Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. látinn eftir baráttu við krabbamein Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:30 Miller í leik með Manchester United. Vísir / Getty Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST Andlát Fótbolti Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST
Andlát Fótbolti Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira