Hannes Hólmsteinn Gissurarson Þreytt andlit og slitnar tuggur Það var ekki aðeins Framsóknarflokkurinn, sem tapaði síðustu byggðakosningum, heldur líka Samfylkingin, sérstaklega í höfuðvígi sínu, Reykjavík. Tap Samfylkingarinnar var því tilfinnanlegra sem flokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu lengur en elstu menn muna. Fastir pennar 6.7.2006 19:46 Umhverfisbætur eða umhverfisvernd? Umhverfisvernd er kjörorð dagsins. En gengur umhverfisvernd ekki of skammt? Þarf ekki miklu frekar markvissar umhverfisbætur? Á hverjum degi breytist umhverfið, dýra- og plöntutegundir deyja út í frumskógum við Amasón-fljót, um leið og aðrar tegundir verða til þar og annars staðar í tortímandi sköpun náttúrunnar. Fastir pennar 22.6.2006 18:16 Orð eru til alls fyrst Ekki má á milli sjá, hvorir bregðast verr við, framsóknarmenn eða sjálfstæðismenn, þegar ég sting upp á sameiningu flokka þeirra. En hvers vegna ættu vinstri menn einir að reyna að sameinast? Fjórir smáflokkar þeirra stofnuðu Samfylkinguna árið 2000 í því skyni að auka áhrif vinstri stefnu í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 8.6.2006 19:22 Draumurinn getur ræst Ætti draumur okkar ekki að vera, að Ísland yrði frjálsasta land í heimi? Samkvæmt vísitölunni fær Ísland 7,7 stig af 10 mögulegum, en frjálsasta atvinnulíf heims er í Hong Kong, sem fær 8,7 stig. Þrennt dregur einkum úr hlut Íslendinga. Hagkerfið er ekki nógu opið, því að innflutningur landbúnaðarvöru er takmarkaður, opinberi geirinn er of stór og skattar of háir. Þessi mál eru öll leysanleg. Draumurinn um frjálsasta land í heimi getur ræst. Fastir pennar 25.5.2006 17:56 Galbraith látinn Hagfræðingurinn heimskunni John Kenneth Galbraith lést á dögunum, 97 ára að aldri. Snemma á áttunda áratug var ég eitt sinn í hópi nokkurra námsmanna í Oxford, sem snæddu kvöldverð með Galbraith í matstofu málfundafélags háskólans, áður en hann flutti þar ræðu. Fastir pennar 11.5.2006 17:12 ESB og atvinnulífið Evrópskur vinnumarkaður er reyrður í fjötra. Kostnaðarsamt er að segja mönnum upp, svo að vinnuveitendur hika við að ráða nýtt fólk. Atvinnuleysi æskumanna er þess vegna mikið. Reglugerðarfargan er að sliga evrópsk fyrirtæki. Hinn félagslegi sáttmáli, sem flestar Evrópusambandsþjóðirnar hafa skrifað undir, gerir atvinnulífinu erfitt fyrir um að bregðast við nýjum aðstæðum og eykur enn á atvinnuleysið. Íslenskt hagkerfi er á hinn bóginn þjált og sveigjanlegt og ákjósanlegur vettvangur framtaksmanna. Fastir pennar 27.4.2006 23:55 Vinátta og hagsmunir Auðvitað hljóta Bandaríkin að miða við eigin hagsmuni, þegar þau marka utanríkisstefnu sína. Ríki eiga ekki vini, heldur hafa þau hagsmuni. Og ríki eru bandamenn, þegar hagsmunir fara saman. En hagsmunir Bandaríkjanna til langs tíma eru þeir að eiga öfluga bandamenn á Norður-Atlantshafi. Fastir pennar 30.3.2006 19:23 Krónunni kastað? Ef það er slíkt þjóðráð að taka upp gjaldmiðil nálægs viðskiptavinar, hvers vegna hefur Kanada þá ekki tekið upp Bandaríkjadal og Nýja-Sjáland Ástralíudal? Ástæðan er sú, að þessi ríki vilja hafa þann sveigjanleika í peningamálum, sem fylgir eigin seðlabanka. Fastir pennar 17.3.2006 02:43 Samþykki og umburðarlyndi Þrátt fyrir margar sannar sögur af óumburðarlyndi kristinna manna fyrr á öldum verður að minna á, að í kristni er falinn skýr greinarmunur á andlegu og veraldlegu valdi. Menn eiga að gjalda keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er, sagði Kristur. Fastir pennar 3.3.2006 01:09 Skattahækkunarbrella Stefáns Ólafssonar Hér á Íslandi hafa tekjur margra vegna almennra framfara hækkað umfram persónuafsláttinn, svo að þeir greiða tekjuskatt, en greiddu hann ekki áður. Skattstofninn hefur með öðrum orðum breikkað. Skattheimtan hefur ekki aukist, en skatttekjur ríkisins hafa aukist. En þetta er ánægjulegt. Þetta merkir ekkert annað en það, að fleiri eru aflögufærir en áður og geta greitt tekjuskatt. Fastir pennar 16.2.2006 19:04 Stærri sneiðar af stærri köku Ráðherrar og annað fólk í sambærilegum stöðum eiga að hafa sæmileg laun. Það tryggir sjálfstæði þeirra og minnkar með því hættuna á spillingu. Á atvinnulífið að njóta allra bestu starfskraftanna, af því að það getur boðið miklu hærri laun? Hægur vandi var fyrir þá stjórnmálamenn, sem vildu, að hafna sjálfir launahækkunum sínum, og hefðu þeir eflaust notið þess í prófkjörum og kosningum síðar meir, ef umbjóðendur þeirra deildu með þeim skoðunum. Fastir pennar 3.2.2006 02:54 Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. Fastir pennar 19.1.2006 17:05 Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. Fastir pennar 2.1.2006 15:42 Gott auðvald og vont? Þessar ásakanir eru ekki alltaf út í bláinn, en bera stundum frekar vitni um öfund en sanngirni. Við eigum að samfagna þeim, sem komist hafa í álnir af eigin rammleik. Fastir pennar 23.12.2005 13:56 Hinn óhreini tónn Jón Ólafsson hélt því til dæmis fram, að skattrannsóknastjóri hefði gumað af því ölvaður, að hann hefði fengið aukafjárveitingu frá Davíð Oddssyni fyrir að taka sig til rannsóknar. Bar Jón fyrir því endurskoðanda, sem hefði hringt í sig. En skattrannsóknastjóri hefur verið stakur bindindismaður í þrjátíu ár. Hann hafði aldrei hitt Davíð Oddsson, þegar rannsóknin hófst. Fastir pennar 1.12.2005 18:47 Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 09:34 Verk að vinna En ánægjan má ekki leiða til værðar. Í Kristnihaldinu hafði séra Jón Prímus ekki frétt af því, að heimurinn væri fullskapaður. Þrátt fyrir mikla sköpun og frábæran árangur síðustu fjórtán ár er verk að vinna. Fastir pennar 9.3.2006 10:05 Húmor ekki afsal alvöru Enn er ekki tímabært að spyrja að leikslokum um hina eina orrustu Davíðs, þar sem fullur sigur hlaust ekki, fjölmiðlafrumvarpsmálið, enda hafa harðir andstæðingar hans í því máli eins og Egill Helgason og Sigurður G. Guðjónsson lýst því síðar yfir, að rás viðburða hafi sýnt þeim fram á nauðsyn fjölmiðlalaga á litlum markaði eins og hinum íslenska. Fastir pennar 23.10.2005 15:02 Hjáróma rödd Mér dettur ekki í hug að taka undir það,sem haldið hefur verið fram opinberlega, að augljós óvild Þorvalds í garð Davíðs Oddssonar stafi af því, að Davíð sigraði Þorvald í kjöri inspectors í Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1969 og bætti síðan gráu ofan á svart með því að skipa hann 1997 rannsóknaprófessor til fimm ára. Fastir pennar 14.10.2005 06:42 Maðurinn sem minnkaði vald sitt Ólíkastur var Davíð þó öðrum stjórnmálamönnum í viðhorfum. Hann vann frá fyrstu tíð skipulega að því að minnka vald sitt. Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Skattalækkun tímabær! Er ekki æskilegt, að fólk hafi meira handa í milli? Á góðæri að vera sérstakt áhyggjuefni? Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Fáránlegar samsæriskenningar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. Fastir pennar 13.10.2005 19:43 Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Ófreskja í mannsmynd? Þessi ævisaga er ótrúleg lesning. Ef marka má hana, þá hefur Maó verið ófreskja í mannsmynd. Honum þótti ekki vænt um neinn (nema hugsanlega móður sína) og lagði líf allra í kringum sig í rústir. Hann hafði fjölda hjákvenna, sem hann smitaði af kynsjúkdómum, en eiginkonur hans og börn biluðust flest á geði. Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Aðstoð án þróunar eða þróun án aðstoðar? Orðið „þróunaraðstoð“ er herfilegt öfugmæli. Sannleikurinn er sá, að valið stendur um aðstoð án þróunar eða þróun án aðstoðar. Fastir pennar 9.3.2006 10:53 Lögreglukylfan og penninn Það er eitthvað óviðkunnanlegt við það, þegar einn rithöfundur óskar þess, að dómstólar skipi öðrum fyrir um það, hvernig hann eigi að skrifa. Fer penni ekki betur í hendi rithöfundar en lögreglukylfa? Fastir pennar 9.3.2006 09:56 Mótsagnir Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmsteinn Gissurarson Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. Skoðun 13.10.2005 14:25 « ‹ 1 2 3 ›
