Skóla- og menntamál Algengt að taka sér frí fyrir háskólanám Sjö háskólar landsins kynna yfir 500 námsbrautir í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ frá kl. 12 til 16 í dag. Innlent 2.3.2019 03:03 Hrossakaup í menntamálum Nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda nýtt frumvarp til laga um menntun kennara. Skoðun 1.3.2019 11:08 124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28.2.2019 11:13 Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Innlent 28.2.2019 05:54 Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. Innlent 27.2.2019 16:46 Gera breytingar á skipulagi HR Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 27.2.2019 11:22 Engin kennsla í Þelamerkurskóla vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Hörgársveit fellur niður í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:07 Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52 TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49 Leikur einn að afnema leikskólagjöldin Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra. Innlent 23.2.2019 03:00 Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Margt var um manninn á fundi í MH um svefnvenjur og klukkubreytingar. Innlent 22.2.2019 23:55 Nemendur sárir og reiðir vegna skemmdarverka sem unnin voru á Kvennaskólanum Skólameistarinn segir um kvenfyrirlitningu að ræða og hefur áhyggjur af þessum hugsunarhætti. Innlent 20.2.2019 11:16 Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00 Skilja ekki af hverju íslenskt foreldri safnaði persónuupplýsingum um 422 börn Aðilinn sem safnaði persónuupplýsingum um 422 nemendur í gegnum upplýsingakerfið Mentor er foreldri barns í skóla á Íslandi. Innlent 19.2.2019 16:28 Samtal um snjallsíma Hvað vilja nemendur, kennarar og foreldrar? Skoðun 19.2.2019 03:01 Segir að stokka þurfi upp menntakerfið Innflytjandi og móðir tveggja barna í grunnskóla segir að breyta þurfi skólakerfinu og halda betur utan um tungumálakennslu barna sem tala fleiri en eitt tungumál. Leggja þurfi áherslu á íslenskukennslu í öllum greinum. Innlent 18.2.2019 18:39 Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 18.2.2019 12:13 Fékk 45 milljónir í hendurnar eftir að hafa farið illa út úr hruninu Er farinn að plana starfslok og skipuleggja áhyggjulaust ævikvöld. Innlent 16.2.2019 10:43 Kennarasambandið flytur úr Kennarahúsinu 27 ára veru Kennarasambands Íslands (KÍ) í Kennarahúsinu við Laufásveg 81 lýkur á vordögum. Innlent 14.2.2019 18:46 Skólastjóri Vogaskóla óttast álag yrðu öll börn hælisleitenda send þangað Jónína Ólöf Emilsdóttir segir að betra yrði að koma börnum hælisleitenda á grunnskólaaldri fyrir á tveimur til þremur skólum í borginni. Innlent 14.2.2019 11:25 Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07 Starfshópur leggur til að senda öll börn hælisleitenda í Vogaskóla Skýrsla starfshóps um móttöku og aðlögun barna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd leggur til að stofnuð verði stoðdeild í Vogaseli við Vogaskóla í Reykjavík. Innlent 13.2.2019 22:06 Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39 Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.2.2019 08:55 Skilorðsbundinn dómur fyrir nauðgun í útskriftarferðalagi Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á og stungið fingri inn í leggöng bekkjarsystur hans, gegn hennar vilja þar sem hún lá sofandi við hlið hans, í útskriftarferðalagi. Innlent 12.2.2019 13:39 Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44 Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11 Upplifði mjög hættulegar aðstæður þegar stórar þakplötur fuku við Melaskóla Fjöldi þakplatna fauk af þaki íþróttahúss Hagaskóla í vesturbæ Reykjavíkur á níunda tímanum í morgun. Innlent 12.2.2019 10:23 600 nemendur í dýrasta skóla Reykjanesbæjar Nýr grunnskóli í Reykjanesbæ verður dýrasta framkvæmd sveitarfélagsins frá upphafi. Fullbyggður mun skólinn rúma ríflega 600 nemendur. Áætlaður heildarkostnaður er rúmir fimm milljarðar króna. Innlent 6.2.2019 18:39 Mannslífum bjargað með skóla fyrir trans börn Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og ungmenni. Trans börn og unglingar þar í landi hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir trans stúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu. Erlent 31.1.2019 16:35 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 142 ›
Algengt að taka sér frí fyrir háskólanám Sjö háskólar landsins kynna yfir 500 námsbrautir í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ frá kl. 12 til 16 í dag. Innlent 2.3.2019 03:03
Hrossakaup í menntamálum Nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda nýtt frumvarp til laga um menntun kennara. Skoðun 1.3.2019 11:08
124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28.2.2019 11:13
Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Innlent 28.2.2019 05:54
Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. Innlent 27.2.2019 16:46
Gera breytingar á skipulagi HR Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 27.2.2019 11:22
Engin kennsla í Þelamerkurskóla vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Hörgársveit fellur niður í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:07
Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52
TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49
Leikur einn að afnema leikskólagjöldin Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra. Innlent 23.2.2019 03:00
Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Margt var um manninn á fundi í MH um svefnvenjur og klukkubreytingar. Innlent 22.2.2019 23:55
Nemendur sárir og reiðir vegna skemmdarverka sem unnin voru á Kvennaskólanum Skólameistarinn segir um kvenfyrirlitningu að ræða og hefur áhyggjur af þessum hugsunarhætti. Innlent 20.2.2019 11:16
Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00
Skilja ekki af hverju íslenskt foreldri safnaði persónuupplýsingum um 422 börn Aðilinn sem safnaði persónuupplýsingum um 422 nemendur í gegnum upplýsingakerfið Mentor er foreldri barns í skóla á Íslandi. Innlent 19.2.2019 16:28
Segir að stokka þurfi upp menntakerfið Innflytjandi og móðir tveggja barna í grunnskóla segir að breyta þurfi skólakerfinu og halda betur utan um tungumálakennslu barna sem tala fleiri en eitt tungumál. Leggja þurfi áherslu á íslenskukennslu í öllum greinum. Innlent 18.2.2019 18:39
Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 18.2.2019 12:13
Fékk 45 milljónir í hendurnar eftir að hafa farið illa út úr hruninu Er farinn að plana starfslok og skipuleggja áhyggjulaust ævikvöld. Innlent 16.2.2019 10:43
Kennarasambandið flytur úr Kennarahúsinu 27 ára veru Kennarasambands Íslands (KÍ) í Kennarahúsinu við Laufásveg 81 lýkur á vordögum. Innlent 14.2.2019 18:46
Skólastjóri Vogaskóla óttast álag yrðu öll börn hælisleitenda send þangað Jónína Ólöf Emilsdóttir segir að betra yrði að koma börnum hælisleitenda á grunnskólaaldri fyrir á tveimur til þremur skólum í borginni. Innlent 14.2.2019 11:25
Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07
Starfshópur leggur til að senda öll börn hælisleitenda í Vogaskóla Skýrsla starfshóps um móttöku og aðlögun barna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd leggur til að stofnuð verði stoðdeild í Vogaseli við Vogaskóla í Reykjavík. Innlent 13.2.2019 22:06
Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39
Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.2.2019 08:55
Skilorðsbundinn dómur fyrir nauðgun í útskriftarferðalagi Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á og stungið fingri inn í leggöng bekkjarsystur hans, gegn hennar vilja þar sem hún lá sofandi við hlið hans, í útskriftarferðalagi. Innlent 12.2.2019 13:39
Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44
Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11
Upplifði mjög hættulegar aðstæður þegar stórar þakplötur fuku við Melaskóla Fjöldi þakplatna fauk af þaki íþróttahúss Hagaskóla í vesturbæ Reykjavíkur á níunda tímanum í morgun. Innlent 12.2.2019 10:23
600 nemendur í dýrasta skóla Reykjanesbæjar Nýr grunnskóli í Reykjanesbæ verður dýrasta framkvæmd sveitarfélagsins frá upphafi. Fullbyggður mun skólinn rúma ríflega 600 nemendur. Áætlaður heildarkostnaður er rúmir fimm milljarðar króna. Innlent 6.2.2019 18:39
Mannslífum bjargað með skóla fyrir trans börn Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og ungmenni. Trans börn og unglingar þar í landi hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir trans stúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu. Erlent 31.1.2019 16:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent