Reykjavík Tveir á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi Vinnu viðbragðsaðila á vettvangi alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á tólfta tímanum í dag er lokið. Innlent 10.1.2020 15:02 Guðrúnar minnst fyrir rámu röddina, kærleikann, húmorinn og baráttuandann Útför Guðrúnar Ögmundsdóttur, stjórnmálamanns, fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. Bekkurinn í kirkjunni var þétt setin enda snerti Guðrún við mörgum á merkilegri lífsleið sinni og er hennar minnst í fjölda minningargreina í Morgunblaðinu í dag. Innlent 10.1.2020 11:55 Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05 Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Innlent 10.1.2020 11:40 Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29 Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50 Skutluðu ferðamönnunum á Malarhöfða Hluti af ferðamannahópnum, sem lenti í ógöngum í vélsleðaferð á Langjökli í gærkvöldi, komu í húsnæði Hjálparsveitar skáta á Malarhöfða í Reykjavík nú á tólfta tímanum. Innlent 8.1.2020 12:02 Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Viðskipti innlent 7.1.2020 20:24 Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32 Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38 Foreldrar hvattir til að sækja börnin vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag. Innlent 7.1.2020 12:15 Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56 Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 7.1.2020 06:25 Tilkynnt um hugsanlega sprengju á leikskólalóð Leikskólastjóri á leikskóla í Breiðholti tilkynnti lögreglu um hugsanlega sprengju með kveikiþræði á lóð leikskólans um klukkan hálftvö í dag. Innlent 6.1.2020 22:06 Ekki tókst að kveikja Þrettándabrennu á Ægisíðu Ekki tókst að kveikja upp í bálkesti niðri á Ægisíðu sem kveikja átti í í kvöld í tilefni af Þrettándanum. Það sé vegna þess að illa hafi gengið að bera eldivið á bálköstinn í dag vegna veðurs. Innlent 6.1.2020 19:45 Leituðu að konu í Esjunni Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar. Innlent 6.1.2020 17:49 Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39 Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Fólk mun koma saman með kyndla, skjóta upp flugeldum og kveðja jólin. Jól 6.1.2020 12:59 Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. Innlent 5.1.2020 18:42 Fæddi barn í sjúkrabíl á lóð spítalans Móður og barni heilsast vel. Innlent 4.1.2020 18:45 Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24 Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55 Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49 Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48 Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04 Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56 Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52 Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. Innlent 2.1.2020 10:52 Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32 Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Tveir á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi Vinnu viðbragðsaðila á vettvangi alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á tólfta tímanum í dag er lokið. Innlent 10.1.2020 15:02
Guðrúnar minnst fyrir rámu röddina, kærleikann, húmorinn og baráttuandann Útför Guðrúnar Ögmundsdóttur, stjórnmálamanns, fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. Bekkurinn í kirkjunni var þétt setin enda snerti Guðrún við mörgum á merkilegri lífsleið sinni og er hennar minnst í fjölda minningargreina í Morgunblaðinu í dag. Innlent 10.1.2020 11:55
Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05
Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Innlent 10.1.2020 11:40
Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29
Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50
Skutluðu ferðamönnunum á Malarhöfða Hluti af ferðamannahópnum, sem lenti í ógöngum í vélsleðaferð á Langjökli í gærkvöldi, komu í húsnæði Hjálparsveitar skáta á Malarhöfða í Reykjavík nú á tólfta tímanum. Innlent 8.1.2020 12:02
Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Viðskipti innlent 7.1.2020 20:24
Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32
Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38
Foreldrar hvattir til að sækja börnin vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag. Innlent 7.1.2020 12:15
Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56
Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 7.1.2020 06:25
Tilkynnt um hugsanlega sprengju á leikskólalóð Leikskólastjóri á leikskóla í Breiðholti tilkynnti lögreglu um hugsanlega sprengju með kveikiþræði á lóð leikskólans um klukkan hálftvö í dag. Innlent 6.1.2020 22:06
Ekki tókst að kveikja Þrettándabrennu á Ægisíðu Ekki tókst að kveikja upp í bálkesti niðri á Ægisíðu sem kveikja átti í í kvöld í tilefni af Þrettándanum. Það sé vegna þess að illa hafi gengið að bera eldivið á bálköstinn í dag vegna veðurs. Innlent 6.1.2020 19:45
Leituðu að konu í Esjunni Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar. Innlent 6.1.2020 17:49
Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39
Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Fólk mun koma saman með kyndla, skjóta upp flugeldum og kveðja jólin. Jól 6.1.2020 12:59
Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. Innlent 5.1.2020 18:42
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24
Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55
Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. Innlent 4.1.2020 07:49
Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48
Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04
Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56
Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52
Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. Innlent 2.1.2020 10:52
Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32
Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21