Reykjavík Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 10:59 Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19 Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Innlent 25.2.2020 13:29 Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. Innlent 25.2.2020 13:27 Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35 Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. Innlent 25.2.2020 07:47 Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41 Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. Innlent 24.2.2020 15:56 Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. Innlent 24.2.2020 13:44 Aldin er fyrir alla Eins og aðrir aðstandendur ALDIN Biodome fagna ég þeirri miklu umræðu sem spunnist hefur um vænta uppbyggingu á svæðinu norðan Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins. Skoðun 24.2.2020 12:09 Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01 Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00 Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 24.2.2020 11:52 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46 Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20 Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. Innlent 24.2.2020 06:33 Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Innlent 23.2.2020 20:47 Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. Innlent 23.2.2020 18:23 Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. Innlent 23.2.2020 14:43 Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37 Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00 Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. Innlent 22.2.2020 18:18 Verkföll á verkföll ofan um miðjan mars að óbreyttu Á sjötta hundrað félagsmanna Eflingar greiða atkvæði um vinnustöðvun í næstu viku. Innlent 22.2.2020 11:59 Verjum Elliðaárdalinn - skrifum undir Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar með sitt á vogarskálarnar, gegn því að meirihluti borgarstjórnar leyfi dularfullum milljarðamæringum að breyta suðurmörkum Elliðaárdalsins í Disneyland fyrir túrista. Skoðun 22.2.2020 09:20 Upplýst umræða um Elliðaárdal Umræða um uppbyggingu þróunarreits nærri Elliðaárdal eykst nú dag frá degi sem er gott. Slagsíða í umræðunni hefur hins vegar aukist, sem er ekki gott. Skoðun 21.2.2020 13:47 Barði í bíla og fór ekki að fyrirmælum lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt konu í annarlegu ástandi við veitingahús í miðborg Reykjavíkur eftir að hún hafði barið í bíla og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Innlent 22.2.2020 07:07 Foreldrar með börnin sín í vinnunni út af verkfalli Foreldrar leikskólabarna um alla Reykjavík hafa misst úr vinnu, tekið börnin með sér í vinnunna eða leitað til foreldra eða annarra vandamanna til að bregðast við verkfalli Eflingar. Móðir leikskólabarns segir vikuna hafa verið mikið púsluspil til að láta allt ganga upp. Innlent 21.2.2020 21:58 Gæti tekið langan tíma að vinda ofan af verkfalli sorphirðufólks Rekstrarstjóri sorphirðu hjá Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að fara sjálfir með sorp á endurvinnslu- og grenndarstöðvar á meðan á verkfalli stendur. Innlent 21.2.2020 19:01 Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 10:59
Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19
Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Innlent 25.2.2020 13:29
Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. Innlent 25.2.2020 13:27
Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35
Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. Innlent 25.2.2020 07:47
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41
Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. Innlent 24.2.2020 15:56
Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. Innlent 24.2.2020 13:44
Aldin er fyrir alla Eins og aðrir aðstandendur ALDIN Biodome fagna ég þeirri miklu umræðu sem spunnist hefur um vænta uppbyggingu á svæðinu norðan Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins. Skoðun 24.2.2020 12:09
Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01
Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00
Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 24.2.2020 11:52
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20
Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. Innlent 24.2.2020 06:33
Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Innlent 23.2.2020 20:47
Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. Innlent 23.2.2020 18:23
Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. Innlent 23.2.2020 14:43
Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00
Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. Innlent 22.2.2020 18:18
Verkföll á verkföll ofan um miðjan mars að óbreyttu Á sjötta hundrað félagsmanna Eflingar greiða atkvæði um vinnustöðvun í næstu viku. Innlent 22.2.2020 11:59
Verjum Elliðaárdalinn - skrifum undir Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar með sitt á vogarskálarnar, gegn því að meirihluti borgarstjórnar leyfi dularfullum milljarðamæringum að breyta suðurmörkum Elliðaárdalsins í Disneyland fyrir túrista. Skoðun 22.2.2020 09:20
Upplýst umræða um Elliðaárdal Umræða um uppbyggingu þróunarreits nærri Elliðaárdal eykst nú dag frá degi sem er gott. Slagsíða í umræðunni hefur hins vegar aukist, sem er ekki gott. Skoðun 21.2.2020 13:47
Barði í bíla og fór ekki að fyrirmælum lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt konu í annarlegu ástandi við veitingahús í miðborg Reykjavíkur eftir að hún hafði barið í bíla og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Innlent 22.2.2020 07:07
Foreldrar með börnin sín í vinnunni út af verkfalli Foreldrar leikskólabarna um alla Reykjavík hafa misst úr vinnu, tekið börnin með sér í vinnunna eða leitað til foreldra eða annarra vandamanna til að bregðast við verkfalli Eflingar. Móðir leikskólabarns segir vikuna hafa verið mikið púsluspil til að láta allt ganga upp. Innlent 21.2.2020 21:58
Gæti tekið langan tíma að vinda ofan af verkfalli sorphirðufólks Rekstrarstjóri sorphirðu hjá Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að fara sjálfir með sorp á endurvinnslu- og grenndarstöðvar á meðan á verkfalli stendur. Innlent 21.2.2020 19:01
Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49