Innköllun Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24 Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03 Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37 Innkalla haframjöl vegna skordýra Krónan hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað First Price haframjöl sökum skordýra sem fundust í vörunni. Viðskipti innlent 7.2.2019 16:14 Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. Viðskipti innlent 7.2.2019 10:28 Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 4.2.2019 09:49 Innkalla hallagallaðar pönnukökupönnur Fyrirtækið Svanhóll ehf. hefur innkallað um 100 gallaðar pönnukökupönnur. Viðskipti innlent 1.2.2019 08:19 Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48 Innkalla Blomsterbergs citronfromage Matvöruverslunin Krónan hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað Blomsterbergs citronfromage vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hnetur og möndlur). Innlent 22.1.2019 15:35 Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14 Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11.1.2019 10:10 Innkallar gular skvísur Ellu vegna sápubragðs Nathan & Olsen hefur innkallað gular skvísur með barnamat frá Ella's Kitchen, The Yellow One, eftir að ábending barst um sápubragð í einni skvísunni. Viðskipti innlent 10.1.2019 18:09 Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum. Innlent 7.1.2019 14:43 Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57 Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:12 Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22 Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3.12.2018 09:59 Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:20 Eigendur Squishies-leikfanga gæti fyllstu varúðar Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Viðskipti innlent 29.10.2018 09:32 Innkalla nýlega Opel Bílabúð Benna ræðst í innkallanir. Viðskipti innlent 26.10.2018 12:09 Nói Siríus innkallar súkkulaði Nói Síríus hefur innkallað Síríus rjómasúkkulaði með saltlakkrísflögum og sjávarsalti. Viðskipti innlent 22.10.2018 09:54 Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11.10.2018 16:14 Innkalla fiskbúðing í dós ÍSAM/ORa hefur tekið ákvörðun um að taka úr sölu og innkalla tvær framleiðslulotur af fiskbúðing í dós. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:27 Toyota innkallar tvo bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla tvær Toyota Avensis bifreiðar af árgerðinni 2006. Viðskipti innlent 1.10.2018 14:02 Innkalla bifhjól vegna gallaðra standara Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla Honda bifhjól af gerðinni CRF100FA af árgerðinni 2016. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:53 Húsasmiðjan innkallar barnarólur Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Neytendur 14.9.2018 10:19 Hætti strax að nota gölluð klifurbelti Íþróttavöruverslunin GG Sport hefur ákveðið að innkalla klifurbelti af gerðinni Appollo. Viðskipti innlent 13.9.2018 09:55 Askja innkallar Kia Picanto TA Bílaumboðið Askja mun þurfa að innkalla 64 bifreiðar af tegundinni Kia Picanto TA af árgerðunum 2011 og 2012. Viðskipti innlent 12.9.2018 10:01 Toyota innkallar 329 bíla á Íslandi Toyota á Íslandi þarf að innkalla 329 bifreiðar af tegundunum Prius, Prius Plug-in og C-HR Hybrid sem framleiddar voru á árabilinu 2015 til 2018. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:12 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24
Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03
Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37
Innkalla haframjöl vegna skordýra Krónan hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað First Price haframjöl sökum skordýra sem fundust í vörunni. Viðskipti innlent 7.2.2019 16:14
Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. Viðskipti innlent 7.2.2019 10:28
Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 4.2.2019 09:49
Innkalla hallagallaðar pönnukökupönnur Fyrirtækið Svanhóll ehf. hefur innkallað um 100 gallaðar pönnukökupönnur. Viðskipti innlent 1.2.2019 08:19
Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48
Innkalla Blomsterbergs citronfromage Matvöruverslunin Krónan hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað Blomsterbergs citronfromage vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hnetur og möndlur). Innlent 22.1.2019 15:35
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14
Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11.1.2019 10:10
Innkallar gular skvísur Ellu vegna sápubragðs Nathan & Olsen hefur innkallað gular skvísur með barnamat frá Ella's Kitchen, The Yellow One, eftir að ábending barst um sápubragð í einni skvísunni. Viðskipti innlent 10.1.2019 18:09
Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum. Innlent 7.1.2019 14:43
Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57
Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:12
Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22
Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3.12.2018 09:59
Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:20
Eigendur Squishies-leikfanga gæti fyllstu varúðar Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Viðskipti innlent 29.10.2018 09:32
Nói Siríus innkallar súkkulaði Nói Síríus hefur innkallað Síríus rjómasúkkulaði með saltlakkrísflögum og sjávarsalti. Viðskipti innlent 22.10.2018 09:54
Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11.10.2018 16:14
Innkalla fiskbúðing í dós ÍSAM/ORa hefur tekið ákvörðun um að taka úr sölu og innkalla tvær framleiðslulotur af fiskbúðing í dós. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:27
Toyota innkallar tvo bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla tvær Toyota Avensis bifreiðar af árgerðinni 2006. Viðskipti innlent 1.10.2018 14:02
Innkalla bifhjól vegna gallaðra standara Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla Honda bifhjól af gerðinni CRF100FA af árgerðinni 2016. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:53
Húsasmiðjan innkallar barnarólur Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Neytendur 14.9.2018 10:19
Hætti strax að nota gölluð klifurbelti Íþróttavöruverslunin GG Sport hefur ákveðið að innkalla klifurbelti af gerðinni Appollo. Viðskipti innlent 13.9.2018 09:55
Askja innkallar Kia Picanto TA Bílaumboðið Askja mun þurfa að innkalla 64 bifreiðar af tegundinni Kia Picanto TA af árgerðunum 2011 og 2012. Viðskipti innlent 12.9.2018 10:01
Toyota innkallar 329 bíla á Íslandi Toyota á Íslandi þarf að innkalla 329 bifreiðar af tegundunum Prius, Prius Plug-in og C-HR Hybrid sem framleiddar voru á árabilinu 2015 til 2018. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:12