Reykjavík Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Innlent 5.11.2020 07:26 Vinnuslys í miðbænum Vinnuslys varð við nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 4.11.2020 19:18 Knúðu dyra og stálu síma og 600 þúsund krónum Innbrotahrina hefur verið í nokkrum hverfum höfuðborgarinnar að undanförnu og dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir stórtjóni. Innlent 4.11.2020 18:48 Covid-19 smit á sambýli fyrir konur með heilabilun Einn starfsmaður og einn íbúi á Foldabæ, sem er sambýli fyrir konur með heilabilun, hafa greinst með Covid-19. Sjö starfsmenn velferðarsviðs og allir íbúar heimilisins eru í sóttkví. Innlent 4.11.2020 14:42 Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. Skoðun 4.11.2020 08:01 Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun. Innlent 4.11.2020 07:34 Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. Innlent 3.11.2020 23:28 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. Innlent 3.11.2020 19:00 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal Innlent 3.11.2020 17:43 Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. Innlent 3.11.2020 15:11 Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár. Viðskipti innlent 3.11.2020 13:34 Biðst lausnar eftir brottvikningu sem skiptastjóri Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður og oddviti Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, hefur beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna. Hann segir brýnt að friður ríki um stjórn og starfsemi sjóðsins. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:47 Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. Lífið 3.11.2020 11:30 Geðheilbrigði Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum. Skoðun 3.11.2020 09:00 Skiptastjóranum vikið úr starfi vegna brots á skyldum Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni og stjórnarformanni Menntasjóðs námsmanna, hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum. Viðskipti innlent 3.11.2020 08:15 Ók á móti umferð á Laugavegi og átti að vera í einangrun Maðurinn má eiga von á sekt fyrir að brjóta sóttvarnalög. Innlent 3.11.2020 07:40 Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12 Heimilismaður smitaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk Að höfðu samráði við smitsjúkdómalækna hefur viðkomandi verið lagður inn á Landspítala og viðbúnaðarstig virkjað á hjúkrunarheimilinu. Innlent 2.11.2020 18:47 Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31 Takk, framvarðarsveit Reykjavíkur Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð. Skoðun 2.11.2020 16:00 Greiðir hálfa milljóna í bætur fyrir kynferðislega áreitni á Hressó 44 ára karlmaður hefur verið dæmdur til að greiða konu sem hann áreitti kynferðislega hálfa milljón króna í miskabætur. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar. Innlent 2.11.2020 15:41 Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27 Tilkynnt um ofbeldi á heimili þar sem allir íbúar voru í sóttkví Um klukkan hálfellefu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur. Innlent 2.11.2020 06:26 12 þúsund mótmæla brottvísun fjölskyldunnar Rúmlega tólf þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar þar sem krafist er að fjölskyldu frá Senegal verði ekki vísað úr landi. Innlent 1.11.2020 20:49 Hurð spennt upp og öllu stolið af skrifstofu Útvarps 101 Brotist var inn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101 í nótt og nánast öllum búnaði stolið. Innlent 1.11.2020 14:11 Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41 Konan komin í leitirnar Síðast var vitað um ferðir konunnar á miðvikudagskvöld. Innlent 31.10.2020 18:57 Hefja undirskriftasöfnun til að sýna fjölskyldunni stuðning Vinir fjölskyldunnar sem vísa á að óbreyttu úr landi eftir sex ára dvöl hérlendis hafa hrundið af stað undirskriftarsöfnun til stuðnings fjölskyldunni. Innlent 31.10.2020 15:47 Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 14:17 Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30.10.2020 23:03 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Innlent 5.11.2020 07:26
Vinnuslys í miðbænum Vinnuslys varð við nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 4.11.2020 19:18
Knúðu dyra og stálu síma og 600 þúsund krónum Innbrotahrina hefur verið í nokkrum hverfum höfuðborgarinnar að undanförnu og dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir stórtjóni. Innlent 4.11.2020 18:48
Covid-19 smit á sambýli fyrir konur með heilabilun Einn starfsmaður og einn íbúi á Foldabæ, sem er sambýli fyrir konur með heilabilun, hafa greinst með Covid-19. Sjö starfsmenn velferðarsviðs og allir íbúar heimilisins eru í sóttkví. Innlent 4.11.2020 14:42
Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. Skoðun 4.11.2020 08:01
Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun. Innlent 4.11.2020 07:34
Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. Innlent 3.11.2020 23:28
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. Innlent 3.11.2020 19:00
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal Innlent 3.11.2020 17:43
Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. Innlent 3.11.2020 15:11
Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár. Viðskipti innlent 3.11.2020 13:34
Biðst lausnar eftir brottvikningu sem skiptastjóri Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður og oddviti Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, hefur beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna. Hann segir brýnt að friður ríki um stjórn og starfsemi sjóðsins. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:47
Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. Lífið 3.11.2020 11:30
Geðheilbrigði Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum. Skoðun 3.11.2020 09:00
Skiptastjóranum vikið úr starfi vegna brots á skyldum Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni og stjórnarformanni Menntasjóðs námsmanna, hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum. Viðskipti innlent 3.11.2020 08:15
Ók á móti umferð á Laugavegi og átti að vera í einangrun Maðurinn má eiga von á sekt fyrir að brjóta sóttvarnalög. Innlent 3.11.2020 07:40
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12
Heimilismaður smitaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk Að höfðu samráði við smitsjúkdómalækna hefur viðkomandi verið lagður inn á Landspítala og viðbúnaðarstig virkjað á hjúkrunarheimilinu. Innlent 2.11.2020 18:47
Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31
Takk, framvarðarsveit Reykjavíkur Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð. Skoðun 2.11.2020 16:00
Greiðir hálfa milljóna í bætur fyrir kynferðislega áreitni á Hressó 44 ára karlmaður hefur verið dæmdur til að greiða konu sem hann áreitti kynferðislega hálfa milljón króna í miskabætur. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar. Innlent 2.11.2020 15:41
Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27
Tilkynnt um ofbeldi á heimili þar sem allir íbúar voru í sóttkví Um klukkan hálfellefu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur. Innlent 2.11.2020 06:26
12 þúsund mótmæla brottvísun fjölskyldunnar Rúmlega tólf þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar þar sem krafist er að fjölskyldu frá Senegal verði ekki vísað úr landi. Innlent 1.11.2020 20:49
Hurð spennt upp og öllu stolið af skrifstofu Útvarps 101 Brotist var inn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101 í nótt og nánast öllum búnaði stolið. Innlent 1.11.2020 14:11
Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41
Konan komin í leitirnar Síðast var vitað um ferðir konunnar á miðvikudagskvöld. Innlent 31.10.2020 18:57
Hefja undirskriftasöfnun til að sýna fjölskyldunni stuðning Vinir fjölskyldunnar sem vísa á að óbreyttu úr landi eftir sex ára dvöl hérlendis hafa hrundið af stað undirskriftarsöfnun til stuðnings fjölskyldunni. Innlent 31.10.2020 15:47
Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 14:17
Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30.10.2020 23:03