Kosningar 2018

Fréttamynd

Hið Góða líf

Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu.

Skoðun
Fréttamynd

Byltingin

Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Framlag fram í Bolungarvík

Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík.

Innlent
Fréttamynd

Einn frambjóðandi afmáður af lista

Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista.

Innlent
Fréttamynd

Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna

Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri

Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista.

Innlent
Fréttamynd

Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri

Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við.

Innlent
Fréttamynd

Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll

Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum.

Innlent