Samfélagsmiðlar Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. Lífið 29.4.2021 08:30 Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43 John Cleese sannfærður um að Kaupþing hafi komið hruninu 2008 af stað Enski leikarinn fer á kostum í sérstakri afmæliskveðju til Þrastar Leós Gunnarssonar leikara. Menning 28.4.2021 11:26 Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Lífið 27.4.2021 20:13 Meint klámhögg Brynjars og meintur grátur Guðmundar Þingmenn takast hart á um umdeild ummæli sem féllu þar sem heiðurslaun listamanna voru notuð til dæmis. Sem segir talsvert um átakalínur í íslenskri pólitík, ef að er gáð. Innlent 27.4.2021 13:59 Ræddi við YouTube-stjörnur með nákvæmlega tveggja ára millibili YouTube-stjörnur reyna allt hvað þær geta til að fá inn fleiri fylgjendur og lifa í raun á því að fá góðar áhorfstölur á miðlinum. Lífið 27.4.2021 12:30 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. Lífið 26.4.2021 19:50 Spyrnudólgar gera Vesturbæingum gramt í geði Teitur Atlason hefur ritað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu opinbert kvörtunarbréf vegna ökufanta sem safnast saman úti á Granda og eru að gera Vesturbæinga gráhærða með látum og háskaakstri. Innlent 23.4.2021 12:19 Fóru út fyrir boxið og viðbrögðin lyginni líkust Verkefnið Veldu núna hefur vakið mikla athygli á Vísi síðustu daga en í þessum gagnvirka eltingarleik um götur Reykjavíkur gefst áhorfendum tækifæri á að stjórna atburðarrásinni með því að tala við snjalltækin sín. Lífið 21.4.2021 15:30 Telur Gísla Martein brotlegan við siðareglur RÚV Þórdís Pálsdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur víst að sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson hafi gerst brotlegur við hina umdeildu 3. grein siðareglna RÚV í heitum umræðum um umferðarmál í Vesturbænum. Gísli Marteinn segist hafa fengið leyfi útvarpsstjóra til að tjá sig um umhverfi sitt. Innlent 21.4.2021 11:10 Aníta Briem hundelt og þarf þína aðstoð Hulunni hefur verið svipt af glænýrri gagnvirkri upplifun sem ekki hefur sést áður á Íslandi, þar sem áhorfandinn talar við snjalltækið og hefur þannig bein áhrif á söguþráðinn. Lífið 20.4.2021 19:01 YouTube riftir samstarfssamningi við áhrifavaldinn James Charles YouTube hefur rift samstarfssamningi sínum við áhrifavaldinn James Charles en Charles viðurkenndi fyrr í mánuðinum að hafa sent tveimur 16 ára drengjum skilaboð af kynferðislegum toga. Lífið 20.4.2021 08:30 „Nei, mér er ekki í nöp við Dag B. Eggertsson“ Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi botnaði skopmynd hins snjalla Gunnars Karlsson með því að segja að best væri að setja túrbó í bíl Vigdísar Hauksdóttur þar sem hún hefur verið stöðvuð á sínum kappakstursbíl af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Innlent 19.4.2021 11:37 Fresta ákvörðun um endurkomu Trump á Facebook Eftirlitsnefnd Facebook hefur frestað ákvarðanatöku í máli er varðar samfélagsmiðla Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Aðgöngum forsetans fyrrverandi var lokað eftir árás stuðninsgmanna hans á bandaríska þingið í janúar. Erlent 17.4.2021 20:55 Drottningin deilir áður óséðri mynd Elísabet Bretadrottning óskaði eftir því að birta mynd af sér og eiginmanni sínum á aðgangi konungsfjölskyldunnar sem aldrei hefur verið birt áður. Myndin var tekin í Skotlandi árið 2003. Lífið 16.4.2021 22:09 Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30 „Leikarinn, athafnamaðurinn og kraftakarlinn Ari Eldjárn“ Ari Eldjárn er nýjasta viðfangsefni þeirra sem standa fyrir þrálátri óværu/svindli á Facebook. Innlent 16.4.2021 07:45 „Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. Lífið 14.4.2021 09:54 „Af hverju má kirkjan ekki tala um kynlíf og sjálfsfróun?“ Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Austfjarðaprestakalli, kallar eftir aukinni umræðu og fræðslu um kynlíf innan kirkjunnar. Lífið 14.4.2021 06:52 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. Tíska og hönnun 10.4.2021 19:01 Reri heilt maraþon í frostinu í hvatvísiskasti Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann reri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu. Lífið 10.4.2021 07:00 Facebook og Instagram liggja niðri Fjölmargir notendur miðla í eigu Facebook eiga í erfiðleikum með að komast inn á aðganga sína. Virðist því bilunin ná til Facebook, Instagram og Whatsapp. Viðskipti erlent 8.4.2021 21:43 Stjörnulífið: Páskakúlan, syndaþvottur og kósýheit Páskahelgin í ár var heldur rólegri hér á landi en oft áður. Flestir virðast þó hafa náð að njóta frídaganna með sínum nánustu í páskakúlunni. Lífið 6.4.2021 12:00 Upplýsingar Íslendinga í stórum gagnaleka hjá Facebook Persónuupplýsingar 533 milljóna notenda Facebook frá 106 löndum hafa verið birtar á netinu. Í gögnunum má meðal annars finna nöfn, símanúmer, staðsetningagögn, fæðingardaga og netföng. Þar er ekki að finna lykilorð eða skilaboð. Erlent 4.4.2021 00:22 Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Lífið 2.4.2021 13:55 Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. Innlent 1.4.2021 10:35 Eru börnin okkar nægilega upplýst? Vinsældir TikTok, Snapchat og fleiri samfélagsmiðla eru miklar og þá sérstaklega hjá börnum sem oft á tíðum eru á þessum miðlum þrátt fyrir að hafa ekki náð tilskildum aldri, þ.e. 13 ára. Skoðun 28.3.2021 14:00 Hættir á samfélagsmiðlum og kallar eftir aðgerðum Arsenal goðsögnin Thierry Henry hefur fengið sig fullsaddan af ærumeiðingum og kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Fótbolti 27.3.2021 10:30 Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. Lífið 26.3.2021 14:29 Birtir myndband af eldgosinu í Geldingadal og sárnar að hafa rétt misst af því Bandaríski leikarinn og stórstjarnan Will Smith birtir í dag myndband af eldgosinu í Geldingadal á Instagram-reikningi sínum og þykir mikið til þess koma. Þá má ætla af færslu Smiths að hann hafi nýlega komið á slóðir eldgossins á Reykjanesi. Lífið 25.3.2021 20:57 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 60 ›
Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. Lífið 29.4.2021 08:30
Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43
John Cleese sannfærður um að Kaupþing hafi komið hruninu 2008 af stað Enski leikarinn fer á kostum í sérstakri afmæliskveðju til Þrastar Leós Gunnarssonar leikara. Menning 28.4.2021 11:26
Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Lífið 27.4.2021 20:13
Meint klámhögg Brynjars og meintur grátur Guðmundar Þingmenn takast hart á um umdeild ummæli sem féllu þar sem heiðurslaun listamanna voru notuð til dæmis. Sem segir talsvert um átakalínur í íslenskri pólitík, ef að er gáð. Innlent 27.4.2021 13:59
Ræddi við YouTube-stjörnur með nákvæmlega tveggja ára millibili YouTube-stjörnur reyna allt hvað þær geta til að fá inn fleiri fylgjendur og lifa í raun á því að fá góðar áhorfstölur á miðlinum. Lífið 27.4.2021 12:30
OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. Lífið 26.4.2021 19:50
Spyrnudólgar gera Vesturbæingum gramt í geði Teitur Atlason hefur ritað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu opinbert kvörtunarbréf vegna ökufanta sem safnast saman úti á Granda og eru að gera Vesturbæinga gráhærða með látum og háskaakstri. Innlent 23.4.2021 12:19
Fóru út fyrir boxið og viðbrögðin lyginni líkust Verkefnið Veldu núna hefur vakið mikla athygli á Vísi síðustu daga en í þessum gagnvirka eltingarleik um götur Reykjavíkur gefst áhorfendum tækifæri á að stjórna atburðarrásinni með því að tala við snjalltækin sín. Lífið 21.4.2021 15:30
Telur Gísla Martein brotlegan við siðareglur RÚV Þórdís Pálsdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur víst að sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson hafi gerst brotlegur við hina umdeildu 3. grein siðareglna RÚV í heitum umræðum um umferðarmál í Vesturbænum. Gísli Marteinn segist hafa fengið leyfi útvarpsstjóra til að tjá sig um umhverfi sitt. Innlent 21.4.2021 11:10
Aníta Briem hundelt og þarf þína aðstoð Hulunni hefur verið svipt af glænýrri gagnvirkri upplifun sem ekki hefur sést áður á Íslandi, þar sem áhorfandinn talar við snjalltækið og hefur þannig bein áhrif á söguþráðinn. Lífið 20.4.2021 19:01
YouTube riftir samstarfssamningi við áhrifavaldinn James Charles YouTube hefur rift samstarfssamningi sínum við áhrifavaldinn James Charles en Charles viðurkenndi fyrr í mánuðinum að hafa sent tveimur 16 ára drengjum skilaboð af kynferðislegum toga. Lífið 20.4.2021 08:30
„Nei, mér er ekki í nöp við Dag B. Eggertsson“ Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi botnaði skopmynd hins snjalla Gunnars Karlsson með því að segja að best væri að setja túrbó í bíl Vigdísar Hauksdóttur þar sem hún hefur verið stöðvuð á sínum kappakstursbíl af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Innlent 19.4.2021 11:37
Fresta ákvörðun um endurkomu Trump á Facebook Eftirlitsnefnd Facebook hefur frestað ákvarðanatöku í máli er varðar samfélagsmiðla Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Aðgöngum forsetans fyrrverandi var lokað eftir árás stuðninsgmanna hans á bandaríska þingið í janúar. Erlent 17.4.2021 20:55
Drottningin deilir áður óséðri mynd Elísabet Bretadrottning óskaði eftir því að birta mynd af sér og eiginmanni sínum á aðgangi konungsfjölskyldunnar sem aldrei hefur verið birt áður. Myndin var tekin í Skotlandi árið 2003. Lífið 16.4.2021 22:09
Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30
„Leikarinn, athafnamaðurinn og kraftakarlinn Ari Eldjárn“ Ari Eldjárn er nýjasta viðfangsefni þeirra sem standa fyrir þrálátri óværu/svindli á Facebook. Innlent 16.4.2021 07:45
„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. Lífið 14.4.2021 09:54
„Af hverju má kirkjan ekki tala um kynlíf og sjálfsfróun?“ Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Austfjarðaprestakalli, kallar eftir aukinni umræðu og fræðslu um kynlíf innan kirkjunnar. Lífið 14.4.2021 06:52
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. Tíska og hönnun 10.4.2021 19:01
Reri heilt maraþon í frostinu í hvatvísiskasti Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann reri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu. Lífið 10.4.2021 07:00
Facebook og Instagram liggja niðri Fjölmargir notendur miðla í eigu Facebook eiga í erfiðleikum með að komast inn á aðganga sína. Virðist því bilunin ná til Facebook, Instagram og Whatsapp. Viðskipti erlent 8.4.2021 21:43
Stjörnulífið: Páskakúlan, syndaþvottur og kósýheit Páskahelgin í ár var heldur rólegri hér á landi en oft áður. Flestir virðast þó hafa náð að njóta frídaganna með sínum nánustu í páskakúlunni. Lífið 6.4.2021 12:00
Upplýsingar Íslendinga í stórum gagnaleka hjá Facebook Persónuupplýsingar 533 milljóna notenda Facebook frá 106 löndum hafa verið birtar á netinu. Í gögnunum má meðal annars finna nöfn, símanúmer, staðsetningagögn, fæðingardaga og netföng. Þar er ekki að finna lykilorð eða skilaboð. Erlent 4.4.2021 00:22
Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Lífið 2.4.2021 13:55
Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. Innlent 1.4.2021 10:35
Eru börnin okkar nægilega upplýst? Vinsældir TikTok, Snapchat og fleiri samfélagsmiðla eru miklar og þá sérstaklega hjá börnum sem oft á tíðum eru á þessum miðlum þrátt fyrir að hafa ekki náð tilskildum aldri, þ.e. 13 ára. Skoðun 28.3.2021 14:00
Hættir á samfélagsmiðlum og kallar eftir aðgerðum Arsenal goðsögnin Thierry Henry hefur fengið sig fullsaddan af ærumeiðingum og kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Fótbolti 27.3.2021 10:30
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. Lífið 26.3.2021 14:29
Birtir myndband af eldgosinu í Geldingadal og sárnar að hafa rétt misst af því Bandaríski leikarinn og stórstjarnan Will Smith birtir í dag myndband af eldgosinu í Geldingadal á Instagram-reikningi sínum og þykir mikið til þess koma. Þá má ætla af færslu Smiths að hann hafi nýlega komið á slóðir eldgossins á Reykjanesi. Lífið 25.3.2021 20:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent