Ekvador

Fréttamynd

Assange höfðar mál gegn Ekvador

Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi.

Erlent
Fréttamynd

Veittu Assange ríkisborgararétt

Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað.

Erlent
Fréttamynd

Eldgos ógnar innblæstri Darwins

Eldfjallið Wolf í Galapagos-eyjaklasanum tók að gjósa í dag í fyrsta sinn í 33 ár en gosið ógnar lífríkinu sem var innblástur þróunarkenningarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Deilt um uppstoppaðan Einmana-George

Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni.

Erlent
Fréttamynd

Neyðarástand á Galapagos

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku.

Erlent