Þróunarsamvinna Ísland styður yfirlýsingu um aðgerðir gegn kynferðislegri misnotkun í þróunarsamvinnu og mannúðarstarfi Ísland og önnur framlagsríki skuldbundu sig á ráðstefnu í London í gær til að framfylgja nýjum alþjóðlegum viðmiðum til að fyrirbyggja kynferðislega misbeitingu og misnotkun á vettvangi í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Kynningar 19.10.2018 13:43 Utanríkisráðuneytið vill fjölga samstarfsaðilum að þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið starfar með íslenskum félagasamtökum að alþjóðlegri þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Ár hvert veitir utanríkisráðuneytið styrki til verkefna í þróunarríkjum. Auglýst verður eftir umsóknum frá félagasamtökum um styrki til þróunarsamvinnu- og mannúðarverkefna á næstunni. Kynningar 19.10.2018 09:01 Hundruð milljóna kvenna eignast stærri fjölskyldur en þær hefðu kosið Ákvörðunarrétturinn til þess að velja fjölda barna, hvenær þau fæðast og hversu langt líður á milli barneigna gæti styrkt efnahagslega og félagslega þróun í heiminum, segir í nýrri árlegri skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Kynningar 18.10.2018 15:33 Tveir milljarðar jarðarbúa hafa enn ekki viðunandi aðgang að hreinu vatni Um 29% íbúa heims hafa ekki aðgang að hreinu vatni, rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa. Enn fleiri, eða 61% jarðarbúa, búa við ófullnægjandi salernisaðstöðu, eða 4,5 milljarðar manna. Skortur á hreinu vatni og viðunandi salernisaðstöðu er risavaxinn heilbrigðisvandi. Kynningar 18.10.2018 11:23 Sárafátækir færri en nokkru sinni fyrr í sögunni Sameinuðu þjóðirnar hvetja framlagsríki til þess að auka samvinnu við sveitastjórnir í þróunarríkjum til þess að þær geti kynt undir hagvöxt og lyft milljónum íbúa upp úr fátækt. Í dag er alþjóðadagur baráttunnar um útrýmingu fátæktar. Heimsmarkmiðin 17.10.2018 15:30 Sárafátækir aldrei færri og aldrei fleiri nýtt hreina orku Aldrei í sögunni hefur sárafátækt í heiminum mælst jafn lítil og síðasta ár. Flest bendir til þess að sárafátækir einskorðist í framtíðinni við einn heimshluta: sunnanverða Afríku. Heimsmarkmiðin 3.1.2019 13:30 Íbúar átakasvæða hafa ekki ráð á mat WFP gefur í dag út öðru sinni svokallaða "Baunavísitölu“ um verð á einni máltíð í þróunarríkjum. Markmiðið er að draga upp fyrir neytendur í tekjuháum og iðnvæddum löndum mynd af því hversu stóran hluti daglauna þarf til þess að tryggja eina undirstöðumáltíð í fátækari ríkjum heims. Kynningar 16.10.2018 14:43 "Kynferðislegt ofbeldi er notað í átökum til að tortíma manneskjunni“ Staða mála í Sýrlandi, Jemen og Úkraínu, auk samstarfs Íslands og Rauða krossins, var til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra og Yves Daccord framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs Rauða krossins. Kynningar 16.10.2018 10:04 Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmiðin settur á laggirnar Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýjum reglum um styrkveitingar ráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 15.10.2018 13:27 Alþjóðabankinn hvetur til aukinnar fjárfestingar í menntun og heilsu Mikilvægi mannauðs, nýsköpunar og tækniframfara voru meginstef á nýafstöðnum ársfundi Alþjóðabankans sem fram fór á Balí, Indónesíu. Kynningar 15.10.2018 09:19 Ákvörðun stjórnvalda um móttöku flóttafólks á næsta ári Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú eru í Kenía. Kynningar 16.10.2018 10:22 Mannauður og ný tækni umfjöllunarefni á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins standa nú yfir á Balí í Indónesíu. Eitt megin fundarefnið í ár er umfjöllun um það hvernig nýta megi mannauð og nýja tækni til framþróunar. Kynningar 15.10.2018 09:04 Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna „Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins í dag, 11. október. Kynningar 11.10.2018 14:45 Þrjú hundruð sóttu um hæli hér á landi fyrri helming ársins Allt síðasta ár voru hælisleitendur á Íslandi rúmlega eitt þúsund. Tölfræðiskýrsla UNHCR fyrir Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í þessum heimshluta. Kynningar 11.10.2018 09:29 Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika "Hægt er að koma í veg fyrir eða lækna margs konar geðræna kvilla, sérstaklega ef fylgst er með andlegri heilsu frá blautu barnsbeini,“ segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 10.10.2018 12:26 „Friðarverðlaunin sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi“ Denis Mukwege læknir frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Nadia Murad úr minnihlutahópi Jasída í Írak hlutu friðarverðlaun Nóbels í ár. Þau eru bæði þekkt fyrir baráttu gegn kynferðisofbeldi í stríði. Kynningar 9.10.2018 16:18 Fertugasti árgangur Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður Tuttugu og fjórir nemendur útskrifuðust úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í liðinni viku, níu konur og fimmtán karlar, frá fjórtán löndum. Þetta er í fertugasta sinn sem skólinn útskrifar nemendur. Kynningar 9.10.2018 09:39 Um fimmtán þúsund börn hjálparþurfi í Palu að mati SOS Barnaþorpanna SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp sérfræðinga til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok september. Kynningar 8.10.2018 14:38 Kópavogsbær verði barnvænt sveitarfélag UNICEF Kópavogsbær ætlar að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og stefnir að því að hljóta viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag UNICEF á Íslandi. Kynningar 8.10.2018 09:48 Rauði krossinn í viðbragðsstöðu vegna hamfaranna í Indónesíu Að minnsta kosti 1200 eru látnir í Indónesíu eftir jarðskjálfta og tsunami flóðbylgju í kjölfarið, a.m.k. 800 eru slasaðir og meira en 160.000 hafa misst heimili sín. Rauði krossinn á svæðinu er í kapphlaupi við tímann. Kynningar 5.10.2018 13:53 Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Heimsmarkmiðin 3.10.2018 16:00 Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni. Kynningar 2.10.2018 13:20 Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. Kynningar 2.10.2018 13:05 Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 2.10.2018 11:08 Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum var haldinn dagana 24. og 25. september í Reykjavík. Kynningar 2.10.2018 10:52 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. Kynningar 1.10.2018 16:59 Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. Kynningar 1.10.2018 16:52 Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í Afríku. Kynningar 1.10.2018 16:46 Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa. Kynningar 1.10.2018 16:39 Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á sviði mannréttinda, lét gera úttekt á stöðu flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi svo hægt væri að mæta þörfum þeirra. Íris starfar hjá UN Women í Tyrklandi á vegum Utanríkisráðuneytisins. Kynningar 1.10.2018 16:31 « ‹ 30 31 32 33 34 ›
Ísland styður yfirlýsingu um aðgerðir gegn kynferðislegri misnotkun í þróunarsamvinnu og mannúðarstarfi Ísland og önnur framlagsríki skuldbundu sig á ráðstefnu í London í gær til að framfylgja nýjum alþjóðlegum viðmiðum til að fyrirbyggja kynferðislega misbeitingu og misnotkun á vettvangi í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Kynningar 19.10.2018 13:43
Utanríkisráðuneytið vill fjölga samstarfsaðilum að þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið starfar með íslenskum félagasamtökum að alþjóðlegri þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Ár hvert veitir utanríkisráðuneytið styrki til verkefna í þróunarríkjum. Auglýst verður eftir umsóknum frá félagasamtökum um styrki til þróunarsamvinnu- og mannúðarverkefna á næstunni. Kynningar 19.10.2018 09:01
Hundruð milljóna kvenna eignast stærri fjölskyldur en þær hefðu kosið Ákvörðunarrétturinn til þess að velja fjölda barna, hvenær þau fæðast og hversu langt líður á milli barneigna gæti styrkt efnahagslega og félagslega þróun í heiminum, segir í nýrri árlegri skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Kynningar 18.10.2018 15:33
Tveir milljarðar jarðarbúa hafa enn ekki viðunandi aðgang að hreinu vatni Um 29% íbúa heims hafa ekki aðgang að hreinu vatni, rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa. Enn fleiri, eða 61% jarðarbúa, búa við ófullnægjandi salernisaðstöðu, eða 4,5 milljarðar manna. Skortur á hreinu vatni og viðunandi salernisaðstöðu er risavaxinn heilbrigðisvandi. Kynningar 18.10.2018 11:23
Sárafátækir færri en nokkru sinni fyrr í sögunni Sameinuðu þjóðirnar hvetja framlagsríki til þess að auka samvinnu við sveitastjórnir í þróunarríkjum til þess að þær geti kynt undir hagvöxt og lyft milljónum íbúa upp úr fátækt. Í dag er alþjóðadagur baráttunnar um útrýmingu fátæktar. Heimsmarkmiðin 17.10.2018 15:30
Sárafátækir aldrei færri og aldrei fleiri nýtt hreina orku Aldrei í sögunni hefur sárafátækt í heiminum mælst jafn lítil og síðasta ár. Flest bendir til þess að sárafátækir einskorðist í framtíðinni við einn heimshluta: sunnanverða Afríku. Heimsmarkmiðin 3.1.2019 13:30
Íbúar átakasvæða hafa ekki ráð á mat WFP gefur í dag út öðru sinni svokallaða "Baunavísitölu“ um verð á einni máltíð í þróunarríkjum. Markmiðið er að draga upp fyrir neytendur í tekjuháum og iðnvæddum löndum mynd af því hversu stóran hluti daglauna þarf til þess að tryggja eina undirstöðumáltíð í fátækari ríkjum heims. Kynningar 16.10.2018 14:43
"Kynferðislegt ofbeldi er notað í átökum til að tortíma manneskjunni“ Staða mála í Sýrlandi, Jemen og Úkraínu, auk samstarfs Íslands og Rauða krossins, var til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra og Yves Daccord framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs Rauða krossins. Kynningar 16.10.2018 10:04
Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmiðin settur á laggirnar Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýjum reglum um styrkveitingar ráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 15.10.2018 13:27
Alþjóðabankinn hvetur til aukinnar fjárfestingar í menntun og heilsu Mikilvægi mannauðs, nýsköpunar og tækniframfara voru meginstef á nýafstöðnum ársfundi Alþjóðabankans sem fram fór á Balí, Indónesíu. Kynningar 15.10.2018 09:19
Ákvörðun stjórnvalda um móttöku flóttafólks á næsta ári Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú eru í Kenía. Kynningar 16.10.2018 10:22
Mannauður og ný tækni umfjöllunarefni á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins standa nú yfir á Balí í Indónesíu. Eitt megin fundarefnið í ár er umfjöllun um það hvernig nýta megi mannauð og nýja tækni til framþróunar. Kynningar 15.10.2018 09:04
Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna „Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins í dag, 11. október. Kynningar 11.10.2018 14:45
Þrjú hundruð sóttu um hæli hér á landi fyrri helming ársins Allt síðasta ár voru hælisleitendur á Íslandi rúmlega eitt þúsund. Tölfræðiskýrsla UNHCR fyrir Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í þessum heimshluta. Kynningar 11.10.2018 09:29
Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika "Hægt er að koma í veg fyrir eða lækna margs konar geðræna kvilla, sérstaklega ef fylgst er með andlegri heilsu frá blautu barnsbeini,“ segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 10.10.2018 12:26
„Friðarverðlaunin sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi“ Denis Mukwege læknir frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Nadia Murad úr minnihlutahópi Jasída í Írak hlutu friðarverðlaun Nóbels í ár. Þau eru bæði þekkt fyrir baráttu gegn kynferðisofbeldi í stríði. Kynningar 9.10.2018 16:18
Fertugasti árgangur Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður Tuttugu og fjórir nemendur útskrifuðust úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í liðinni viku, níu konur og fimmtán karlar, frá fjórtán löndum. Þetta er í fertugasta sinn sem skólinn útskrifar nemendur. Kynningar 9.10.2018 09:39
Um fimmtán þúsund börn hjálparþurfi í Palu að mati SOS Barnaþorpanna SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp sérfræðinga til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok september. Kynningar 8.10.2018 14:38
Kópavogsbær verði barnvænt sveitarfélag UNICEF Kópavogsbær ætlar að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og stefnir að því að hljóta viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag UNICEF á Íslandi. Kynningar 8.10.2018 09:48
Rauði krossinn í viðbragðsstöðu vegna hamfaranna í Indónesíu Að minnsta kosti 1200 eru látnir í Indónesíu eftir jarðskjálfta og tsunami flóðbylgju í kjölfarið, a.m.k. 800 eru slasaðir og meira en 160.000 hafa misst heimili sín. Rauði krossinn á svæðinu er í kapphlaupi við tímann. Kynningar 5.10.2018 13:53
Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Heimsmarkmiðin 3.10.2018 16:00
Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni. Kynningar 2.10.2018 13:20
Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. Kynningar 2.10.2018 13:05
Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 2.10.2018 11:08
Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum var haldinn dagana 24. og 25. september í Reykjavík. Kynningar 2.10.2018 10:52
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. Kynningar 1.10.2018 16:59
Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. Kynningar 1.10.2018 16:52
Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í Afríku. Kynningar 1.10.2018 16:46
Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa. Kynningar 1.10.2018 16:39
Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á sviði mannréttinda, lét gera úttekt á stöðu flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi svo hægt væri að mæta þörfum þeirra. Íris starfar hjá UN Women í Tyrklandi á vegum Utanríkisráðuneytisins. Kynningar 1.10.2018 16:31