Þjóðadeild karla í fótbolta FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46 Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Fótbolti 8.10.2022 11:32 Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30 Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00 Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31 Varði fimmta vítið í röð Yann Sommer, markvörður Borussia Mönchengladbach og svissneska landsliðsins, hefur varið síðustu fimm vítaspyrnur sem hann hefur fengið á sig í leik með landsliðinu. Fótbolti 28.9.2022 17:00 Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30 Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31 „Ótrúlegt að við skulum hafa náð þessu“ „Mér líður bara eins og við höfum unnið þennan leik,“ sagði markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:41 Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:31 Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-1 | Leikur tveggja hálfleika í Tírana og jafntefli niðurstaðan Það stefndi allt í afleitt kvöld í Albaníu fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Aron Einar Gunnarsson var rekinn út af eftir 10 mínútur og mjög erfiður fyrri hálfleikur. Seinni hálfleikur var allt önnur saga, Ísland betra liðið og sanngjarnt jafntefli niðurstaðan. Ísland endar í öðru sæti riðilsins og hægt að gera sér vonir um að umspil gæti orðið að raunveruleika eftir ár. Fótbolti 27.9.2022 17:45 Serbar tryggðu sér sæti í A-deild | Írar unnu dramatískan sigur Alls fóru níu leikir fram í Þjóðadeild UEFA í kvöld þar sem Serbar tryggðu sér sæti í A-deild með 0-2 sigri gegn Norðmönnum og Írar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Armenum þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Fótbolti 27.9.2022 20:55 Morata skaut Spánverjum í undanúrslit Þjóðadeildarinnar Alvaro Morata reyndist hetja Spánverja er hann tryggði liðinu 0-1 sigur gegn grönnum sínum í Portúgal og um leið sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 27.9.2022 18:16 Byrjunarlið Íslands: Ísak og Þórir koma inn Arnar Þór Viðarsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 27.9.2022 18:06 UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. Fótbolti 27.9.2022 15:31 Segir markmenn lata og vill franskan rennilás á takkaskó Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur, grínisti og leikari með meiru, fór mikinn á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á meðan hann horfði á leik Englands og Þýskalands í Þjóðadeild Evrópu. Hann segist hafa neyðst til að horfa á leikinn hvar hann sat fastur á hótelherbergi í Þýskalandi. Fótbolti 27.9.2022 12:31 Arnar vill ekki að leikurinn í kvöld kosti Ísland tvo milljarða Ef að Arnar Þór Viðarsson eða leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kysu að gefa bara skít í leikinn við Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld eru ágætar líkur á að sú afstaða kæmi illilega í hausinn á þeim að ári liðnu. Sigur í kvöld gæti nefnilega opnað varaleið inn á EM í Þýskalandi 2024. Fótbolti 27.9.2022 12:00 Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. Enski boltinn 27.9.2022 10:30 Blautur furðuleikur skemmdi fyrir Íslandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM í Þýskalandi. Vonin um sæti í næstefsta flokki hvarf í ansi furðulegum leik Svartfjallalands og Finnlands í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Fótbolti 27.9.2022 09:31 Southgate eftir að enda á botni riðilsins: „Hafa vaxið sem lið“ England gerði 3-3 jafntefli í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Eftir að lenda 2-0 undir kom England til baka og skoraði óvænt þrjú mörk en fram að þessu hafði liðið aðeins skorað eitt mark í fimm leikjum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, segir enska liðið hafa vaxið. Fótbolti 26.9.2022 23:00 Ítalía í undanúrslit Ítalía er komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ungverjalandi. Fyrir leik var ljóst að sigurvegari kvöldsins kæmist í undanúrslit. Jafntefli hefði dugað Ungverjum en allt kom fyrir ekki. Fótbolti 26.9.2022 21:31 Jafntefli niðurstaðan eftir ótrúlegan síðari hálfleik Hörmulegt gengi enska karlalandsliðsins í fótbolta virtist vera að halda áfram þegar Þýskaland var komið 2-0 yfir á Wembley í kvöld. Á meðan enska kvennalandsliðið stóð uppi sem Evrópumeistari í sumar hefur lítið gengið hjá karlaliði Englands. Lærisveinar Gareth Southgate komu hins vegar til baka og virtust vera að landa 3-2 sigri þangað til í blálokin, lokatölur 3-3 í ótrúlegum seinni hálfleik. Fótbolti 26.9.2022 18:15 Ánægður með að Englendingar séu fúlir út í hann Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er ánægður með að stuðningsmenn enska landsliðsins séu reiðir út í hann því hann valdi að spila fyrir þýska landsliðið. Fótbolti 26.9.2022 10:00 Færeyjar með ótrúlegan sigur á Tyrklandi Færeyjar og Tyrkland mættust í C-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tyrkland hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum og þar með sæti í B-deild og Færeyjar voru öruggar með sæti sitt í riðlinum. Það var því kannski ekki mikið undir í leik kvöldsins en úrslitin eru þó ein þó óvæntustu í manna minnum. Fótbolti 25.9.2022 21:31 Holland tryggði farseðilinn í undanúrslit með sigri á Belgíu Holland vann nágranna sína í Belgíu í hálfgerðum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Lokatölur 1-0 lærisveinum Louis van Gaal í vil. Fótbolti 25.9.2022 18:16 Frækinn sigur Dana dugði ekki til Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland 2-0 í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Það dugði ekki til sigurs í riðlinum þar sem Króatía lagði Austurríki 3-1 og er því komið í undanúrslit. Fótbolti 25.9.2022 18:16 Southgate reynir að róa bresku pressuna: „Ég er rétti maðurinn“ Nú þegar tæpir tvær mánuðir eru í fyrsta leik Englands á HM í Katar standa öll spjót bresku pressunnar á Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Fótbolti 25.9.2022 11:30 Arnar Þór: Ungu strákarnir fá stórt hlutverk gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur afar mikilvægt að Ísland sæki til sigurs gegn Albaníu á þriðjudaginn í leik þar sem ungu strákarnir fá að njóta sín. Fótbolti 25.9.2022 10:49 Sviss gerði Portúgal greiða Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Portúgal vann 4-0 stórsigur á Tékklandi á meðan Sviss vann óvæntan 2-1 sigur á Spáni. Fótbolti 24.9.2022 22:15 Ísrael lagði Albaníu og kramdi drauma Íslands Sigur Ísrael á Albaníu í Þjóðadeildinni í fótbolta þýðir að Ísland getur ekki unnið sér inn sæti í A-deild þó svo að liðið sigri Albaníu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 24.9.2022 21:32 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 41 ›
FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46
Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Fótbolti 8.10.2022 11:32
Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30
Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00
Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31
Varði fimmta vítið í röð Yann Sommer, markvörður Borussia Mönchengladbach og svissneska landsliðsins, hefur varið síðustu fimm vítaspyrnur sem hann hefur fengið á sig í leik með landsliðinu. Fótbolti 28.9.2022 17:00
Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30
Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31
„Ótrúlegt að við skulum hafa náð þessu“ „Mér líður bara eins og við höfum unnið þennan leik,“ sagði markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:41
Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:31
Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-1 | Leikur tveggja hálfleika í Tírana og jafntefli niðurstaðan Það stefndi allt í afleitt kvöld í Albaníu fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Aron Einar Gunnarsson var rekinn út af eftir 10 mínútur og mjög erfiður fyrri hálfleikur. Seinni hálfleikur var allt önnur saga, Ísland betra liðið og sanngjarnt jafntefli niðurstaðan. Ísland endar í öðru sæti riðilsins og hægt að gera sér vonir um að umspil gæti orðið að raunveruleika eftir ár. Fótbolti 27.9.2022 17:45
Serbar tryggðu sér sæti í A-deild | Írar unnu dramatískan sigur Alls fóru níu leikir fram í Þjóðadeild UEFA í kvöld þar sem Serbar tryggðu sér sæti í A-deild með 0-2 sigri gegn Norðmönnum og Írar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Armenum þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Fótbolti 27.9.2022 20:55
Morata skaut Spánverjum í undanúrslit Þjóðadeildarinnar Alvaro Morata reyndist hetja Spánverja er hann tryggði liðinu 0-1 sigur gegn grönnum sínum í Portúgal og um leið sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 27.9.2022 18:16
Byrjunarlið Íslands: Ísak og Þórir koma inn Arnar Þór Viðarsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 27.9.2022 18:06
UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. Fótbolti 27.9.2022 15:31
