Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 14:56 Arnar Jón Agnarsson er framkvæmdastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins. Aðsendar Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni. Áfengi og tóbak Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni.
Áfengi og tóbak Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira