Skóla- og menntamál Frjálslyndir stúdentar sameinast gegn sósíalisma Markmið Samtaka frjálslyndra háskólanema er að mennta, fræða og styrkja frelsisþenkjandi háskólanema. Innlent 9.2.2019 15:39 Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands Röskva fékk 17 menn í Stúdentaráð en Vaka 10. Innlent 7.2.2019 21:44 Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. Innlent 7.2.2019 13:25 Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. Innlent 6.2.2019 19:42 Er ekki hægt að borga okkur líka? Nýverið bárust þær gleðifréttir frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðherra stefni á að greiða kennaranemum á fimmta ári laun fyrir starfsnám sitt. Skoðun 6.2.2019 12:30 Heilabrot í Hafnarfirði yfir útihátíðarvöskum Færanlegir vaskar sem ekki uppfylla skilyrði gamallar reglugerðar tefja útgáfu starfsleyfis til grunnskóla Framsýnar í nýju húsnæði í Hafnarfirði. Voru með undanþágu en heilbrigðiseftirlitið vill nú álit Umhverfisstofnunar á vöskunu Innlent 6.2.2019 03:02 Grunnskólinn og framtíðin Um leið og ég fylgist með því hvernig ýmsar greinar atvinnulífsins takast á við þá byltingu í þróun starfa skima ég eftir fréttum af því hvernig grunnskólinn er að undirbúa nemendur sína undir þann veruleika sem blasir við þegar grunnskólanum sleppir. Af grunnskólanum virðist hins vegar fátt að frétta Skoðun 6.2.2019 10:46 Vill efla fræðslu um persónuvernd meðal barna Forstjóri Persónuverndar segir nauðsynlegt að stórefla fræðslu um persónuvernd meðal barna. Stofnunin hyggst leita leiða til að auka fræðslu í grunnskólum og jafnvel í leikskólum. Innlent 4.2.2019 19:18 Loftslagsbreytingar og Háskóli Íslands Eitt stærsta vandamál 21. aldarinnar er hlýnun jarðar. Rannsóknir vísindamanna á hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda hafa leitt í ljós að hún er af manna völdum og að róttækra aðgerða sé þörf viljum við hægja á breytingunum sem eru nú þegar byrjaðar. Skoðun 4.2.2019 12:53 Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40 Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08 Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. Innlent 1.2.2019 15:22 Dæmið gengur ekki upp fyrir stúdenta Það er löngu ljóst að stúdentar hafa beðið í alltof langan tíma eftir kjarabótum og að tekin verði endanleg ákvörðun um raunverulegt framtíðarskipulag á Lánasjóði íslenskra námsmanna Skoðun 1.2.2019 03:00 Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20 Bein útsending: Skiptir svefn máli fyrir líðan og frammistöðu? Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málstofu um svefn í hádeginu í dag. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum á Vísi. Innlent 31.1.2019 00:02 Kjarabarátta háskólanema Það er full ástæða til að taka undir kjarabaráttu háskólanema og hvetja stjórnvöld til að leggja áherslu á að hækka framfærsluviðmið LÍN. Skoðun 30.1.2019 17:13 Bein útsending: Málstofa um líðan háskólanema - Eru ekki allir hressir? Málstofa um líðan háskólanema á Íslandi fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag og hefst klukkan 12. Málstofunni er streymt beint en hún stendur í klukkustund. Innlent 30.1.2019 12:03 Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Innlent 28.1.2019 21:27 Ráðist í stóra úttekt á myglu í Fossvogsskóla Foreldri barns í Fossvogsskóla gagnrýnir túlkun á sýnum sem tekin voru vegna lélegra loftgæða í skólanum. Foreldri rekur veikindi barnsins til myglu. Skólastjórinn segir nýjar mælingar eiga að skera úr um hvort mygla sé í skólanum. Innlent 25.1.2019 22:04 Raunhæfar kröfur í vonlausu kerfi Enginn sagði að námsárin ættu að vera auðveld. Þau geta verið erfið, krefjandi og tímafrek en þau eiga líka að vera skemmtileg. Skoðun 25.1.2019 08:59 Vaka kynnti frambjóðendur til stúdentaráðs HÍ Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar. Innlent 24.1.2019 20:07 Röskva kynnir framboðslistana Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti í kvöld framboðslista sinn vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Innlent 24.1.2019 21:25 Stefnt að því að hækka bæði framfærslu og frítekjumark hjá LÍN Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að bæði framfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði hækkuð sem og frítekjumark þeirra. Þetta kom fram í máli hennar á Alþingi í dag í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Innlent 24.1.2019 11:03 Yfir sexhundruð færri í námi vegna aðgerða LÍN segir stjórnarformaður SÍNE Íslenskum námsmönnum sem sækja nám erlendis og fá námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru ríflega sexhundruð færri árið 2016 en árið 2013. Stjórnarformaður Sambands íslenskra námsmanna í útlöndum segir að dregið hafi gríðarlega úr hvata til náms vegna niðurskurður á námslánum. Innlent 23.1.2019 13:06 Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20 Námsmenn erlendis í útrýmingarhættu? Samband íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var stofnað þann 13. ágúst 1961 og hefur æ síðan starfað að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu. Skoðun 23.1.2019 08:46 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08 Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44 Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16 Um 90 prósent nemenda segjast líða vel í skóla Samkvæmt nýrri rannsókn segjast 10 prósent nemenda í 6.,8. og 10 bekk grunnkóla ekki líða vel í skólanum. Innlent 19.1.2019 10:14 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 142 ›
Frjálslyndir stúdentar sameinast gegn sósíalisma Markmið Samtaka frjálslyndra háskólanema er að mennta, fræða og styrkja frelsisþenkjandi háskólanema. Innlent 9.2.2019 15:39
Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands Röskva fékk 17 menn í Stúdentaráð en Vaka 10. Innlent 7.2.2019 21:44
Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. Innlent 7.2.2019 13:25
Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. Innlent 6.2.2019 19:42
Er ekki hægt að borga okkur líka? Nýverið bárust þær gleðifréttir frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðherra stefni á að greiða kennaranemum á fimmta ári laun fyrir starfsnám sitt. Skoðun 6.2.2019 12:30
Heilabrot í Hafnarfirði yfir útihátíðarvöskum Færanlegir vaskar sem ekki uppfylla skilyrði gamallar reglugerðar tefja útgáfu starfsleyfis til grunnskóla Framsýnar í nýju húsnæði í Hafnarfirði. Voru með undanþágu en heilbrigðiseftirlitið vill nú álit Umhverfisstofnunar á vöskunu Innlent 6.2.2019 03:02
Grunnskólinn og framtíðin Um leið og ég fylgist með því hvernig ýmsar greinar atvinnulífsins takast á við þá byltingu í þróun starfa skima ég eftir fréttum af því hvernig grunnskólinn er að undirbúa nemendur sína undir þann veruleika sem blasir við þegar grunnskólanum sleppir. Af grunnskólanum virðist hins vegar fátt að frétta Skoðun 6.2.2019 10:46
Vill efla fræðslu um persónuvernd meðal barna Forstjóri Persónuverndar segir nauðsynlegt að stórefla fræðslu um persónuvernd meðal barna. Stofnunin hyggst leita leiða til að auka fræðslu í grunnskólum og jafnvel í leikskólum. Innlent 4.2.2019 19:18
Loftslagsbreytingar og Háskóli Íslands Eitt stærsta vandamál 21. aldarinnar er hlýnun jarðar. Rannsóknir vísindamanna á hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda hafa leitt í ljós að hún er af manna völdum og að róttækra aðgerða sé þörf viljum við hægja á breytingunum sem eru nú þegar byrjaðar. Skoðun 4.2.2019 12:53
Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08
Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. Innlent 1.2.2019 15:22
Dæmið gengur ekki upp fyrir stúdenta Það er löngu ljóst að stúdentar hafa beðið í alltof langan tíma eftir kjarabótum og að tekin verði endanleg ákvörðun um raunverulegt framtíðarskipulag á Lánasjóði íslenskra námsmanna Skoðun 1.2.2019 03:00
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20
Bein útsending: Skiptir svefn máli fyrir líðan og frammistöðu? Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málstofu um svefn í hádeginu í dag. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum á Vísi. Innlent 31.1.2019 00:02
Kjarabarátta háskólanema Það er full ástæða til að taka undir kjarabaráttu háskólanema og hvetja stjórnvöld til að leggja áherslu á að hækka framfærsluviðmið LÍN. Skoðun 30.1.2019 17:13
Bein útsending: Málstofa um líðan háskólanema - Eru ekki allir hressir? Málstofa um líðan háskólanema á Íslandi fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag og hefst klukkan 12. Málstofunni er streymt beint en hún stendur í klukkustund. Innlent 30.1.2019 12:03
Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Innlent 28.1.2019 21:27
Ráðist í stóra úttekt á myglu í Fossvogsskóla Foreldri barns í Fossvogsskóla gagnrýnir túlkun á sýnum sem tekin voru vegna lélegra loftgæða í skólanum. Foreldri rekur veikindi barnsins til myglu. Skólastjórinn segir nýjar mælingar eiga að skera úr um hvort mygla sé í skólanum. Innlent 25.1.2019 22:04
Raunhæfar kröfur í vonlausu kerfi Enginn sagði að námsárin ættu að vera auðveld. Þau geta verið erfið, krefjandi og tímafrek en þau eiga líka að vera skemmtileg. Skoðun 25.1.2019 08:59
Vaka kynnti frambjóðendur til stúdentaráðs HÍ Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar. Innlent 24.1.2019 20:07
Röskva kynnir framboðslistana Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti í kvöld framboðslista sinn vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Innlent 24.1.2019 21:25
Stefnt að því að hækka bæði framfærslu og frítekjumark hjá LÍN Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að bæði framfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði hækkuð sem og frítekjumark þeirra. Þetta kom fram í máli hennar á Alþingi í dag í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Innlent 24.1.2019 11:03
Yfir sexhundruð færri í námi vegna aðgerða LÍN segir stjórnarformaður SÍNE Íslenskum námsmönnum sem sækja nám erlendis og fá námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru ríflega sexhundruð færri árið 2016 en árið 2013. Stjórnarformaður Sambands íslenskra námsmanna í útlöndum segir að dregið hafi gríðarlega úr hvata til náms vegna niðurskurður á námslánum. Innlent 23.1.2019 13:06
Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20
Námsmenn erlendis í útrýmingarhættu? Samband íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var stofnað þann 13. ágúst 1961 og hefur æ síðan starfað að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu. Skoðun 23.1.2019 08:46
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08
Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44
Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16
Um 90 prósent nemenda segjast líða vel í skóla Samkvæmt nýrri rannsókn segjast 10 prósent nemenda í 6.,8. og 10 bekk grunnkóla ekki líða vel í skólanum. Innlent 19.1.2019 10:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent