Japan Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06 „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. Erlent 15.12.2020 07:18 Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8.12.2020 13:31 Sneri aftur til jarðar með 4,6 milljarða ára gömul sýni Allt bendir til þess að hylki sem sneri aftur til jarðar með sýni úr smástirninu Ryugu í gær sé í fullkomnu lagi. Erlent 6.12.2020 14:48 Japanar mómtæla rússneskum eldflaugum á Kurileyjum Forsvarsmenn herafla Rússlands tilkynntu í gær að búið væri að koma fyrir nýjum eldflaugum á eyjum sem Rússar stjórna í Kyrrahafinu. Japanar gera einnig tilkall til eyjanna og hafa mótmælt því að loftvarnakerfi af gerðinni S-300V4 hafi verið komið fyrir á eyjunum. Erlent 2.12.2020 11:18 Segja lendinguna á tunglinu hafa heppnast Yfirvöld í Kína segja að lending kínversks geimfars á tunglinu hafi heppnast. Geimfarið, sem kallast Chang'e 5, á að safna mánasteinum og flytja þá aftur til jarðarinnar. Erlent 1.12.2020 16:02 Vonir um bóluefni hreyfa við mörkuðum í Asíu Verð á hlutabréfum í Asíu náði hæstu hæðum í nótt þegar opnað var fyrir viðskipti með bréf eftir helgina. Viðskipti erlent 16.11.2020 07:31 Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19 Ætla að veita geislavirku vatni út í Kyrrahafið Yfirvöld í Japan ætla að veita rúmlega milljón tonnum af geislavirku vatni úr Fukushima kjarnorkuverinu út í sjó. Nærri því áratugur er liðinn frá því að kjarnorkuverið skemmdist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011. Erlent 16.10.2020 10:44 Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. Erlent 1.10.2020 08:19 Japanskir túlkar í miklum bobba með kappræðurnar Túlkar NHK, ríkissjónvarps Japans, áttu í miklum vandræðum með vinnu sína í nótt. Lífið 30.9.2020 13:23 Yuko Takeuchi látin Japanska leikkonan Yuko Takeuchi fannst látin á heimili sínu í Tókýó. Hún var fertug. Erlent 27.9.2020 16:19 Suga nýr forsætisráðherra Japan Yoshihide Suga, hefur verið kjörinn forsætisráðherra Japan af þingi landsins. Hann tryggði sér 314 atkvæði af 462 en hann mun tilkynna ríkisstjórn sína seinna í dag. Erlent 16.9.2020 06:18 Suga að tryggja sér embætti forsætisráðherra Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Erlent 14.9.2020 06:48 Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. Viðskipti erlent 11.9.2020 08:46 Fellibylurinn Haishen dynur á Suður-Kóreu Fleiri en þrjú hundruð flugferðir voru felldar niður og lestarsamgöngur liggja sums staðar niðri vegna fellibyljarins Haishen sem gekk á land í Suður-Kóreu í dag. Erlent 7.9.2020 10:21 Um 800 þúsund gert að flýja heimili sín í Japan Japönsk yfirvöld hafa beint því til 810 þúsund manna í fjórum héruðum í suðvesturhluta landsins að yfirgefa heimili sín og leita skjóls þegar í stað vegna yfirvofandi komu fellibylsins Haishen. Erlent 6.9.2020 08:41 Leita skips með 43 skipverjum og sex þúsund nautgripum Japanska strandgæslan leitar nú við afleit veðurskilyrði að 43 skipverjum flutningaskips sem talið er að hafi sokkið suðvestur af landinu. Erlent 3.9.2020 08:52 Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. Erlent 2.9.2020 07:55 Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Erlent 28.8.2020 07:22 Spennan stigmagnast í Taívansundi Undanfarnar þrjár vikur hafa yfirvöld í Kína tilkynnt fjórar nýjar heræfingar við strendur landsins. Æfingarnar, og aðrar, eru sagðar vera til komnar vegna „öryggisástandsins hinum megin við Taívansund“. Erlent 26.8.2020 14:05 Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. Erlent 24.8.2020 08:47 Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12 Herða aðgerðir vegna faraldursins í Asíu og Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu og nokkrum Asíuríkjum hafa hert á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik af ótta við að fjölgun smita undanfarið sé upphafið að annarri bylgju faraldursins. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við því að faraldurinn eigi eftir að versna grípi ríki ekki til strangra varúðarráðstafana. Erlent 14.7.2020 10:03 44 látnir eftir óveður í Japan Að minnsta kosti 44 eru látnir eftir að mikið óveður skall á suðurhluta Japan. Yfirvöld í landinu hafa fyrirskipað rúmlega milljón manns að yfirgefa heimili sín vegna flóða og tíðra aurskriða. Erlent 6.7.2020 12:28 Flóð talin hafa kostað fimmtán lífið í Japan Óttast er að fimmtán séu látnir á japönsku eyjunni Kyushu eftir miklar rigningar og flóð sem valdið hafa aurskriðum og miklu tjóni. Erlent 4.7.2020 15:08 Japanskir næturgöltrarar sýkjast í tugavís Annan daginn í röð greindust á annað hundrað kórónuveirusmit í Tókýó, höfuðborg Japans, sem er sagt valda þarlendum heilbrigðisyfirvöldum áhyggjum. Erlent 3.7.2020 06:17 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 16 ›
