Stofnandinn kveður fyrirtæki í molum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 06:33 Hér sést Charles Lazarus með lukkudýri Toys R Us, gíraffanum Geoffrey. Toys r us Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018 Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00