Andlát

Fréttamynd

Indland syrgir Sridevi

Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá.

Erlent
Fréttamynd

For­setarnir minnast Hin­riks prins af hlý­hug

Fyrrverandi forsetar Íslands minnast samskipta sinna við Hinrik drottningarmann. Vigdís Finnbogadóttir segir Hinrik hafa verið hlýjan og viðræðugóðan mann. Ólafur Ragnar Grímsson segir honum hafa þótt vænt um Íslendinga.

Innlent
Fréttamynd

Hin­rik prins látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi.

Erlent
Fréttamynd

Sonur Castro svipti sig lífi

Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Erlent