Björgunarsveitir Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01 Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22 Mikill viðbúnaður eftir að leki kom að togbáti Fimm manns um borð í skipinu. Innlent 21.3.2019 14:00 Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42 Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Innlent 18.3.2019 20:16 Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36 Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19 Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27 Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. Innlent 13.3.2019 20:32 Mennirnir voru vel búnir til fjallaferða Ekki búist við að komið verði með mennina, sem misstu bíla sína niður í vök að Fjallabaki í nótt, til byggða fyrr eftir hádegi Innlent 12.3.2019 11:09 Hátt í hundrað ferðamenn fengu húsaskjól í Vík í brjáluðu veðri Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær. Innlent 12.3.2019 08:16 Gengu 7,5 kílómetra leið í blindbyl eftir að hafa farið niður um vök Björgunarsveitir á Suðurlandi náðu um klukkan hálfsjö til mannanna þriggja sem fóru niður um vök við Hnausapoll að Fjallabaki í nótt. Mennirnir voru á ferð á tveimur bílum og fóru báðir bílarnir niður í gegnum ísinn. Innlent 12.3.2019 07:40 Þrír menn komust úr tveimur bílum sem fóru í gegnum ís Mennirnir sem bíða björgunar eru kaldir og hraktir enda aftaka veður á svæðinu. Innlent 12.3.2019 04:12 Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Innlent 11.3.2019 22:43 Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. Innlent 10.3.2019 15:52 Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11 Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11 Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15 Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11 Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27 Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43 Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26 Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16 Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12 Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48 Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38 Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. Innlent 27.2.2019 11:07 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14 « ‹ 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32
Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01
Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22
Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42
Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Innlent 18.3.2019 20:16
Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36
Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19
Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27
Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. Innlent 13.3.2019 20:32
Mennirnir voru vel búnir til fjallaferða Ekki búist við að komið verði með mennina, sem misstu bíla sína niður í vök að Fjallabaki í nótt, til byggða fyrr eftir hádegi Innlent 12.3.2019 11:09
Hátt í hundrað ferðamenn fengu húsaskjól í Vík í brjáluðu veðri Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær. Innlent 12.3.2019 08:16
Gengu 7,5 kílómetra leið í blindbyl eftir að hafa farið niður um vök Björgunarsveitir á Suðurlandi náðu um klukkan hálfsjö til mannanna þriggja sem fóru niður um vök við Hnausapoll að Fjallabaki í nótt. Mennirnir voru á ferð á tveimur bílum og fóru báðir bílarnir niður í gegnum ísinn. Innlent 12.3.2019 07:40
Þrír menn komust úr tveimur bílum sem fóru í gegnum ís Mennirnir sem bíða björgunar eru kaldir og hraktir enda aftaka veður á svæðinu. Innlent 12.3.2019 04:12
Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Innlent 11.3.2019 22:43
Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. Innlent 10.3.2019 15:52
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11
Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11
Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15
Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11
Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27
Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43
Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26
Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16
Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12
Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48
Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38
Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. Innlent 27.2.2019 11:07
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14