Trínidad og Tóbagó Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. Fótbolti 1.11.2024 18:02 Varað við fellibylnum Beryl sem er á leið yfir Karíbahafið Fellibylurinn Beryl er nú á leið yfir Karíbahafið. Fellibylurinn hefur verið flokkaður sem afar hættulegur, í flokki fjögur af fimm flokkum. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna spáir mannskæðum vindi og mögulega flóðbylgjum þar sem rignir mikið. Beryl er fyrsti fellibylur tímabilsins. Svo stór fellibylur hefur ekki sést svo snemma síðan árið 2005. Erlent 1.7.2024 07:58 Einn sá spilltasti tapaði áfrýjun og verður loks framseldur til Bandaríkjanna Trínidadinn Jack Warner, fyrrum varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, tapaði í gær áfrýjun fyrir áfrýjunarrétti breska samveldisins í Lundúnum og má því vera framseldur frá heimalandi sínu til Bandaríkjanna vegna stórfelldra spillingarmála. Fótbolti 18.11.2022 12:01 29 ára verðlaunahafi á ÓL og HM lést í bílslysi Það er þjóðarsorg á Trínidad og Tóbagó eftir að einn fremsti íþróttamaður þjóðarinnar í gegnum tíðina lést í bílslysi. Sport 12.1.2022 11:30 Blása á bábiljur Nicki Minaj um bóluefni og bólgin eistu Heilbrigðisráðherra Trínidad og Tóbagó er hreint ekki ánægður með bandarísku tónlistarkonuna Nicki Minaj, eftir að hún tísti um að frændi hennar í Trínidad hefð hætt við að láta bólusetja sig vegna þess að vinur hans sagðist vera getulaus eftir bólusetningu gegn Covid-19. Ráðherrann segir ekkert til í sögunni. Erlent 15.9.2021 22:56 Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. Fótbolti 10.7.2019 12:47 Nóbelshöfundurinn VS Naipaul látinn Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2001 og var harður gagnrýnandi nýlendustefna Breta. Erlent 12.8.2018 08:42 Forveri Cambridge Analytica stærði sig af inngripum í erlendar kosningar Flest dæmin sem fyrirtækið nefndi í bæklingi áttu sér stað áður en bresk stjórnvöld veittu því nokkra verktakasamninga árið 2008. Erlent 25.3.2018 08:19 Jack Warner svarar John Oliver "Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land.“ Erlent 12.6.2015 12:17 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. Erlent 2.4.2015 22:20
Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. Fótbolti 1.11.2024 18:02
Varað við fellibylnum Beryl sem er á leið yfir Karíbahafið Fellibylurinn Beryl er nú á leið yfir Karíbahafið. Fellibylurinn hefur verið flokkaður sem afar hættulegur, í flokki fjögur af fimm flokkum. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna spáir mannskæðum vindi og mögulega flóðbylgjum þar sem rignir mikið. Beryl er fyrsti fellibylur tímabilsins. Svo stór fellibylur hefur ekki sést svo snemma síðan árið 2005. Erlent 1.7.2024 07:58
Einn sá spilltasti tapaði áfrýjun og verður loks framseldur til Bandaríkjanna Trínidadinn Jack Warner, fyrrum varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, tapaði í gær áfrýjun fyrir áfrýjunarrétti breska samveldisins í Lundúnum og má því vera framseldur frá heimalandi sínu til Bandaríkjanna vegna stórfelldra spillingarmála. Fótbolti 18.11.2022 12:01
29 ára verðlaunahafi á ÓL og HM lést í bílslysi Það er þjóðarsorg á Trínidad og Tóbagó eftir að einn fremsti íþróttamaður þjóðarinnar í gegnum tíðina lést í bílslysi. Sport 12.1.2022 11:30
Blása á bábiljur Nicki Minaj um bóluefni og bólgin eistu Heilbrigðisráðherra Trínidad og Tóbagó er hreint ekki ánægður með bandarísku tónlistarkonuna Nicki Minaj, eftir að hún tísti um að frændi hennar í Trínidad hefð hætt við að láta bólusetja sig vegna þess að vinur hans sagðist vera getulaus eftir bólusetningu gegn Covid-19. Ráðherrann segir ekkert til í sögunni. Erlent 15.9.2021 22:56
Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. Fótbolti 10.7.2019 12:47
Nóbelshöfundurinn VS Naipaul látinn Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2001 og var harður gagnrýnandi nýlendustefna Breta. Erlent 12.8.2018 08:42
Forveri Cambridge Analytica stærði sig af inngripum í erlendar kosningar Flest dæmin sem fyrirtækið nefndi í bæklingi áttu sér stað áður en bresk stjórnvöld veittu því nokkra verktakasamninga árið 2008. Erlent 25.3.2018 08:19
Jack Warner svarar John Oliver "Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land.“ Erlent 12.6.2015 12:17
Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. Erlent 2.4.2015 22:20
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent