Færeyjar

Fréttamynd

Færeyski forstjórinn bætti rör frítt

Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson.

Innlent
Fréttamynd

Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn

Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér

Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum.

Erlent
Fréttamynd

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum

Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Lífið
Fréttamynd

Jólafrómas að færeyskum hætti

Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi.

Jólin