Þreytt andlit og slitnar tuggur Það var ekki aðeins Framsóknarflokkurinn, sem tapaði síðustu byggðakosningum, heldur líka Samfylkingin, sérstaklega í höfuðvígi sínu, Reykjavík. Tap Samfylkingarinnar var því tilfinnanlegra sem flokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu lengur en elstu menn muna. Fastir pennar 6.7.2006 19:46
Umhverfisbætur eða umhverfisvernd? Umhverfisvernd er kjörorð dagsins. En gengur umhverfisvernd ekki of skammt? Þarf ekki miklu frekar markvissar umhverfisbætur? Á hverjum degi breytist umhverfið, dýra- og plöntutegundir deyja út í frumskógum við Amasón-fljót, um leið og aðrar tegundir verða til þar og annars staðar í tortímandi sköpun náttúrunnar. Fastir pennar 22.6.2006 18:16
Orð eru til alls fyrst Ekki má á milli sjá, hvorir bregðast verr við, framsóknarmenn eða sjálfstæðismenn, þegar ég sting upp á sameiningu flokka þeirra. En hvers vegna ættu vinstri menn einir að reyna að sameinast? Fjórir smáflokkar þeirra stofnuðu Samfylkinguna árið 2000 í því skyni að auka áhrif vinstri stefnu í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 8.6.2006 19:22
Draumurinn getur ræst Ætti draumur okkar ekki að vera, að Ísland yrði frjálsasta land í heimi? Samkvæmt vísitölunni fær Ísland 7,7 stig af 10 mögulegum, en frjálsasta atvinnulíf heims er í Hong Kong, sem fær 8,7 stig. Þrennt dregur einkum úr hlut Íslendinga. Hagkerfið er ekki nógu opið, því að innflutningur landbúnaðarvöru er takmarkaður, opinberi geirinn er of stór og skattar of háir. Þessi mál eru öll leysanleg. Draumurinn um frjálsasta land í heimi getur ræst. Fastir pennar 25.5.2006 17:56
Galbraith látinn Hagfræðingurinn heimskunni John Kenneth Galbraith lést á dögunum, 97 ára að aldri. Snemma á áttunda áratug var ég eitt sinn í hópi nokkurra námsmanna í Oxford, sem snæddu kvöldverð með Galbraith í matstofu málfundafélags háskólans, áður en hann flutti þar ræðu. Fastir pennar 11.5.2006 17:12
ESB og atvinnulífið Evrópskur vinnumarkaður er reyrður í fjötra. Kostnaðarsamt er að segja mönnum upp, svo að vinnuveitendur hika við að ráða nýtt fólk. Atvinnuleysi æskumanna er þess vegna mikið. Reglugerðarfargan er að sliga evrópsk fyrirtæki. Hinn félagslegi sáttmáli, sem flestar Evrópusambandsþjóðirnar hafa skrifað undir, gerir atvinnulífinu erfitt fyrir um að bregðast við nýjum aðstæðum og eykur enn á atvinnuleysið. Íslenskt hagkerfi er á hinn bóginn þjált og sveigjanlegt og ákjósanlegur vettvangur framtaksmanna. Fastir pennar 27.4.2006 23:55
Vinátta og hagsmunir Auðvitað hljóta Bandaríkin að miða við eigin hagsmuni, þegar þau marka utanríkisstefnu sína. Ríki eiga ekki vini, heldur hafa þau hagsmuni. Og ríki eru bandamenn, þegar hagsmunir fara saman. En hagsmunir Bandaríkjanna til langs tíma eru þeir að eiga öfluga bandamenn á Norður-Atlantshafi. Fastir pennar 30.3.2006 19:23
Krónunni kastað? Ef það er slíkt þjóðráð að taka upp gjaldmiðil nálægs viðskiptavinar, hvers vegna hefur Kanada þá ekki tekið upp Bandaríkjadal og Nýja-Sjáland Ástralíudal? Ástæðan er sú, að þessi ríki vilja hafa þann sveigjanleika í peningamálum, sem fylgir eigin seðlabanka. Fastir pennar 17.3.2006 02:43
Samþykki og umburðarlyndi Þrátt fyrir margar sannar sögur af óumburðarlyndi kristinna manna fyrr á öldum verður að minna á, að í kristni er falinn skýr greinarmunur á andlegu og veraldlegu valdi. Menn eiga að gjalda keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er, sagði Kristur. Fastir pennar 3.3.2006 01:09
Skattahækkunarbrella Stefáns Ólafssonar Hér á Íslandi hafa tekjur margra vegna almennra framfara hækkað umfram persónuafsláttinn, svo að þeir greiða tekjuskatt, en greiddu hann ekki áður. Skattstofninn hefur með öðrum orðum breikkað. Skattheimtan hefur ekki aukist, en skatttekjur ríkisins hafa aukist. En þetta er ánægjulegt. Þetta merkir ekkert annað en það, að fleiri eru aflögufærir en áður og geta greitt tekjuskatt. Fastir pennar 16.2.2006 19:04
Stærri sneiðar af stærri köku Ráðherrar og annað fólk í sambærilegum stöðum eiga að hafa sæmileg laun. Það tryggir sjálfstæði þeirra og minnkar með því hættuna á spillingu. Á atvinnulífið að njóta allra bestu starfskraftanna, af því að það getur boðið miklu hærri laun? Hægur vandi var fyrir þá stjórnmálamenn, sem vildu, að hafna sjálfir launahækkunum sínum, og hefðu þeir eflaust notið þess í prófkjörum og kosningum síðar meir, ef umbjóðendur þeirra deildu með þeim skoðunum. Fastir pennar 3.2.2006 02:54
Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. Fastir pennar 19.1.2006 17:05
Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. Fastir pennar 2.1.2006 15:42
Gott auðvald og vont? Þessar ásakanir eru ekki alltaf út í bláinn, en bera stundum frekar vitni um öfund en sanngirni. Við eigum að samfagna þeim, sem komist hafa í álnir af eigin rammleik. Fastir pennar 23.12.2005 13:56
Hinn óhreini tónn Jón Ólafsson hélt því til dæmis fram, að skattrannsóknastjóri hefði gumað af því ölvaður, að hann hefði fengið aukafjárveitingu frá Davíð Oddssyni fyrir að taka sig til rannsóknar. Bar Jón fyrir því endurskoðanda, sem hefði hringt í sig. En skattrannsóknastjóri hefur verið stakur bindindismaður í þrjátíu ár. Hann hafði aldrei hitt Davíð Oddsson, þegar rannsóknin hófst. Fastir pennar 1.12.2005 18:47
Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 09:34
Verk að vinna En ánægjan má ekki leiða til værðar. Í Kristnihaldinu hafði séra Jón Prímus ekki frétt af því, að heimurinn væri fullskapaður. Þrátt fyrir mikla sköpun og frábæran árangur síðustu fjórtán ár er verk að vinna. Fastir pennar 9.3.2006 10:05
Húmor ekki afsal alvöru Enn er ekki tímabært að spyrja að leikslokum um hina eina orrustu Davíðs, þar sem fullur sigur hlaust ekki, fjölmiðlafrumvarpsmálið, enda hafa harðir andstæðingar hans í því máli eins og Egill Helgason og Sigurður G. Guðjónsson lýst því síðar yfir, að rás viðburða hafi sýnt þeim fram á nauðsyn fjölmiðlalaga á litlum markaði eins og hinum íslenska. Fastir pennar 23.10.2005 15:02
Hjáróma rödd Mér dettur ekki í hug að taka undir það,sem haldið hefur verið fram opinberlega, að augljós óvild Þorvalds í garð Davíðs Oddssonar stafi af því, að Davíð sigraði Þorvald í kjöri inspectors í Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1969 og bætti síðan gráu ofan á svart með því að skipa hann 1997 rannsóknaprófessor til fimm ára. Fastir pennar 14.10.2005 06:42
Maðurinn sem minnkaði vald sitt Ólíkastur var Davíð þó öðrum stjórnmálamönnum í viðhorfum. Hann vann frá fyrstu tíð skipulega að því að minnka vald sitt. Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Skattalækkun tímabær! Er ekki æskilegt, að fólk hafi meira handa í milli? Á góðæri að vera sérstakt áhyggjuefni? Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Fáránlegar samsæriskenningar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. Fastir pennar 13.10.2005 19:43
Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Ófreskja í mannsmynd? Þessi ævisaga er ótrúleg lesning. Ef marka má hana, þá hefur Maó verið ófreskja í mannsmynd. Honum þótti ekki vænt um neinn (nema hugsanlega móður sína) og lagði líf allra í kringum sig í rústir. Hann hafði fjölda hjákvenna, sem hann smitaði af kynsjúkdómum, en eiginkonur hans og börn biluðust flest á geði. Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Aðstoð án þróunar eða þróun án aðstoðar? Orðið „þróunaraðstoð“ er herfilegt öfugmæli. Sannleikurinn er sá, að valið stendur um aðstoð án þróunar eða þróun án aðstoðar. Fastir pennar 9.3.2006 10:53
Lögreglukylfan og penninn Það er eitthvað óviðkunnanlegt við það, þegar einn rithöfundur óskar þess, að dómstólar skipi öðrum fyrir um það, hvernig hann eigi að skrifa. Fer penni ekki betur í hendi rithöfundar en lögreglukylfa? Fastir pennar 9.3.2006 09:56
Mótsagnir Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmsteinn Gissurarson Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. Skoðun 13.10.2005 14:25
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent