Fjármálafyrirtæki Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Sport 27.11.2019 11:14 Kaupa í Arion banka fyrir yfir 800 milljónir Sama dag og hjónin Svanhildur og Guðmundur seldu hlut sinn í VÍS keyptu þau í Arion fyrir 820 milljónir. Höfnuðu tilboði í 6,75 prósenta hlut þeirra í Kviku. Engar áætlanir um annað en að halda þeim hlut, segir Svanhildur. Viðskipti innlent 27.11.2019 06:55 Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49 Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05 Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06 Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. Viðskipti innlent 20.11.2019 10:52 Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14 Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18 Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33 Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. Innlent 17.11.2019 11:28 Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33 Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 07:03 Vilja minnka fyrirtækjalánasafnið um 20 prósent Arion banki stefnir að því að minnka lánasafn bankans til fyrirtækja um tuttugu prósent fyrir árslok 2020 en í lok þriðja ársfjórðungs nam bókfært virði fyrirtækjalána bankans um 404 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:24 Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18 Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05 Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46 Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:23 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:25 Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17 Virðið aukist um 70 milljarða Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13 Tómlæti, fyrning og fábreyttar innheimtutilraunir: Þarf ekki að greiða Landsbankanum tugi milljóna Lántakandi hjá Landsbankanum þarf ekki að greiða bankanum 36,4 milljónir króna vegna láns sem hann tók hjá bankanum til hlutabréfakaupa árið 2007. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:08 Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23 Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46 Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08 Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 02:18 Byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Kynningar 25.10.2019 17:06 BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. Innlent 25.10.2019 14:32 Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30 Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 57 ›
Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Sport 27.11.2019 11:14
Kaupa í Arion banka fyrir yfir 800 milljónir Sama dag og hjónin Svanhildur og Guðmundur seldu hlut sinn í VÍS keyptu þau í Arion fyrir 820 milljónir. Höfnuðu tilboði í 6,75 prósenta hlut þeirra í Kviku. Engar áætlanir um annað en að halda þeim hlut, segir Svanhildur. Viðskipti innlent 27.11.2019 06:55
Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49
Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05
Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06
Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. Viðskipti innlent 20.11.2019 10:52
Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14
Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18
Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11
Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33
Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. Innlent 17.11.2019 11:28
Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33
Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 07:03
Vilja minnka fyrirtækjalánasafnið um 20 prósent Arion banki stefnir að því að minnka lánasafn bankans til fyrirtækja um tuttugu prósent fyrir árslok 2020 en í lok þriðja ársfjórðungs nam bókfært virði fyrirtækjalána bankans um 404 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:24
Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18
Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05
Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46
Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:23
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:25
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17
Virðið aukist um 70 milljarða Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13
Tómlæti, fyrning og fábreyttar innheimtutilraunir: Þarf ekki að greiða Landsbankanum tugi milljóna Lántakandi hjá Landsbankanum þarf ekki að greiða bankanum 36,4 milljónir króna vegna láns sem hann tók hjá bankanum til hlutabréfakaupa árið 2007. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:08
Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23
Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46
Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08
Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 02:18
Byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Kynningar 25.10.2019 17:06
BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. Innlent 25.10.2019 14:32
Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30
Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30