Svíþjóð

Fréttamynd

Keyptu fölsuð prófskírteini

Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám.

Erlent
Fréttamynd

Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar

Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi.

Innlent
Fréttamynd

Semur við hægriflokka

Útlit er nú fyrir að Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, haldi forsætisráðuneytinu. Sænskir miðlar fjölluðu í gær um að Jafnaðarmannaflokkurinn hefði náð samkomulagi við Græningja, Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn um stjórnarmyndun.

Erlent
Fréttamynd

Sænska þingið hafnaði Löfven

Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins.

Erlent
Fréttamynd

Assange hafnar samkomulaginu

Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Uppfylla skilyrði friðarviðræðna

Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar.

Erlent