Innköllun Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30 Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 27.8.2020 10:43 Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla. Bílar 20.8.2020 07:01 Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25 Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54 Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4.8.2020 13:35 Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03 Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24 Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05 Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12 Innkalla CBD- fæðubótarefni fyrir gæludýr Matvælastofnun ásamt heildversluninni Andrá ehf. hefur hafið innköllun gæludýrafóðurs sem inniheldur efnið CBD eða cannabidiol. Viðskipti innlent 2.7.2020 10:32 Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04 Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Fyrirtækið Reykjagarður hefur innkallað kjúklingavörur vegna gruns um að salmonella hafi greinst í kjúklingahópi fyrirtækisins. Innlent 19.5.2020 17:42 Innkalla bórmikið prumpuslím Leikfangaverslunin Kids Cool Shop hefur innkallað leikfangaslímið „Gas Maker“ frá framleiðandanum Robetoy, Neytendur 28.4.2020 13:51 Innkalla lasagna sem málmbiti fannst í Innflytjandi grænmetislasagna hefur innkallað vöruna vegna þess að málmbiti fannst í henni. Matvælastofnun varar við neyslu á grænmetislasagna frá Amy‘s Kitchen og hvetur neytendur sem eiga slíka vöru að neyta hennar ekki og farga henni. Innlent 30.3.2020 10:22 Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35 Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29 Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12 Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46 Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28 Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05 Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20 Innkalla TROLIGTVIS ferðabolla IKEA hefur beint því til viðskiptavina sem eiga TROLIGTVIS ferðabolla sem merktir eru „Made in India“ til að taka þá úr notkun. Viðskipti innlent 15.1.2020 10:45 Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13 Innkalla hnetur vegna myglusveppseiturs Matvælastofnun hefur sent frá sér aðvörun vegna þremur tegunda hneta eftir að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum í hnetunum. Innlent 30.12.2019 17:39 Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17 Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:08 Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. Viðskipti innlent 5.12.2019 18:17 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 30.11.2019 11:23 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30
Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 27.8.2020 10:43
Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla. Bílar 20.8.2020 07:01
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25
Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54
Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4.8.2020 13:35
Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03
Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05
Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12
Innkalla CBD- fæðubótarefni fyrir gæludýr Matvælastofnun ásamt heildversluninni Andrá ehf. hefur hafið innköllun gæludýrafóðurs sem inniheldur efnið CBD eða cannabidiol. Viðskipti innlent 2.7.2020 10:32
Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04
Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Fyrirtækið Reykjagarður hefur innkallað kjúklingavörur vegna gruns um að salmonella hafi greinst í kjúklingahópi fyrirtækisins. Innlent 19.5.2020 17:42
Innkalla bórmikið prumpuslím Leikfangaverslunin Kids Cool Shop hefur innkallað leikfangaslímið „Gas Maker“ frá framleiðandanum Robetoy, Neytendur 28.4.2020 13:51
Innkalla lasagna sem málmbiti fannst í Innflytjandi grænmetislasagna hefur innkallað vöruna vegna þess að málmbiti fannst í henni. Matvælastofnun varar við neyslu á grænmetislasagna frá Amy‘s Kitchen og hvetur neytendur sem eiga slíka vöru að neyta hennar ekki og farga henni. Innlent 30.3.2020 10:22
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35
Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29
Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12
Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46
Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28
Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05
Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20
Innkalla TROLIGTVIS ferðabolla IKEA hefur beint því til viðskiptavina sem eiga TROLIGTVIS ferðabolla sem merktir eru „Made in India“ til að taka þá úr notkun. Viðskipti innlent 15.1.2020 10:45
Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13
Innkalla hnetur vegna myglusveppseiturs Matvælastofnun hefur sent frá sér aðvörun vegna þremur tegunda hneta eftir að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum í hnetunum. Innlent 30.12.2019 17:39
Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17
Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:08
Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. Viðskipti innlent 5.12.2019 18:17
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 30.11.2019 11:23