Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 20:13 Frá uppsetningu skiltisins. Vísir/Þórir Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021 Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021
Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira