Viðtal

Fréttamynd

Leitaði aftur í rótina

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf.

Lífið
Fréttamynd

Langir dagar í Stokkhólmi

"Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum.

Innlent
Fréttamynd

Strákar mega gráta

Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík.

Innlent
Fréttamynd

Átök fylgja pólitík

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir tækifæri fólgin í þrengri stöðu ferðaþjónustunnar eftir fallWOW air. Hún segir Reykjavíkurbréfin ekki hafa mikil áhrif á sig.

Innlent
Fréttamynd

Hætti að drekka og allt blómstraði

"Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán.

Lífið
Fréttamynd

Forðast gryfju hallærislegheitanna

Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya.

Lífið
Fréttamynd

Hrynjum niður eins og flugur

Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum.

Innlent
Fréttamynd

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga

Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðis­atkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

Erlent
Fréttamynd

Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata.

Innlent
Fréttamynd

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Lífið
Fréttamynd

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Lífið
Fréttamynd

Ætluð hvort öðru

Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Lífið
Fréttamynd

Fallvalt frelsi Mirjam

Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn.

Lífið