Heilbrigðismál

Fréttamynd

Barnageðdeild í óviðunandi húsnæði

Barna- og unglingageðdeildin á Dalbraut er starfrækt að hluta í alltof litlu og að hluta til í óviðunandi húsnæði. Verst er þó aðstaðan í kjallara hússins, sem er lítill, án loftræstingar, en nóg af maurum og silfurskottum, að sögn starfsfólks.

Innlent
Fréttamynd

Tengiliður

Landlæknisembættið hefur óskað eftir því að "orkunámskeið" þau sem haldin voru hér í síðasta mánuði endurtaki sig ekki.

Innlent
Fréttamynd

Lokuð geðdeild með 5 - 7 plássum

Gert er ráð fyrir 5 - 7 plássum til að byrja með á nýrri sérhæfðri geðdeild á Kleppi, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Um er að ræða svokallaða lokaða geðdeild fyrir mikið sjúka einstaklinga.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra vísar fullyrðingum á bug

Heilbrigðisráðherra segir menn vera að fara fram úr sjálfum sér með því að fullyrða um niðurskurð á Landspítala háskólasjúkrahúsi við núverandi aðstæður.

Innlent
Fréttamynd

Skorið verður niður á LSH

Fyrir liggur að skera þarf niður þjónustu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir að ljóst varð að sparnaðarkrafa stjórnvalda á næsta ári nemur í heild 6-700 milljónum króna, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra LSH

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta skrefið í greiningu

Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna.

Viðskipti innlent