Áfengi og tóbak

Fréttamynd

Mál­efna­leg um­ræða um á­fengis­markað

Ingvar S. Birgisson lögmaður skrifar grein á Vísi í gær og sakar Félag atvinnurekenda um tvískinnung og að verja ríkiseinokun á áfengissölu, af því að félagið hefur sent dómsmálaráðuneytinu gagnrýna umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á áfengislögum.

Skoðun
Fréttamynd

Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá

Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur.

Innlent
Fréttamynd

Stöndum með ís­lenskri fram­leiðslu

Samtök íslenskra handverksbrugghúsa skora á dómsmálaráðherra að leggja frumvarp um netverslun með áfengi fram á nýjan leik og tryggja íslenskum handverksbrugghúsum rétt til að selja gestum sínum vörur á staðnum.

Skoðun
Fréttamynd

Þú getur leyft þér það

Sagði ein vinkona mín við mig um daginn. Umræðan er tabú en þú ert í þeirri stöðu að geta leyft þér að skrifa um þetta málefni. Þess vegna skrifa ég þessa grein.

Skoðun
Fréttamynd

Til framtíðar

SÁÁ verður að hætta þátttöku í rekstri spilakassa! Trúverðugleiki SÁÁ er langt um verðmætari en svo að eiga þátt í að magna upp fleiri samfélagsleg vandamál, líkt og spilafíkn augljóslega er.

Skoðun
Fréttamynd

Hefja netverslun og heimsendingu á bjór

„Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum.

Viðskipti innlent