Andlát

Fréttamynd

Hin­rik prins látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi.

Erlent
Fréttamynd

Sonur Castro svipti sig lífi

Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Erlent