum sem hefja nám í þremur grunnskólum í Reykjavík í ágúst gefst kostur á að taka þátt í tilraunaverkefni borgarinnar. Ekki aðeins þeim sem eru að ljúka leikskóla í viðkomandi hverfum grunnskólanna sex. Innlent 27.7.2023 15:57 Gekk um staðinn eins og hann væri heima hjá sér Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í gærkvöldi. Eigandinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Lífið 27.7.2023 15:01 Innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.7.2023 12:55 Skar eins og hálfs metra gat á ærslabelg Skemmdarverk voru unnin á ærslabelg í frístundagarðinum við Gufunesbæ fyrr í þessum mánuði. Eins og hálfs metra gat var skorið á belginn með dúkahníf. Verkefnastjóri segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái að vera í friði í framtíðinni. Þetta sé ekki fyrsta tilfellið þar sem skemmdarverk séu unnin á svæðinu. Þau séu gjarnan árstíðabundin. Innlent 27.7.2023 07:31 Vill að borgin sekti eða rifti samningi við Terra Íbúi í Vesturbæ segir það hafa verið vandamál svo árum skipti að grenndargámar fyllist á augabragði og rusl safnast við þá í marga daga. Hann hvetur borgina til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámanna og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá. Innlent 26.7.2023 22:51 Fálkaorðuhafi setur sjarmerandi íbúð á sölu Tónlistarkennararnir Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir hafa sett afar sjarmerandi hæð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 102,9 milljónir. Lífið 26.7.2023 12:29 Reyndi að stela tveimur farsímum og réðist svo á starfsmann Það var nokkuð rólegt miðað við oft áður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ef marka má dagbók hennar. Þó bárust henni þrjár tilkynningar vegna líkamsárása. Innlent 26.7.2023 07:02 Segir þyrlur nánast ofan í kaffibollum íbúa Íbúi í Skerjafirði segir að gríðarleg umferð þyrlna, sem nýttar eru til að flytja ferðamenn að eldgosinu við Litla-Hrút, sé hreinlega skerðing á lífsgæðum. Innlent 25.7.2023 23:56 Vill stíg nefndan eftir sér en ekki dauðum karli: „Þetta ætti að vera stelpuhverfi“ Rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir berst núna fyrir því að nýr stígur í Vesturbænum verði nefndur eftir henni í stað Péturs Hoffmanns. Við Elísabetarstíg yrði minnisvarði um allar gömlu sjómannskonurnar í hverfinu. Innlent 25.7.2023 17:01 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í Norðurhús Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í haust í framtíðarhúsnæði ráðuneytisins í Norðurhúsi við Austurbakka. Ráðuneytið mun þar deila húsnæðinu með utanríkisráðuneytinu og Landsbankanum. Innlent 25.7.2023 08:34 „Ég leigi íbúð, borga skatta og geri allt sem venjulegur maður gerir“ Ganverskur maður sem búið hefur hér á landi um árabil segist ekki skilja hvers vegna vísa eigi honum úr landi. Hann borgi sína skatta og lifi hér eðlilegu lífi. Í Gana bíði hans hins vegar ekkert nema gatan. Innlent 24.7.2023 21:00 Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Lífið 24.7.2023 14:19 Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Innlent 24.7.2023 12:00 Fluttur á bráðamóttöku eftir árekstur í Sundahöfn Ökumaður mótorhjóls var fluttur á bráðamóttöku Landspítala á ellefta tímanum í morgun eftir árekstur við sendiferðabíl. Innlent 24.7.2023 11:15 Eftirlýstur maður með barefli, bílvelta og brennandi kofi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók lögreglu. Þar segir að sjö manns hafi gist fangaklefa fyrir hin ýmsu brot. Innlent 24.7.2023 06:34 Tveir á slysadeild eftir bílveltu á Grensásvegi Tveir voru fluttir á slysadeild á níunda tímanum í kvöld vegna áreksturs sem olli bílveltu á gatnamótum Grensásvegar, Sogavegar og Miklubrautar í Reykjavík. Innlent 23.7.2023 21:28 Dagur og Arna saman í aldarfjórðung Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir, læknir, hafa verið saman í aldarfjórðung. Dagur deilir þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Lífið 23.7.2023 21:05 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Þyrluflugið eins og nágranni með lélega golfsveiflu Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að það þurfi að staldra við og skoða hvort þyrluflug eigi í raun og veru heima á Reykjavíkurflugvelli. Hann skorar á Samgöngustofu að endurskoða flugleið þyrla svo þær fljúgi ekki yfir mikla íbúabyggð í Kópavogi og nágrannasveitarfélögum. Innlent 2.8.2023 07:30
Pysja föst við JL húsið: „Það vildu allir bjarga dýrinu“ Lundapysja festist á milli steina við JL húsið í nótt. Gígja Sara Björnsdóttir sem fann dýrið veit ekki um afdrif þess en vonar að sagan hafi endað vel. Innlent 1.8.2023 22:01
„Öllum að verða ljóst að þetta getur ekki verið svona“ Verið er að skoða að koma upp aðstöðu fyrir þyrluflug á Hólmsheiði. Borgarstjóri segir það sárgrætilegt að tíu ára gamalt samkomulag ríkisins og ISAVIA um nýjan flugvöll hafi aldrei verið efnt. Með þeim velli hefði verið hægt að koma í veg fyrir hávaðamengun vegna þyrluflugs. Innlent 1.8.2023 11:54
Kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu Leigufélag Búseta hefur fest kaup á 42 íbúðum leigufélagsins Heimstaden. Auk þess hafa félögin tvö undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 90 íbúðum til viðbótar. Viðskipti innlent 1.8.2023 11:53
Er ég upp á punt? Ímyndum okkur hvernig okkur myndi líða ef við ættum að mæta fimm daga í viku í aðstæður þar sem við værum í sífelldri baráttu við að fylgja eftir fyrirmælum. Er einhver möguleiki á að þróa með sér gott sjálfstraust, lífshamingju og gleði við þessar aðstæður? Svarið er „nei“. Skoðun 1.8.2023 09:31
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00
Brýnt að finna þyrluflugi í Reykjavík nýjan stað Borgarstjóri segir brýnt að finna útsýnisflugi þyrlna nýjan stað og tryggja að flugleiðir í lágflugi séu almennt ekki yfir íbúabyggð. Borgaryfirvöld skoði nú Hólmsheiði sem mögulegan kost sem nýst gæti til útsýnisflugs, bæði tímabundið og til frambúðar. Stjórnir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki rætt málið á sínum vettvangi. Innlent 1.8.2023 06:46
Náði að koma sér út á svalir þegar eldur kviknaði út frá rafhlaupahjóli Eldur kviknaði í íbúð á 3. hæð við Hringbraut í Reykjavík í nótt og er talið að hann hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli sem var í hleðslu innandyra. Íbúi komst út á svalir en nágranni sem kom til aðstoðar var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og skoðunar. Innlent 1.8.2023 06:21
„Ef það eru ekki mávar þá er það seðlabankastjóri“ Fuglafræðingur segir aukinn ágang máva á höfuðborgarsvæðinu og kvartanir vegna þeirra vera árlegan viðburð. Ungar séu að komast á legg og þeir stundi gjarnan áhættusamari hegðun en eldri mávar. Hann segir máva eiga erfitt uppdráttar, líkt og aðra sjófugla, þeir þurfi á sínu plássi og gjarnan verða fyrir barðinu á því sem hann kallar tegundarasisma. Innlent 31.7.2023 14:37
Tóku málin í eigin hendur og hreinsuðu sóðalega grenndarstöð Íbúar Vesturbæjar hafa síðustu daga farið með ógrynni af sorpi, sem safnast hefur upp við grenndargámana, í Sorpu, í von um að borgaryfirvöld bregðist við. Þeir segja að enginn hvati sé til þess að setja pappa í pappagám þegar ruslið flæði um allt. Innlent 31.7.2023 13:02
Sinubruni við Móskarðshnjúka Eldur kviknaði í sinu við rætur Móskarðshnjúka á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið er á svæðinu og segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu að um mjög rólegan bruna sé að ræða. Innlent 29.7.2023 16:16
Starfsfólk í áfalli eftir furðulegt rán í Húsasmiðjunni Uppi varð fótur og fit í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi á mánudag þegar maður gekk inn með lambhúshettu og tók upp öxi sem var þar til sölu. Að sögn starfsfólks ógnaði hann því á leið út og hafa tveir þurft á áfallahjálp að halda. Lögregla náði manninum, sem segir verknaðinn hafa átt að vera hluta af Tik-Tok myndbandi. Hann hafi ekki ætlað að vera ógnandi. Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar í Skútuvogi segir skipulagðan þjófnað hafa færst í aukana og öryggisráðstafanir hertar. Innlent 28.7.2023 07:01
Reykjavíkurborg biðst velvirðingar á töfum á sorphirðu Reykjavíkurborg hefur beðist velvirðingar á töfum á sorphirðu sem áttu sér stað fyrr í mánuðinum. Vegna viðgerða á sorphirðubílum Terra seinkaði sorphirðu grenndargáma um sex til sjö daga. Innlent 27.7.2023 17:43
Börn úr öðrum leikskólum fá að vera með Öllum börnum sem hefja nám í þremur grunnskólum í Reykjavík í ágúst gefst kostur á að taka þátt í tilraunaverkefni borgarinnar. Ekki aðeins þeim sem eru að ljúka leikskóla í viðkomandi hverfum grunnskólanna sex. Innlent 27.7.2023 15:57
Gekk um staðinn eins og hann væri heima hjá sér Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í gærkvöldi. Eigandinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Lífið 27.7.2023 15:01
Innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.7.2023 12:55
Skar eins og hálfs metra gat á ærslabelg Skemmdarverk voru unnin á ærslabelg í frístundagarðinum við Gufunesbæ fyrr í þessum mánuði. Eins og hálfs metra gat var skorið á belginn með dúkahníf. Verkefnastjóri segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái að vera í friði í framtíðinni. Þetta sé ekki fyrsta tilfellið þar sem skemmdarverk séu unnin á svæðinu. Þau séu gjarnan árstíðabundin. Innlent 27.7.2023 07:31
Vill að borgin sekti eða rifti samningi við Terra Íbúi í Vesturbæ segir það hafa verið vandamál svo árum skipti að grenndargámar fyllist á augabragði og rusl safnast við þá í marga daga. Hann hvetur borgina til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámanna og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá. Innlent 26.7.2023 22:51
Fálkaorðuhafi setur sjarmerandi íbúð á sölu Tónlistarkennararnir Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir hafa sett afar sjarmerandi hæð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 102,9 milljónir. Lífið 26.7.2023 12:29
Reyndi að stela tveimur farsímum og réðist svo á starfsmann Það var nokkuð rólegt miðað við oft áður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ef marka má dagbók hennar. Þó bárust henni þrjár tilkynningar vegna líkamsárása. Innlent 26.7.2023 07:02
Segir þyrlur nánast ofan í kaffibollum íbúa Íbúi í Skerjafirði segir að gríðarleg umferð þyrlna, sem nýttar eru til að flytja ferðamenn að eldgosinu við Litla-Hrút, sé hreinlega skerðing á lífsgæðum. Innlent 25.7.2023 23:56
Vill stíg nefndan eftir sér en ekki dauðum karli: „Þetta ætti að vera stelpuhverfi“ Rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir berst núna fyrir því að nýr stígur í Vesturbænum verði nefndur eftir henni í stað Péturs Hoffmanns. Við Elísabetarstíg yrði minnisvarði um allar gömlu sjómannskonurnar í hverfinu. Innlent 25.7.2023 17:01
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í Norðurhús Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í haust í framtíðarhúsnæði ráðuneytisins í Norðurhúsi við Austurbakka. Ráðuneytið mun þar deila húsnæðinu með utanríkisráðuneytinu og Landsbankanum. Innlent 25.7.2023 08:34
„Ég leigi íbúð, borga skatta og geri allt sem venjulegur maður gerir“ Ganverskur maður sem búið hefur hér á landi um árabil segist ekki skilja hvers vegna vísa eigi honum úr landi. Hann borgi sína skatta og lifi hér eðlilegu lífi. Í Gana bíði hans hins vegar ekkert nema gatan. Innlent 24.7.2023 21:00
Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Lífið 24.7.2023 14:19
Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Innlent 24.7.2023 12:00
Fluttur á bráðamóttöku eftir árekstur í Sundahöfn Ökumaður mótorhjóls var fluttur á bráðamóttöku Landspítala á ellefta tímanum í morgun eftir árekstur við sendiferðabíl. Innlent 24.7.2023 11:15
Eftirlýstur maður með barefli, bílvelta og brennandi kofi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók lögreglu. Þar segir að sjö manns hafi gist fangaklefa fyrir hin ýmsu brot. Innlent 24.7.2023 06:34
Tveir á slysadeild eftir bílveltu á Grensásvegi Tveir voru fluttir á slysadeild á níunda tímanum í kvöld vegna áreksturs sem olli bílveltu á gatnamótum Grensásvegar, Sogavegar og Miklubrautar í Reykjavík. Innlent 23.7.2023 21:28
Dagur og Arna saman í aldarfjórðung Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir, læknir, hafa verið saman í aldarfjórðung. Dagur deilir þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Lífið 23.7.2023 21:05