Bretland Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Erlent 28.11.2018 12:15 Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA Erlent 28.11.2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. Erlent 27.11.2018 12:54 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11 Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. Erlent 26.11.2018 08:29 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. Erlent 25.11.2018 22:16 „Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. Innlent 25.11.2018 20:24 Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. Erlent 25.11.2018 11:39 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. Erlent 25.11.2018 09:52 Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. Erlent 25.11.2018 09:33 May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. Erlent 24.11.2018 22:57 Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. Erlent 24.11.2018 16:46 Leikstjóri Don't Look Now er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Roeg er látinn, níræður að aldri. Lífið 24.11.2018 14:28 Harry og Meghan flytjast búferlum Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytja frá Kensingtonhöll í London á næsta ári. Lífið 24.11.2018 11:22 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Erlent 24.11.2018 10:28 Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02 Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31 Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. Erlent 22.11.2018 13:27 Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Erlent 22.11.2018 08:30 Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03 Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. Erlent 21.11.2018 13:35 Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. Erlent 20.11.2018 21:50 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. Erlent 20.11.2018 17:41 Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. Erlent 20.11.2018 17:24 Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. Erlent 19.11.2018 21:59 Gagnrýnendur Kremlarstjórnar hafa áhyggjur af verðandi forseta Interpol Bresk yfirvöld eru sögð telja að rússneskur undirhershöfðingi verði kosinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol á allsherjarþingi hennar sem hófst í dag. Erlent 19.11.2018 10:31 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 18.11.2018 23:24 Corbyn útilokar aðra þjóðaratkvæðagreiðslu Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé ekki valkostur eins og staðan sé í dag. Það sé aftur á móti valkostur í framtíðinni. Erlent 18.11.2018 10:22 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 130 ›
Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Erlent 28.11.2018 12:15
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA Erlent 28.11.2018 07:50
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. Erlent 27.11.2018 12:54
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11
Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. Erlent 26.11.2018 08:29
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. Erlent 25.11.2018 22:16
„Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. Innlent 25.11.2018 20:24
Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. Erlent 25.11.2018 11:39
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. Erlent 25.11.2018 09:52
Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. Erlent 25.11.2018 09:33
May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. Erlent 24.11.2018 22:57
Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. Erlent 24.11.2018 16:46
Leikstjóri Don't Look Now er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Roeg er látinn, níræður að aldri. Lífið 24.11.2018 14:28
Harry og Meghan flytjast búferlum Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytja frá Kensingtonhöll í London á næsta ári. Lífið 24.11.2018 11:22
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Erlent 24.11.2018 10:28
Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. Erlent 22.11.2018 13:27
Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Erlent 22.11.2018 08:30
Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03
Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05
Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. Erlent 21.11.2018 13:35
Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. Erlent 20.11.2018 21:50
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. Erlent 20.11.2018 17:41
Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. Erlent 20.11.2018 17:24
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. Erlent 19.11.2018 21:59
Gagnrýnendur Kremlarstjórnar hafa áhyggjur af verðandi forseta Interpol Bresk yfirvöld eru sögð telja að rússneskur undirhershöfðingi verði kosinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol á allsherjarþingi hennar sem hófst í dag. Erlent 19.11.2018 10:31
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03
Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 18.11.2018 23:24
Corbyn útilokar aðra þjóðaratkvæðagreiðslu Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé ekki valkostur eins og staðan sé í dag. Það sé aftur á móti valkostur í framtíðinni. Erlent 18.11.2018 10:22