Noregur Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. Erlent 30.10.2018 10:00 Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Erlent 26.10.2018 14:28 Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. Erlent 25.10.2018 18:17 Mette-Marit með krónískan lungnasjúkdóm: „Við verðum því að lifa í einhverri óvissu“ Mette-Marit, eiginkona Hákons, krónprins Noregs, greindi frá því í gær að hún þjáist af lungnatrefjun, krónískum lungnasjúkdómi. Erlent 25.10.2018 08:38 Hetja í Þelamörk látin Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Erlent 22.10.2018 15:21 Telur Ísland eiga eftir að spila lykilhlutverk á næstu fimm árum Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins segir mikilvægt að fleiri ríki en bara vestræn taki þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum. Erlent 15.10.2018 17:08 Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51 Rýma hús vegna hættu á berghlaupi í Mannen Norsk yfirvöld hafa hækkað hættustig vegna mögulegs berghlaups í fjallinu Veslemannen, eða Mannen, í Romsdal. Erlent 13.9.2018 11:06 Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. Erlent 2.9.2018 22:26 Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. Erlent 2.9.2018 19:23 Nesvik tekur við af Sandberg Framfaramaðurinn Harald Tom Nesvik er nýr sjávarútvegsráðherra Noregs. Erlent 13.8.2018 11:29 Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Erlent 13.8.2018 07:12 Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. Erlent 21.6.2018 11:07 Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. Erlent 14.6.2018 13:05 Vilja reka rússneska njósnara úr landi en finna enga Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir það ekki koma sér á óvart að landið sé ekki ofarlega á lista Rússa. Erlent 27.3.2018 10:50 Rússneskir erindrekar sendir heim í tugatali Rússneskum erindrekum verður vísað frá Bandaríkjunum, Kanada og fjölda Evrópuþjóða. Erlent 26.3.2018 13:18 Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Erlent 9.3.2018 17:34 Segja aðildarríki NATO enn verja of litlu til varnarmála Fimmtán af 28 ríkjum NATO hafa lagt fram áætlanir um hvernig þau munu verja tveimur prósentum af landsframleiðslu til varnarmála. Erlent 14.2.2018 17:01 Noregur þrýstir á vegna Brexit Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú. Erlent 16.1.2018 22:18 „Við erum ekki á leiðinni. Skál frá Noregi“ Norðmenn taka ekki vel í að flytja til Bandaríkjanna eftir að Donald Trump lagði til að Bandaríkin tækju frekar á móti þeim en innflytjendum frá "skítaholum“. Erlent 12.1.2018 22:43 Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 7.1.2018 20:55 Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. Erlent 1.1.2018 23:05 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 22.12.2017 10:39 Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. Erlent 26.10.2017 10:17 Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Yrðu úrslit kosninganna í takt við nýja könnun NRK myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Erlent 6.9.2017 10:24 Róttækur vinstriflokkur næði mönnum inn á norska þingið Rødt fengi samkvæmt könnuninni 4,7 prósent fylgi, en þröskuldurinn til að ná mönnum inn á norska þingið er fjögur prósent. Erlent 15.8.2017 09:38 Anders Behring Breivik breytir um nafn Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Erlent 9.6.2017 14:17 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. Erlent 8.6.2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Erlent 8.6.2017 08:50 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 49 ›
Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. Erlent 30.10.2018 10:00
Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Erlent 26.10.2018 14:28
Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. Erlent 25.10.2018 18:17
Mette-Marit með krónískan lungnasjúkdóm: „Við verðum því að lifa í einhverri óvissu“ Mette-Marit, eiginkona Hákons, krónprins Noregs, greindi frá því í gær að hún þjáist af lungnatrefjun, krónískum lungnasjúkdómi. Erlent 25.10.2018 08:38
Hetja í Þelamörk látin Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Erlent 22.10.2018 15:21
Telur Ísland eiga eftir að spila lykilhlutverk á næstu fimm árum Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins segir mikilvægt að fleiri ríki en bara vestræn taki þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum. Erlent 15.10.2018 17:08
Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51
Rýma hús vegna hættu á berghlaupi í Mannen Norsk yfirvöld hafa hækkað hættustig vegna mögulegs berghlaups í fjallinu Veslemannen, eða Mannen, í Romsdal. Erlent 13.9.2018 11:06
Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. Erlent 2.9.2018 22:26
Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. Erlent 2.9.2018 19:23
Nesvik tekur við af Sandberg Framfaramaðurinn Harald Tom Nesvik er nýr sjávarútvegsráðherra Noregs. Erlent 13.8.2018 11:29
Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Erlent 13.8.2018 07:12
Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. Erlent 21.6.2018 11:07
Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. Erlent 14.6.2018 13:05
Vilja reka rússneska njósnara úr landi en finna enga Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir það ekki koma sér á óvart að landið sé ekki ofarlega á lista Rússa. Erlent 27.3.2018 10:50
Rússneskir erindrekar sendir heim í tugatali Rússneskum erindrekum verður vísað frá Bandaríkjunum, Kanada og fjölda Evrópuþjóða. Erlent 26.3.2018 13:18
Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Erlent 9.3.2018 17:34
Segja aðildarríki NATO enn verja of litlu til varnarmála Fimmtán af 28 ríkjum NATO hafa lagt fram áætlanir um hvernig þau munu verja tveimur prósentum af landsframleiðslu til varnarmála. Erlent 14.2.2018 17:01
Noregur þrýstir á vegna Brexit Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú. Erlent 16.1.2018 22:18
„Við erum ekki á leiðinni. Skál frá Noregi“ Norðmenn taka ekki vel í að flytja til Bandaríkjanna eftir að Donald Trump lagði til að Bandaríkin tækju frekar á móti þeim en innflytjendum frá "skítaholum“. Erlent 12.1.2018 22:43
Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 7.1.2018 20:55
Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. Erlent 1.1.2018 23:05
Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 22.12.2017 10:39
Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. Erlent 26.10.2017 10:17
Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Yrðu úrslit kosninganna í takt við nýja könnun NRK myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Erlent 6.9.2017 10:24
Róttækur vinstriflokkur næði mönnum inn á norska þingið Rødt fengi samkvæmt könnuninni 4,7 prósent fylgi, en þröskuldurinn til að ná mönnum inn á norska þingið er fjögur prósent. Erlent 15.8.2017 09:38
Anders Behring Breivik breytir um nafn Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Erlent 9.6.2017 14:17
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. Erlent 8.6.2017 11:08
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Erlent 8.6.2017 08:50