Segir markmenn lata og vill franskan rennilás á takkaskó Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur, grínisti og leikari með meiru, fór mikinn á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á meðan hann horfði á leik Englands og Þýskalands í Þjóðadeild Evrópu. Hann segist hafa neyðst til að horfa á leikinn hvar hann sat fastur á hótelherbergi í Þýskalandi. Fótbolti 27.9.2022 12:31
Arnar vill ekki að leikurinn í kvöld kosti Ísland tvo milljarða Ef að Arnar Þór Viðarsson eða leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kysu að gefa bara skít í leikinn við Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld eru ágætar líkur á að sú afstaða kæmi illilega í hausinn á þeim að ári liðnu. Sigur í kvöld gæti nefnilega opnað varaleið inn á EM í Þýskalandi 2024. Fótbolti 27.9.2022 12:00
Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. Enski boltinn 27.9.2022 10:30
Blautur furðuleikur skemmdi fyrir Íslandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM í Þýskalandi. Vonin um sæti í næstefsta flokki hvarf í ansi furðulegum leik Svartfjallalands og Finnlands í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Fótbolti 27.9.2022 09:31
Southgate eftir að enda á botni riðilsins: „Hafa vaxið sem lið“ England gerði 3-3 jafntefli í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Eftir að lenda 2-0 undir kom England til baka og skoraði óvænt þrjú mörk en fram að þessu hafði liðið aðeins skorað eitt mark í fimm leikjum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, segir enska liðið hafa vaxið. Fótbolti 26.9.2022 23:00
Ítalía í undanúrslit Ítalía er komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ungverjalandi. Fyrir leik var ljóst að sigurvegari kvöldsins kæmist í undanúrslit. Jafntefli hefði dugað Ungverjum en allt kom fyrir ekki. Fótbolti 26.9.2022 21:31
Jafntefli niðurstaðan eftir ótrúlegan síðari hálfleik Hörmulegt gengi enska karlalandsliðsins í fótbolta virtist vera að halda áfram þegar Þýskaland var komið 2-0 yfir á Wembley í kvöld. Á meðan enska kvennalandsliðið stóð uppi sem Evrópumeistari í sumar hefur lítið gengið hjá karlaliði Englands. Lærisveinar Gareth Southgate komu hins vegar til baka og virtust vera að landa 3-2 sigri þangað til í blálokin, lokatölur 3-3 í ótrúlegum seinni hálfleik. Fótbolti 26.9.2022 18:15
Ánægður með að Englendingar séu fúlir út í hann Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er ánægður með að stuðningsmenn enska landsliðsins séu reiðir út í hann því hann valdi að spila fyrir þýska landsliðið. Fótbolti 26.9.2022 10:00
Færeyjar með ótrúlegan sigur á Tyrklandi Færeyjar og Tyrkland mættust í C-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tyrkland hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum og þar með sæti í B-deild og Færeyjar voru öruggar með sæti sitt í riðlinum. Það var því kannski ekki mikið undir í leik kvöldsins en úrslitin eru þó ein þó óvæntustu í manna minnum. Fótbolti 25.9.2022 21:31
Holland tryggði farseðilinn í undanúrslit með sigri á Belgíu Holland vann nágranna sína í Belgíu í hálfgerðum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Lokatölur 1-0 lærisveinum Louis van Gaal í vil. Fótbolti 25.9.2022 18:16
Frækinn sigur Dana dugði ekki til Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland 2-0 í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Það dugði ekki til sigurs í riðlinum þar sem Króatía lagði Austurríki 3-1 og er því komið í undanúrslit. Fótbolti 25.9.2022 18:16
Southgate reynir að róa bresku pressuna: „Ég er rétti maðurinn“ Nú þegar tæpir tvær mánuðir eru í fyrsta leik Englands á HM í Katar standa öll spjót bresku pressunnar á Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Fótbolti 25.9.2022 11:30
Arnar Þór: Ungu strákarnir fá stórt hlutverk gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur afar mikilvægt að Ísland sæki til sigurs gegn Albaníu á þriðjudaginn í leik þar sem ungu strákarnir fá að njóta sín. Fótbolti 25.9.2022 10:49
Sviss gerði Portúgal greiða Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Portúgal vann 4-0 stórsigur á Tékklandi á meðan Sviss vann óvæntan 2-1 sigur á Spáni. Fótbolti 24.9.2022 22:15
Ísrael lagði Albaníu og kramdi drauma Íslands Sigur Ísrael á Albaníu í Þjóðadeildinni í fótbolta þýðir að Ísland getur ekki unnið sér inn sæti í A-deild þó svo að liðið sigri Albaníu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 24.9.2022 21:32