Afganistan Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. Erlent 28.1.2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Erlent 26.1.2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. Erlent 22.1.2019 07:33 Trump hefnir sín á Pelosi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildarinnar, bréf þar sem hann segist ekki geta leyft henni að fara í opinbert ferðalag á flugvélum ríkisins vegna lokunnar alríkisstofnana. Erlent 17.1.2019 20:38 Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53 Yfir þrjátíu látnir eftir að gullnáma hrundi í Afganistan Í það minnsta þrjátíu eru látnir eftir að gullnáma í norðaustur Afganistan hrundi í dag. Erlent 6.1.2019 11:30 Þrír sakfelldir fyrir að myrða blaðamann BBC Þrír afganskir menn hafa verið sakfelldir fyrir að myrða Ahmad Shah, blaðamann BBC. Erlent 3.1.2019 16:50 Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57 Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. Erlent 25.12.2018 14:08 Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. Erlent 21.12.2018 07:51 Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03 „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15 Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. Erlent 2.12.2018 18:28 Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09 Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. Erlent 24.10.2018 12:30 Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. Erlent 21.10.2018 22:41 Ofbeldi einkennir þingkosningar í Afganistan Mikið hefur verið um ofbeldi í Afganistan í dag, en íbúar landsins ganga að kjörborðinu í dag og kjósa til þings. Tugir hafa látið lífið í sprengjuárásum á kjörstaði víðs vegar um landið. Búið er að framlengja kosningartímann og munu þónokkrir kjörstaðir standa opnir fram á sunnudag. Erlent 20.10.2018 17:15 Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Erlent 18.10.2018 13:51 Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. Erlent 13.10.2018 23:32 Trump-liðar ætla í hart gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Meðal annars ætla Bandaríkin að hóta að beita dómarar ICC viðskiptaþvingunum og er það vegna mögulegrar rannsóknar dómsstólsins á hugsanlegum stríðsglæpum bandarískra hermanna í Afganistan. Erlent 10.9.2018 07:01 Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. Erlent 2.9.2018 21:34 Friðargæsluliði svarar fyrir sig Allt frá því að sprengjuárás varð í teppabúð í Afganistan árið 2004 og heimildarmynd um störf friðargæslunnar í landinu var frumsýnd skömmu síðar, hefur aðgangur fjölmiðla að starfinu í Kabúl verið lítill. Klemens Ólafur Þrastarson heimsótti friðargæsluna í Afganistan og ræddi við Inga Þór Þorgrímsson, forsvarsmann Íslendinga við stjórnun flugvallarins í Kabúl. Erlent 25.3.2007 00:01 « ‹ 10 11 12 13 ›
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. Erlent 28.1.2019 14:59
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Erlent 26.1.2019 17:50
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. Erlent 22.1.2019 07:33
Trump hefnir sín á Pelosi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildarinnar, bréf þar sem hann segist ekki geta leyft henni að fara í opinbert ferðalag á flugvélum ríkisins vegna lokunnar alríkisstofnana. Erlent 17.1.2019 20:38
Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53
Yfir þrjátíu látnir eftir að gullnáma hrundi í Afganistan Í það minnsta þrjátíu eru látnir eftir að gullnáma í norðaustur Afganistan hrundi í dag. Erlent 6.1.2019 11:30
Þrír sakfelldir fyrir að myrða blaðamann BBC Þrír afganskir menn hafa verið sakfelldir fyrir að myrða Ahmad Shah, blaðamann BBC. Erlent 3.1.2019 16:50
Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57
Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. Erlent 25.12.2018 14:08
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. Erlent 21.12.2018 07:51
Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15
Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. Erlent 2.12.2018 18:28
Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09
Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. Erlent 24.10.2018 12:30
Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. Erlent 21.10.2018 22:41
Ofbeldi einkennir þingkosningar í Afganistan Mikið hefur verið um ofbeldi í Afganistan í dag, en íbúar landsins ganga að kjörborðinu í dag og kjósa til þings. Tugir hafa látið lífið í sprengjuárásum á kjörstaði víðs vegar um landið. Búið er að framlengja kosningartímann og munu þónokkrir kjörstaðir standa opnir fram á sunnudag. Erlent 20.10.2018 17:15
Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Erlent 18.10.2018 13:51
Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. Erlent 13.10.2018 23:32
Trump-liðar ætla í hart gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Meðal annars ætla Bandaríkin að hóta að beita dómarar ICC viðskiptaþvingunum og er það vegna mögulegrar rannsóknar dómsstólsins á hugsanlegum stríðsglæpum bandarískra hermanna í Afganistan. Erlent 10.9.2018 07:01
Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28
Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. Erlent 2.9.2018 21:34
Friðargæsluliði svarar fyrir sig Allt frá því að sprengjuárás varð í teppabúð í Afganistan árið 2004 og heimildarmynd um störf friðargæslunnar í landinu var frumsýnd skömmu síðar, hefur aðgangur fjölmiðla að starfinu í Kabúl verið lítill. Klemens Ólafur Þrastarson heimsótti friðargæsluna í Afganistan og ræddi við Inga Þór Þorgrímsson, forsvarsmann Íslendinga við stjórnun flugvallarins í Kabúl. Erlent 25.3.2007 00:01