Heilbrigðismál Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðiskerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins. Skoðun 23.8.2019 02:00 Loftmengun mögulega tengd geðsjúkdómum Í nýrri rannsókn frá Chicago-háskóla er komist að þeirri niðurstöðu að það séu greinileg tengsl milli geðsjúkdóma og loftmengunar. Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá 152 milljónum manna frá Bandaríkjunum og Danmörku sem var safnað á 11 ára tímabili. Erlent 23.8.2019 02:06 Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Innlent 22.8.2019 17:07 Fjárlaganefnd ræðir rekstrarvanda Landspítalans Formaður fjárlaganefndar segir alvarlegt þegar ríkisstofnanir fara fram úr fjárheimildum. Nefndin kemur saman í næstu viku til að fara yfir sex mánaða uppgjör. Innlent 22.8.2019 13:47 Fékk tvo blóðtappa vegna getnaðarvarnapillu: „Ég var bara að reyna að þrauka“ Lára var á getnaðarvarnarpillunni Microgyn og fékk tvo blóðtappa vegna hennar. Hún vill vekja athygli kvenna á mikilvægi þess að skoða lyfseðla mjög gaumgæfilega og ræða við sína lækna um áhættuþætti sem fylgja getnaðarvörnum Lífið 22.8.2019 12:35 Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Innlent 22.8.2019 11:59 Segja ekkert benda til þess að plastagnir séu hættulegar fólki Vísindamenn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem rannsakað hafa áhrif plastagna sem finnast í vatni og víða í náttúrunni, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að agnirnar séu hættulegar mönnum. Erlent 22.8.2019 07:58 Mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur Stofnunin mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur sínar þar sem lágþrýstiþvottur sé æskilegri. Slíkur þvottur myndar ekki úða og óhreinindi dreifast síður. Innlent 21.8.2019 11:12 Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10 Stjórnlaust heilbrigðiskerfi? Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum. Skoðun 21.8.2019 09:00 Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. Lífið 20.8.2019 15:27 Greind með vefjagigt eftir sautján ára óvissu: „Loksins sinnt sem manneskju en ekki bara feitri stelpu“ Bríet Ósk Moritz hafði upplifað mikla verki í sautján ár þegar hún var loksins greind með vefjagigt, 27 ára gömul. Innlent 19.8.2019 15:28 Hlandfýlan Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni. Skoðun 19.8.2019 14:34 Telur að frumvarp til lyfjalaga geri lítið úr lyfjafræðingum Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnunsegir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur. Innlent 19.8.2019 06:32 Finnur ekki stofnfrumugjafa Hún segir fáa vita af því hve auðvelt sé að gerast stofnfrumugjafi, en um 1500 manns eru á skrá hjá Blóðbankanum en ellefu Íslendingar hafa gefið stofnfrumur til annarra einstaklinga. Innlent 18.8.2019 19:00 Landspítalinn eyddi 4,6 milljónum í auglýsingar á samfélagsmiðlum Sex heilbrigðisstofnanir greiddu um 5,6 milljónir króna fyrir auglýsingar eða annarskonar kostaða dreifingu efnis á samfélagsmiðlum á árunum 2016 til 2018. Landspítalinn á þar langstærsta upphæð, eða um 4,6 milljónir. Innlent 18.8.2019 17:57 Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. Lífið 18.8.2019 17:15 Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni. Innlent 17.8.2019 11:27 Viðkvæmu gögnin komin á borð landlæknis og lögreglu gert viðvart Embætti landlæknis fékk í morgun afhent sjúkragögn sem voru reyndust óvænt í vörslu fyrrverandi starfsmanns Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) án vitundar samtakanna. Innlent 16.8.2019 15:53 Uppsagnir stjórnenda á Landspítala Fjórum framkvæmdastjórum verður sagt upp og fimm aðrir eru komnir að endapunkti tímabundinnar ráðningar hjá Landspítalanum. Innlent 16.8.2019 02:03 Hugleiðingar systkina: Afskrifuð? Undirrituðum finnst stundum eins og samfélagið okkar gefi einungis þeim ungu og hraustu pláss. Litróf mannlífsins er margs konar og í okkar samfélagi eru einstaklinga og hópar sem ekki falla inn í mynstur þeirra ungu og hraustu. Það eru ótal hópar og innan þeirra fjölmargir einstaklingar sem betur fer eru elskaðir af einhverjum. Skoðun 15.8.2019 17:29 Óheilbrigðiskerfið Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.8.2019 02:02 Vökvabúskapur okkar Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur. Skoðun 15.8.2019 02:02 Tímapantanir í skimun vegna krabbameins margfaldast Tímapantanir í skimun vegna krabbameins hafa margfaldast hjá Krabbameinsfélaginu. Deildarstjóri leitarstöðvar félagsins segir að tilraunaverkefni sé að skila árangri, þar sem konum sem koma í fyrsta sinn er boðin gjaldfrjáls skoðun. Innlent 14.8.2019 11:45 800 tímapantanir biðu starfsmanna Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. Innlent 14.8.2019 08:11 Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 12.8.2019 23:34 Vinna að nýsköpun í heilbrigðiskerfinu Læknarnir Kjartan Þórsson og Árni Johnsen vöktu athygli fyrr á árinu þegar þeir opnuðu síðuna niðurtröppun.is. Nú eru þeir meðal annars að vinna að öðru verkefni sem snýst um að greikka samskiptaleiðir á spítalanum. Innlent 12.8.2019 10:22 Ljósmóðir dáist að Ronju en mælir ekki með athæfinu Formaður Ljósmæðrafélags Íslands segir það gott að kona sé í svo góðum tengslum við líkama sinn að hún treysti sér til að fæða barn á eigin spýtur án inngripa heilbrigðisstarfsfólks. Hún mæli hins vegar ekki með því að konur séu einar eða einar með maka sínum í fæðingu. Innlent 10.8.2019 17:47 Meðgöngueitrun minnkar lífslíkur kvenna Yfirlæknir á fæðingardeild Landspítalans segir ýmislegt benda til þess að lífslíkur kvenna sem greinast með meðgöngueitrun sé hættara við ótímabærum dauðdaga. Innlent 9.8.2019 16:53 Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 216 ›
Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðiskerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins. Skoðun 23.8.2019 02:00
Loftmengun mögulega tengd geðsjúkdómum Í nýrri rannsókn frá Chicago-háskóla er komist að þeirri niðurstöðu að það séu greinileg tengsl milli geðsjúkdóma og loftmengunar. Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá 152 milljónum manna frá Bandaríkjunum og Danmörku sem var safnað á 11 ára tímabili. Erlent 23.8.2019 02:06
Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Innlent 22.8.2019 17:07
Fjárlaganefnd ræðir rekstrarvanda Landspítalans Formaður fjárlaganefndar segir alvarlegt þegar ríkisstofnanir fara fram úr fjárheimildum. Nefndin kemur saman í næstu viku til að fara yfir sex mánaða uppgjör. Innlent 22.8.2019 13:47
Fékk tvo blóðtappa vegna getnaðarvarnapillu: „Ég var bara að reyna að þrauka“ Lára var á getnaðarvarnarpillunni Microgyn og fékk tvo blóðtappa vegna hennar. Hún vill vekja athygli kvenna á mikilvægi þess að skoða lyfseðla mjög gaumgæfilega og ræða við sína lækna um áhættuþætti sem fylgja getnaðarvörnum Lífið 22.8.2019 12:35
Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Innlent 22.8.2019 11:59
Segja ekkert benda til þess að plastagnir séu hættulegar fólki Vísindamenn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem rannsakað hafa áhrif plastagna sem finnast í vatni og víða í náttúrunni, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að agnirnar séu hættulegar mönnum. Erlent 22.8.2019 07:58
Mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur Stofnunin mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur sínar þar sem lágþrýstiþvottur sé æskilegri. Slíkur þvottur myndar ekki úða og óhreinindi dreifast síður. Innlent 21.8.2019 11:12
Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10
Stjórnlaust heilbrigðiskerfi? Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum. Skoðun 21.8.2019 09:00
Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. Lífið 20.8.2019 15:27
Greind með vefjagigt eftir sautján ára óvissu: „Loksins sinnt sem manneskju en ekki bara feitri stelpu“ Bríet Ósk Moritz hafði upplifað mikla verki í sautján ár þegar hún var loksins greind með vefjagigt, 27 ára gömul. Innlent 19.8.2019 15:28
Hlandfýlan Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni. Skoðun 19.8.2019 14:34
Telur að frumvarp til lyfjalaga geri lítið úr lyfjafræðingum Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnunsegir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur. Innlent 19.8.2019 06:32
Finnur ekki stofnfrumugjafa Hún segir fáa vita af því hve auðvelt sé að gerast stofnfrumugjafi, en um 1500 manns eru á skrá hjá Blóðbankanum en ellefu Íslendingar hafa gefið stofnfrumur til annarra einstaklinga. Innlent 18.8.2019 19:00
Landspítalinn eyddi 4,6 milljónum í auglýsingar á samfélagsmiðlum Sex heilbrigðisstofnanir greiddu um 5,6 milljónir króna fyrir auglýsingar eða annarskonar kostaða dreifingu efnis á samfélagsmiðlum á árunum 2016 til 2018. Landspítalinn á þar langstærsta upphæð, eða um 4,6 milljónir. Innlent 18.8.2019 17:57
Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. Lífið 18.8.2019 17:15
Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni. Innlent 17.8.2019 11:27
Viðkvæmu gögnin komin á borð landlæknis og lögreglu gert viðvart Embætti landlæknis fékk í morgun afhent sjúkragögn sem voru reyndust óvænt í vörslu fyrrverandi starfsmanns Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) án vitundar samtakanna. Innlent 16.8.2019 15:53
Uppsagnir stjórnenda á Landspítala Fjórum framkvæmdastjórum verður sagt upp og fimm aðrir eru komnir að endapunkti tímabundinnar ráðningar hjá Landspítalanum. Innlent 16.8.2019 02:03
Hugleiðingar systkina: Afskrifuð? Undirrituðum finnst stundum eins og samfélagið okkar gefi einungis þeim ungu og hraustu pláss. Litróf mannlífsins er margs konar og í okkar samfélagi eru einstaklinga og hópar sem ekki falla inn í mynstur þeirra ungu og hraustu. Það eru ótal hópar og innan þeirra fjölmargir einstaklingar sem betur fer eru elskaðir af einhverjum. Skoðun 15.8.2019 17:29
Óheilbrigðiskerfið Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.8.2019 02:02
Vökvabúskapur okkar Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur. Skoðun 15.8.2019 02:02
Tímapantanir í skimun vegna krabbameins margfaldast Tímapantanir í skimun vegna krabbameins hafa margfaldast hjá Krabbameinsfélaginu. Deildarstjóri leitarstöðvar félagsins segir að tilraunaverkefni sé að skila árangri, þar sem konum sem koma í fyrsta sinn er boðin gjaldfrjáls skoðun. Innlent 14.8.2019 11:45
800 tímapantanir biðu starfsmanna Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. Innlent 14.8.2019 08:11
Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 12.8.2019 23:34
Vinna að nýsköpun í heilbrigðiskerfinu Læknarnir Kjartan Þórsson og Árni Johnsen vöktu athygli fyrr á árinu þegar þeir opnuðu síðuna niðurtröppun.is. Nú eru þeir meðal annars að vinna að öðru verkefni sem snýst um að greikka samskiptaleiðir á spítalanum. Innlent 12.8.2019 10:22
Ljósmóðir dáist að Ronju en mælir ekki með athæfinu Formaður Ljósmæðrafélags Íslands segir það gott að kona sé í svo góðum tengslum við líkama sinn að hún treysti sér til að fæða barn á eigin spýtur án inngripa heilbrigðisstarfsfólks. Hún mæli hins vegar ekki með því að konur séu einar eða einar með maka sínum í fæðingu. Innlent 10.8.2019 17:47
Meðgöngueitrun minnkar lífslíkur kvenna Yfirlæknir á fæðingardeild Landspítalans segir ýmislegt benda til þess að lífslíkur kvenna sem greinast með meðgöngueitrun sé hættara við ótímabærum dauðdaga. Innlent 9.8.2019 16:53
Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38