Börn og uppeldi Egill og Gurrý eignuðust dreng: „Gríslingurinn var óþolinmóður“ „Gríslingurinn var óþolinmóður og ákvað að mæta í heiminn aðeins á undan áætlun. Þetta gerðist frekar hratt. Gurrý vakti mig 04:15 í nótt. Löbbuðum inn á spítalann 05:20 og drengurinn fæddur 06:41. Alvöru tempó. Erum komin heim og Eva Malen ofpeppuð fékk loksins að hitta litla bróðir. Móður og barni heilsast vel,“ skrifar einkaþjálfarinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram. Lífið 3.5.2021 13:31 Sumar barnsins Sumarið er gengið í garð og sippubönd, krítar og sápukúlur hafa verið dregin fram. Skoðun 3.5.2021 10:00 Getur reynst mörgum konum erfitt sem vilja hafa stjórn á öllu „Ég vissi snemma hvað ég vildi verða,“ segir ljósmóðirin Inga María Hlíðar Thorsteinsson. Hún var að gefa út bók um fæðingar í þeirri von að sem flestir hafi jákvæða upplifun af þessari lífsreynslu. Lífið 2.5.2021 07:01 Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg Nýverið fengu foreldrar 30 barna í Reykjavík bréf um fyrirhugaða synjun við umsókn um skólavist í sérdeildum fyrir einhverfa. Þau höfðu sótt um pláss í sérdeildum vegna þess að þau töldu börnin ekki höndla að vera inni í bekk allan daginn með sínum jafnöldrum. Skoðun 30.4.2021 15:49 Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20 Aldrei fleiri umsóknir um pláss í sérdeildir fyrir einhverf börn Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur aldrei fengið jafnmargar umsóknir um pláss í sérdeildir fyrir einhverf börn. Þær voru alls 38 þetta vorið. Í ár þurfti því að synja 30 börnum um pláss en viðkomandi hafa andmælarétt til 3. maí. Formaður Landssamtaka Þroskahjálpar segir foreldra þeirra barna sem ekki komast að í ár kvíða komandi tímum. Innlent 28.4.2021 13:27 Grunur um myglu á Kvistaborg: „Talað fyrir daufum eyrum,“ segir leikskólastjórinn Tvær deildir á leikskólanum Kvistaborg í Fossvoginum hafa verið fluttar í skátaheimili Garðbúa í Hólmgarði vegna gruns um myglu í húsnæði leikskólans. Síðast var ráðist í framkvæmdir vegna myglu á Kvistaborg árið 2017. Innlent 28.4.2021 12:06 Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28.4.2021 08:25 Á lokametrunum með sorgarorlof fyrir foreldra sem missa barn „Það er á lokametrunum,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra um nýtt frumvarp varðandi sorgarorlof. Lífið 27.4.2021 09:30 Jafnóþægilegt í seinni sýnatökunni og þeirri fyrri Um sjötíu manns hafa greinst með kórónuveiruna í tengslum við hópsýkinguna á leikskólanum Jörfa í Reykjavík. Um 150 börn af leikskólanum fóru í seinni skimun á Suðurlandsbraut í dag. Innlent 23.4.2021 21:01 Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15 Varð ófrísk að öðru barni á meðan hún var þegar ólétt af því fyrsta Kona nokkur í Bretlandi, hin 39 ára Rebecca Roberts, varð ófrísk að öðru barni á meðan hún gekk með annað. Hún og eiginmaður hennar, Rhys Weaver sem er fjórum árum eldri, höfðu reynt árangurslaust í rúmt ár að eignast barn þegar það loksins tókst og rúmlega það. Getnaður varð ekki einu sinni heldur tvisvar með þriggja vikna millibili. Erlent 22.4.2021 14:39 „Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. Lífið 21.4.2021 16:38 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. Lífið 21.4.2021 13:31 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. Tíska og hönnun 21.4.2021 07:00 Hjólasöfnun Barnaheilla - líka á landsbyggðinni Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti. Daginn tekur sífellt að lengja og við sjáum grasið byrja að grænka og fuglana syngja sumarið inn fyrir okkur. Skoðun 20.4.2021 16:02 Sannleikurinn um son minn Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 og er markmið félagsins að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu. Lífið 20.4.2021 14:30 Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn „Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna. Lífið 20.4.2021 09:00 22 börn auk starfsfólks leikskólans Jörfa í sóttkví 22 börn og allri starfsmenn á einni deild leikskólans Jörfa í Reykjavík eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá starfsmanni á leikskólanum. Smitið greindist í gær og er óvíst hvort leikskólinn getur verið opinn að sögn Bergljótar Jóhannsdóttur, leikskólastjóra á Jörfa. Innlent 17.4.2021 11:36 Árás á Freyju árás á alla fatlaða foreldra Úrskurður Barnaverndarstofu um að Freyja Haraldsdóttir sé hæf til að taka að sér fósturbarn, hefur vakið umræðu sem er í mörgum tilvikum fordómafull, að mati Ingu Bjarkar fötlunaraktívista. Hún segir nauðsynlegt að fólk hætti að ákveða fyrir fólk með fötlun hvað það er fært um og hvað ekki. Innlent 16.4.2021 12:28 Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01 Lög um skipta búsetu barna samþykkt á þingi Barn getur nú verið skráð í þjóðskrá með búsetu hjá báðum foreldrum eftir að Alþingi samþykkti lagafrumvarp um skipta búsetu barns. Innlent 15.4.2021 15:50 Vítamínsprauta fyrir framtíðina ekki fyrir börnin í Háteigsskóla? Sama dag og grafan mætir og síðasta nálæga græna svæðið er tekið frá börnunum í Háteigsskóla er eftirfarandi birt á vef Reykjavíkurborgar: Skoðun 15.4.2021 14:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31 „Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. Lífið 13.4.2021 15:30 Ekkert „plan b“ að taka barn í fóstur Freyja Haraldsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fólks með fötlun og fyrrverandi varaþingmaður, upplifir mikinn létti og gleði yfir því að Barnaverndarstofa hafi metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – og það eftir sjö ára þrautagöngu í kerfinu. Innlent 13.4.2021 15:18 Laugalandskonur langþreyttar á aðgerðarleysi Tólf konur sem segjast hafa sætt illri meðferð, andlegu og líkamlegu ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á árunum 1997 til 2007 upplifa sem svo að rannsókn á málum þeirra sé ekki gerð af alvöru eða hafi forgang. Þau hafi reiknað með öðru eftir fund með ráðherra og lögfræðingi velferðarráðuneytisins. Innlent 13.4.2021 15:05 Freyja metin hæf til að taka að sér fósturbarn Barnaverndarstofa hefur metið Freyju Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmann og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra, hæfa til að taka að sér fósturbarn. Innlent 13.4.2021 00:03 Arna Petra birtir fæðingarmyndbandið Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn þann 3. janúar síðastliðinn. Það má segja að þau séu einskonar íslenskar YouTube-stjörnur. Lífið 12.4.2021 15:30 Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Innlent 11.4.2021 13:04 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 87 ›
Egill og Gurrý eignuðust dreng: „Gríslingurinn var óþolinmóður“ „Gríslingurinn var óþolinmóður og ákvað að mæta í heiminn aðeins á undan áætlun. Þetta gerðist frekar hratt. Gurrý vakti mig 04:15 í nótt. Löbbuðum inn á spítalann 05:20 og drengurinn fæddur 06:41. Alvöru tempó. Erum komin heim og Eva Malen ofpeppuð fékk loksins að hitta litla bróðir. Móður og barni heilsast vel,“ skrifar einkaþjálfarinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram. Lífið 3.5.2021 13:31
Sumar barnsins Sumarið er gengið í garð og sippubönd, krítar og sápukúlur hafa verið dregin fram. Skoðun 3.5.2021 10:00
Getur reynst mörgum konum erfitt sem vilja hafa stjórn á öllu „Ég vissi snemma hvað ég vildi verða,“ segir ljósmóðirin Inga María Hlíðar Thorsteinsson. Hún var að gefa út bók um fæðingar í þeirri von að sem flestir hafi jákvæða upplifun af þessari lífsreynslu. Lífið 2.5.2021 07:01
Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg Nýverið fengu foreldrar 30 barna í Reykjavík bréf um fyrirhugaða synjun við umsókn um skólavist í sérdeildum fyrir einhverfa. Þau höfðu sótt um pláss í sérdeildum vegna þess að þau töldu börnin ekki höndla að vera inni í bekk allan daginn með sínum jafnöldrum. Skoðun 30.4.2021 15:49
Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20
Aldrei fleiri umsóknir um pláss í sérdeildir fyrir einhverf börn Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur aldrei fengið jafnmargar umsóknir um pláss í sérdeildir fyrir einhverf börn. Þær voru alls 38 þetta vorið. Í ár þurfti því að synja 30 börnum um pláss en viðkomandi hafa andmælarétt til 3. maí. Formaður Landssamtaka Þroskahjálpar segir foreldra þeirra barna sem ekki komast að í ár kvíða komandi tímum. Innlent 28.4.2021 13:27
Grunur um myglu á Kvistaborg: „Talað fyrir daufum eyrum,“ segir leikskólastjórinn Tvær deildir á leikskólanum Kvistaborg í Fossvoginum hafa verið fluttar í skátaheimili Garðbúa í Hólmgarði vegna gruns um myglu í húsnæði leikskólans. Síðast var ráðist í framkvæmdir vegna myglu á Kvistaborg árið 2017. Innlent 28.4.2021 12:06
Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28.4.2021 08:25
Á lokametrunum með sorgarorlof fyrir foreldra sem missa barn „Það er á lokametrunum,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra um nýtt frumvarp varðandi sorgarorlof. Lífið 27.4.2021 09:30
Jafnóþægilegt í seinni sýnatökunni og þeirri fyrri Um sjötíu manns hafa greinst með kórónuveiruna í tengslum við hópsýkinguna á leikskólanum Jörfa í Reykjavík. Um 150 börn af leikskólanum fóru í seinni skimun á Suðurlandsbraut í dag. Innlent 23.4.2021 21:01
Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15
Varð ófrísk að öðru barni á meðan hún var þegar ólétt af því fyrsta Kona nokkur í Bretlandi, hin 39 ára Rebecca Roberts, varð ófrísk að öðru barni á meðan hún gekk með annað. Hún og eiginmaður hennar, Rhys Weaver sem er fjórum árum eldri, höfðu reynt árangurslaust í rúmt ár að eignast barn þegar það loksins tókst og rúmlega það. Getnaður varð ekki einu sinni heldur tvisvar með þriggja vikna millibili. Erlent 22.4.2021 14:39
„Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. Lífið 21.4.2021 16:38
„Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. Lífið 21.4.2021 13:31
Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. Tíska og hönnun 21.4.2021 07:00
Hjólasöfnun Barnaheilla - líka á landsbyggðinni Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti. Daginn tekur sífellt að lengja og við sjáum grasið byrja að grænka og fuglana syngja sumarið inn fyrir okkur. Skoðun 20.4.2021 16:02
Sannleikurinn um son minn Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 og er markmið félagsins að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu. Lífið 20.4.2021 14:30
Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn „Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna. Lífið 20.4.2021 09:00
22 börn auk starfsfólks leikskólans Jörfa í sóttkví 22 börn og allri starfsmenn á einni deild leikskólans Jörfa í Reykjavík eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá starfsmanni á leikskólanum. Smitið greindist í gær og er óvíst hvort leikskólinn getur verið opinn að sögn Bergljótar Jóhannsdóttur, leikskólastjóra á Jörfa. Innlent 17.4.2021 11:36
Árás á Freyju árás á alla fatlaða foreldra Úrskurður Barnaverndarstofu um að Freyja Haraldsdóttir sé hæf til að taka að sér fósturbarn, hefur vakið umræðu sem er í mörgum tilvikum fordómafull, að mati Ingu Bjarkar fötlunaraktívista. Hún segir nauðsynlegt að fólk hætti að ákveða fyrir fólk með fötlun hvað það er fært um og hvað ekki. Innlent 16.4.2021 12:28
Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01
Lög um skipta búsetu barna samþykkt á þingi Barn getur nú verið skráð í þjóðskrá með búsetu hjá báðum foreldrum eftir að Alþingi samþykkti lagafrumvarp um skipta búsetu barns. Innlent 15.4.2021 15:50
Vítamínsprauta fyrir framtíðina ekki fyrir börnin í Háteigsskóla? Sama dag og grafan mætir og síðasta nálæga græna svæðið er tekið frá börnunum í Háteigsskóla er eftirfarandi birt á vef Reykjavíkurborgar: Skoðun 15.4.2021 14:31
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31
„Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. Lífið 13.4.2021 15:30
Ekkert „plan b“ að taka barn í fóstur Freyja Haraldsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fólks með fötlun og fyrrverandi varaþingmaður, upplifir mikinn létti og gleði yfir því að Barnaverndarstofa hafi metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – og það eftir sjö ára þrautagöngu í kerfinu. Innlent 13.4.2021 15:18
Laugalandskonur langþreyttar á aðgerðarleysi Tólf konur sem segjast hafa sætt illri meðferð, andlegu og líkamlegu ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á árunum 1997 til 2007 upplifa sem svo að rannsókn á málum þeirra sé ekki gerð af alvöru eða hafi forgang. Þau hafi reiknað með öðru eftir fund með ráðherra og lögfræðingi velferðarráðuneytisins. Innlent 13.4.2021 15:05
Freyja metin hæf til að taka að sér fósturbarn Barnaverndarstofa hefur metið Freyju Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmann og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra, hæfa til að taka að sér fósturbarn. Innlent 13.4.2021 00:03
Arna Petra birtir fæðingarmyndbandið Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn þann 3. janúar síðastliðinn. Það má segja að þau séu einskonar íslenskar YouTube-stjörnur. Lífið 12.4.2021 15:30
Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Innlent 11.4.2021 13:04