Noregur Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38 Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46 Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30 Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56 Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42 Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09 Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00 Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30 Þriggja ára drengur slasaðist alvarlega á Gardermoen-flugvelli Þriggja ára drengur var fluttur alvarlega slasaður á Ulleval-háskólasjúkrahúsið í Ósló eftir um metershátt fall í brottfararsal Gardermoen-flugvallar í borginni. Erlent 14.7.2019 08:50 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52 Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01 Áfrýjunardómstóll dæmir eiginmanninn í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Hann var áður dæmdur í átján ára fangelsi í héraði. Erlent 5.7.2019 14:48 Ludvigsen dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, er sagður hafa misnotað stöðu sína sem embættismaður til þess að þvinga mennina til að hafa við sig samfarir. Erlent 4.7.2019 15:40 Lækka viðbúnaðarstig vegna hættu á berghlaupi Hætta hefur verið talin á berghlaupi vegna mikillar gliðnunar í fjallinu Mannen á vesturströnd Noregs. Erlent 2.7.2019 12:34 Rýma byggð vegna ótta við berghlaup í Noregi Hluti fjallsins Mannen á vesturströnd Noregs hefur gliðnað hratt undanfarið og mikilli úrkomu er spáð áfram í dag. Erlent 1.7.2019 10:35 Telja að mannránið hafi verið sviðsett til að hylma yfir slóð morðingja Lögregla í Noregi telur nú að Anne Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 26.6.2019 11:14 Pilturinn dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir morðið á Sunnivu Átján ára piltur var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa myrt hina 13 ára Sunnivu Ødegård þann 29. júlí í fyrra. Erlent 26.6.2019 08:14 Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. Erlent 24.6.2019 10:37 Farþegar norsks skips plokkuðu rusl á Ströndum Norska skipið MS Spitsbergen tók óvænt ruslatínslustopp hér á landi á föstudag. Innlent 15.6.2019 14:27 Einn látinn og þúsund smituð vegna mengaðs vatns í Noregi Um tvö þúsund hafa veikst. Erlent 14.6.2019 10:03 Telur að Ludvigsen hafi aðeins aðstoðað fórnarlömb sín til þess að sýna vald sitt Einn af hælisleitendunum sem Svein Ludvigsen, fyrrverandi sjávarútvegisráðherra Noregs, er sakaður um að hafa brotið á kynferðislega telur að hjálpsemi hans í þeirra garð hafi aðeins verið hans leið til þess að sýna hversu mikið vald hann hefði. Hælisleitandinn segist á einum tímapunkti hafa haft í hyggju að myrða Ludvigsen vegna málsins. Erlent 12.6.2019 12:44 Joðtöflur rjúka út eftir velgengni Tsjernóbílþáttanna Tvöfalt fleiri joðtöflur seldust í Noregi vikurnar eftir frumsýningu þáttanna en vikurnar á undan. Erlent 11.6.2019 22:52 Ludvigsen-málið: Óhræddur við lögreglu en óttaðist að eiginkonan kæmist að kynferðisbrotunum Svein Ludvigsen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, neitaði sök er réttarhöldin yfir honum vegna kynferðisbrota gegn þremur ungum hælisleitendum sem hann er sakaður um, hófust í dag. Saksóknari segir skýr sönnunargögn benda til sektar ráðherrans fyrrverandi. Erlent 11.6.2019 15:30 Vél Icelandair lent í Stafangri vegna bilunar í hreyfli Vél Icelandair á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur þurfti að lenda á Sola-flugvelli í Stafangri nú síðdegis vegna bilunar í vél. Erlent 9.6.2019 18:12 Þúsundir hafa smitast af menguðu vatni á Askøy Sérfræðingar frá Lýðheilsustofnun Noregs eru nú á staðnum á Askøy til að aðstoða í tilraunum yfirvalda að ná stjórn á faraldrinum. Erlent 9.6.2019 17:54 Segja ótilgreint ríki bera ábyrgð á árás á olíuflutningaskip Sameinuðu arabísku furstadæmin fullyrða að mestar líkur séu á því að ríki hafi fyrirskipað árásir á olíuflutningaskip undan strönd landsins á dögunum. Erlent 7.6.2019 08:06 Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56 „Til samanburðar notaði norska Stórþingið fjóra og hálfa klukkustund í að ræða nákvæmlega sama mál“ Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi enn á ný þeim tilmælum til þingmanna Miðflokksins að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 31.5.2019 10:48 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. Fótbolti 30.5.2019 18:09 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 50 ›
Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38
Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46
Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56
Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42
Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09
Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00
Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30
Þriggja ára drengur slasaðist alvarlega á Gardermoen-flugvelli Þriggja ára drengur var fluttur alvarlega slasaður á Ulleval-háskólasjúkrahúsið í Ósló eftir um metershátt fall í brottfararsal Gardermoen-flugvallar í borginni. Erlent 14.7.2019 08:50
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52
Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01
Áfrýjunardómstóll dæmir eiginmanninn í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Hann var áður dæmdur í átján ára fangelsi í héraði. Erlent 5.7.2019 14:48
Ludvigsen dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, er sagður hafa misnotað stöðu sína sem embættismaður til þess að þvinga mennina til að hafa við sig samfarir. Erlent 4.7.2019 15:40
Lækka viðbúnaðarstig vegna hættu á berghlaupi Hætta hefur verið talin á berghlaupi vegna mikillar gliðnunar í fjallinu Mannen á vesturströnd Noregs. Erlent 2.7.2019 12:34
Rýma byggð vegna ótta við berghlaup í Noregi Hluti fjallsins Mannen á vesturströnd Noregs hefur gliðnað hratt undanfarið og mikilli úrkomu er spáð áfram í dag. Erlent 1.7.2019 10:35
Telja að mannránið hafi verið sviðsett til að hylma yfir slóð morðingja Lögregla í Noregi telur nú að Anne Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 26.6.2019 11:14
Pilturinn dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir morðið á Sunnivu Átján ára piltur var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa myrt hina 13 ára Sunnivu Ødegård þann 29. júlí í fyrra. Erlent 26.6.2019 08:14
Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. Erlent 24.6.2019 10:37
Farþegar norsks skips plokkuðu rusl á Ströndum Norska skipið MS Spitsbergen tók óvænt ruslatínslustopp hér á landi á föstudag. Innlent 15.6.2019 14:27
Einn látinn og þúsund smituð vegna mengaðs vatns í Noregi Um tvö þúsund hafa veikst. Erlent 14.6.2019 10:03
Telur að Ludvigsen hafi aðeins aðstoðað fórnarlömb sín til þess að sýna vald sitt Einn af hælisleitendunum sem Svein Ludvigsen, fyrrverandi sjávarútvegisráðherra Noregs, er sakaður um að hafa brotið á kynferðislega telur að hjálpsemi hans í þeirra garð hafi aðeins verið hans leið til þess að sýna hversu mikið vald hann hefði. Hælisleitandinn segist á einum tímapunkti hafa haft í hyggju að myrða Ludvigsen vegna málsins. Erlent 12.6.2019 12:44
Joðtöflur rjúka út eftir velgengni Tsjernóbílþáttanna Tvöfalt fleiri joðtöflur seldust í Noregi vikurnar eftir frumsýningu þáttanna en vikurnar á undan. Erlent 11.6.2019 22:52
Ludvigsen-málið: Óhræddur við lögreglu en óttaðist að eiginkonan kæmist að kynferðisbrotunum Svein Ludvigsen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, neitaði sök er réttarhöldin yfir honum vegna kynferðisbrota gegn þremur ungum hælisleitendum sem hann er sakaður um, hófust í dag. Saksóknari segir skýr sönnunargögn benda til sektar ráðherrans fyrrverandi. Erlent 11.6.2019 15:30
Vél Icelandair lent í Stafangri vegna bilunar í hreyfli Vél Icelandair á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur þurfti að lenda á Sola-flugvelli í Stafangri nú síðdegis vegna bilunar í vél. Erlent 9.6.2019 18:12
Þúsundir hafa smitast af menguðu vatni á Askøy Sérfræðingar frá Lýðheilsustofnun Noregs eru nú á staðnum á Askøy til að aðstoða í tilraunum yfirvalda að ná stjórn á faraldrinum. Erlent 9.6.2019 17:54
Segja ótilgreint ríki bera ábyrgð á árás á olíuflutningaskip Sameinuðu arabísku furstadæmin fullyrða að mestar líkur séu á því að ríki hafi fyrirskipað árásir á olíuflutningaskip undan strönd landsins á dögunum. Erlent 7.6.2019 08:06
Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56
„Til samanburðar notaði norska Stórþingið fjóra og hálfa klukkustund í að ræða nákvæmlega sama mál“ Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi enn á ný þeim tilmælum til þingmanna Miðflokksins að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 31.5.2019 10:48
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. Fótbolti 30.5.2019 18:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent