Ofbeldi gegn börnum

Fréttamynd

Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit

Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum.

Innlent