Japanir tvístígandi varðandi Ólympíuleikana Aðeins 27% Japana vilja að Ólympíuleikarnir fari fram á fyrirhugðum tíma en þeir verða að óbreyttu haldnir í Tókýó 23. júlí til 8. ágúst. Leikunum var frestað vegna Covid-19 faraldursins en þeir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst sl. Erlent 15.12.2020 08:06
„Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. Erlent 15.12.2020 07:18
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8.12.2020 13:31
Sneri aftur til jarðar með 4,6 milljarða ára gömul sýni Allt bendir til þess að hylki sem sneri aftur til jarðar með sýni úr smástirninu Ryugu í gær sé í fullkomnu lagi. Erlent 6.12.2020 14:48
Japanar mómtæla rússneskum eldflaugum á Kurileyjum Forsvarsmenn herafla Rússlands tilkynntu í gær að búið væri að koma fyrir nýjum eldflaugum á eyjum sem Rússar stjórna í Kyrrahafinu. Japanar gera einnig tilkall til eyjanna og hafa mótmælt því að loftvarnakerfi af gerðinni S-300V4 hafi verið komið fyrir á eyjunum. Erlent 2.12.2020 11:18
Segja lendinguna á tunglinu hafa heppnast Yfirvöld í Kína segja að lending kínversks geimfars á tunglinu hafi heppnast. Geimfarið, sem kallast Chang'e 5, á að safna mánasteinum og flytja þá aftur til jarðarinnar. Erlent 1.12.2020 16:02
Vonir um bóluefni hreyfa við mörkuðum í Asíu Verð á hlutabréfum í Asíu náði hæstu hæðum í nótt þegar opnað var fyrir viðskipti með bréf eftir helgina. Viðskipti erlent 16.11.2020 07:31
Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19
Ætla að veita geislavirku vatni út í Kyrrahafið Yfirvöld í Japan ætla að veita rúmlega milljón tonnum af geislavirku vatni úr Fukushima kjarnorkuverinu út í sjó. Nærri því áratugur er liðinn frá því að kjarnorkuverið skemmdist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011. Erlent 16.10.2020 10:44
Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52
Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. Erlent 1.10.2020 08:19
Japanskir túlkar í miklum bobba með kappræðurnar Túlkar NHK, ríkissjónvarps Japans, áttu í miklum vandræðum með vinnu sína í nótt. Lífið 30.9.2020 13:23
Yuko Takeuchi látin Japanska leikkonan Yuko Takeuchi fannst látin á heimili sínu í Tókýó. Hún var fertug. Erlent 27.9.2020 16:19
Suga nýr forsætisráðherra Japan Yoshihide Suga, hefur verið kjörinn forsætisráðherra Japan af þingi landsins. Hann tryggði sér 314 atkvæði af 462 en hann mun tilkynna ríkisstjórn sína seinna í dag. Erlent 16.9.2020 06:18
Suga að tryggja sér embætti forsætisráðherra Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Erlent 14.9.2020 06:48
Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. Viðskipti erlent 11.9.2020 08:46
Fellibylurinn Haishen dynur á Suður-Kóreu Fleiri en þrjú hundruð flugferðir voru felldar niður og lestarsamgöngur liggja sums staðar niðri vegna fellibyljarins Haishen sem gekk á land í Suður-Kóreu í dag. Erlent 7.9.2020 10:21
Um 800 þúsund gert að flýja heimili sín í Japan Japönsk yfirvöld hafa beint því til 810 þúsund manna í fjórum héruðum í suðvesturhluta landsins að yfirgefa heimili sín og leita skjóls þegar í stað vegna yfirvofandi komu fellibylsins Haishen. Erlent 6.9.2020 08:41
Leita skips með 43 skipverjum og sex þúsund nautgripum Japanska strandgæslan leitar nú við afleit veðurskilyrði að 43 skipverjum flutningaskips sem talið er að hafi sokkið suðvestur af landinu. Erlent 3.9.2020 08:52
Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. Erlent 2.9.2020 07:55
Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Erlent 28.8.2020 07:22
Spennan stigmagnast í Taívansundi Undanfarnar þrjár vikur hafa yfirvöld í Kína tilkynnt fjórar nýjar heræfingar við strendur landsins. Æfingarnar, og aðrar, eru sagðar vera til komnar vegna „öryggisástandsins hinum megin við Taívansund“. Erlent 26.8.2020 14:05
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. Erlent 24.8.2020 08:47
Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12
Herða aðgerðir vegna faraldursins í Asíu og Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu og nokkrum Asíuríkjum hafa hert á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik af ótta við að fjölgun smita undanfarið sé upphafið að annarri bylgju faraldursins. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við því að faraldurinn eigi eftir að versna grípi ríki ekki til strangra varúðarráðstafana. Erlent 14.7.2020 10:03
44 látnir eftir óveður í Japan Að minnsta kosti 44 eru látnir eftir að mikið óveður skall á suðurhluta Japan. Yfirvöld í landinu hafa fyrirskipað rúmlega milljón manns að yfirgefa heimili sín vegna flóða og tíðra aurskriða. Erlent 6.7.2020 12:28
Flóð talin hafa kostað fimmtán lífið í Japan Óttast er að fimmtán séu látnir á japönsku eyjunni Kyushu eftir miklar rigningar og flóð sem valdið hafa aurskriðum og miklu tjóni. Erlent 4.7.2020 15:08
Japanskir næturgöltrarar sýkjast í tugavís Annan daginn í röð greindust á annað hundrað kórónuveirusmit í Tókýó, höfuðborg Japans, sem er sagt valda þarlendum heilbrigðisyfirvöldum áhyggjum. Erlent 3.7.2020 06:17
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29