Heilbrigðismál Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. Innlent 4.7.2019 18:02 Fjögur börn veik eftir E. coli smit Alvarlegt E.coli smit kom upp á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. Innlent 4.7.2019 11:52 Mikilvægt að huga að hreysti hugans til að sporna við heilabilun Hundruð Íslendinga greinast með heilabilun á hverju ári og sjúkdómurinn veldur mikilli skerðingu á lífsgæðum fólks. Innlent 4.7.2019 02:00 Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. Innlent 3.7.2019 17:59 Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um "alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Innlent 3.7.2019 18:07 Kölluð „negríti“ í sjúkrasögu sinni án útskýringa Eva Þóra Hartmannsdóttir þurfti að gangast undir sykurþolspróf eingöngu vegna uppruna síns, að hennar eigin sögn. Innlent 3.7.2019 17:42 Sykurskatturinn sterkur gegn krabbameinum af völdum offitu Offita veldur nú fleiri tilvikum algengra krabbameina í Bretlandi en reykingar samkvæmt samtökunum Cancer Research UK. Innlent 3.7.2019 13:16 Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49 Mikilvægt að skima fyrir kynsjúkdómum í fangelsum Til stendur að hefja skimanir fyrir kynsjúkdómum meðal fanga til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kynsjúkdóma í fangelsum. Sóttvarnalæknir segir mikilvægt að fylgst sé með fólki í áhættuhópum. Unnið er að aðgerðaráætlun til að bregðast við útbreiðslu kynsjúkdóma á Íslandi. Innlent 2.7.2019 18:43 Gerðu 649 ófrjósemisgerðir í fyrra Gerðar voru 649 ófrjósemisaðgerðir hér á landi í fyrra og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. Innlent 2.7.2019 07:12 Gagnrýnin á herta stefnu í vímuefnamálum: „Það er verið að refsa veiku fólki“ Formaður Snarrótarinnar, félags um nýjar leiðir í fíknivörnum, segir að í nýrri löggæsluáætlun felist hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum. Slík stefnubreyting muni bitna illa á þeim allra veikustu. Þá fari hún þvert gegn ríkjandi alþjóðlegum straumum. Innlent 1.7.2019 18:15 Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. Innlent 1.7.2019 15:21 Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. Innlent 1.7.2019 14:17 Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02 32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun Innlent 30.6.2019 18:02 Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. Innlent 30.6.2019 11:51 Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum. Innlent 29.6.2019 02:02 Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56 Kórverk Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim. Skoðun 27.6.2019 13:18 Brynjar sendir Töru tóninn: „Þessi umræða snýst um heilsu fólks en ekki útlit þess“ Brynjar Níelsson segir þau hjá Landlækni skattafíkla. Innlent 27.6.2019 13:05 Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01 Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Samtök um líkamsvirðingu ósátt við það í hvaða átt umræðan um sykurskatt er að þróast. Innlent 26.6.2019 16:15 Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15 „Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Innlent 26.6.2019 11:02 Vilja breyta hegðun með skattlagningu Aðgerðaáætlunin var gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana. Innlent 26.6.2019 02:01 Ráðamenn telja sér trú um að þeir taki þátt í baráttu gegn offitu með sykurskatti Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ekki sannfærður um kosti sykurskatts. Innlent 25.6.2019 21:01 Segir þörf á skýrari ramma utan um löggjöf um þjónustu við fatlaða Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir félagsmálaráðherra þurfa að skýra ramman utan um nýja löggjöf í þjónustu við fatlaða, svo sveitarfélögin viti hvernig þeim beri að framfylgja þeim. Hún líti ekki á skýrslu, sem kom út um þjónustu við fatlaða í bænum, sem áfellisdóm heldur ráðgefandi plagg. Innlent 25.6.2019 16:24 Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir hafa innleitt sykurskatt Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir á heimsvísu hafa innleitt sykurskatt til að draga úr sykurneyslu. Yfirlæknir hjartagáttar Landspítalans segir að hækkun virðisaukaskatts á sykruð matvæli hér á landi sé þarft skref og löngu tímabært. Innlent 25.6.2019 17:52 SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10 Íslendingar varaðir við áfengisþambi í hitabylgjunni Landlæknir leiðbeinir Íslendingum hvernig þeir eiga að takast á við hitann sem er spáð á meginlandi Evrópu í vikunni. Innlent 25.6.2019 10:16 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 214 ›
Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. Innlent 4.7.2019 18:02
Fjögur börn veik eftir E. coli smit Alvarlegt E.coli smit kom upp á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. Innlent 4.7.2019 11:52
Mikilvægt að huga að hreysti hugans til að sporna við heilabilun Hundruð Íslendinga greinast með heilabilun á hverju ári og sjúkdómurinn veldur mikilli skerðingu á lífsgæðum fólks. Innlent 4.7.2019 02:00
Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. Innlent 3.7.2019 17:59
Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um "alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Innlent 3.7.2019 18:07
Kölluð „negríti“ í sjúkrasögu sinni án útskýringa Eva Þóra Hartmannsdóttir þurfti að gangast undir sykurþolspróf eingöngu vegna uppruna síns, að hennar eigin sögn. Innlent 3.7.2019 17:42
Sykurskatturinn sterkur gegn krabbameinum af völdum offitu Offita veldur nú fleiri tilvikum algengra krabbameina í Bretlandi en reykingar samkvæmt samtökunum Cancer Research UK. Innlent 3.7.2019 13:16
Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49
Mikilvægt að skima fyrir kynsjúkdómum í fangelsum Til stendur að hefja skimanir fyrir kynsjúkdómum meðal fanga til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kynsjúkdóma í fangelsum. Sóttvarnalæknir segir mikilvægt að fylgst sé með fólki í áhættuhópum. Unnið er að aðgerðaráætlun til að bregðast við útbreiðslu kynsjúkdóma á Íslandi. Innlent 2.7.2019 18:43
Gerðu 649 ófrjósemisgerðir í fyrra Gerðar voru 649 ófrjósemisaðgerðir hér á landi í fyrra og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. Innlent 2.7.2019 07:12
Gagnrýnin á herta stefnu í vímuefnamálum: „Það er verið að refsa veiku fólki“ Formaður Snarrótarinnar, félags um nýjar leiðir í fíknivörnum, segir að í nýrri löggæsluáætlun felist hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum. Slík stefnubreyting muni bitna illa á þeim allra veikustu. Þá fari hún þvert gegn ríkjandi alþjóðlegum straumum. Innlent 1.7.2019 18:15
Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. Innlent 1.7.2019 15:21
Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. Innlent 1.7.2019 14:17
Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02
32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun Innlent 30.6.2019 18:02
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. Innlent 30.6.2019 11:51
Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum. Innlent 29.6.2019 02:02
Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56
Kórverk Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim. Skoðun 27.6.2019 13:18
Brynjar sendir Töru tóninn: „Þessi umræða snýst um heilsu fólks en ekki útlit þess“ Brynjar Níelsson segir þau hjá Landlækni skattafíkla. Innlent 27.6.2019 13:05
Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01
Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Samtök um líkamsvirðingu ósátt við það í hvaða átt umræðan um sykurskatt er að þróast. Innlent 26.6.2019 16:15
Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15
„Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Innlent 26.6.2019 11:02
Vilja breyta hegðun með skattlagningu Aðgerðaáætlunin var gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana. Innlent 26.6.2019 02:01
Ráðamenn telja sér trú um að þeir taki þátt í baráttu gegn offitu með sykurskatti Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ekki sannfærður um kosti sykurskatts. Innlent 25.6.2019 21:01
Segir þörf á skýrari ramma utan um löggjöf um þjónustu við fatlaða Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir félagsmálaráðherra þurfa að skýra ramman utan um nýja löggjöf í þjónustu við fatlaða, svo sveitarfélögin viti hvernig þeim beri að framfylgja þeim. Hún líti ekki á skýrslu, sem kom út um þjónustu við fatlaða í bænum, sem áfellisdóm heldur ráðgefandi plagg. Innlent 25.6.2019 16:24
Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir hafa innleitt sykurskatt Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir á heimsvísu hafa innleitt sykurskatt til að draga úr sykurneyslu. Yfirlæknir hjartagáttar Landspítalans segir að hækkun virðisaukaskatts á sykruð matvæli hér á landi sé þarft skref og löngu tímabært. Innlent 25.6.2019 17:52
SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10
Íslendingar varaðir við áfengisþambi í hitabylgjunni Landlæknir leiðbeinir Íslendingum hvernig þeir eiga að takast á við hitann sem er spáð á meginlandi Evrópu í vikunni. Innlent 25.6.2019 10:16