Andlát Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna. Lífið 7.1.2022 07:54 Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fótbolti 6.1.2022 09:31 Náttúruverndarsinninn Richard Leakey látinn Keníski náttúruverndarsinninn Richard Leakey er látinn, 77 ára að aldri. Hann var heimsþekktur fyrir rannsóknir sínar og baráttu gegn veiðiþjófnaði og ólöglegum viðskiptum með fílabeini. Erlent 3.1.2022 09:12 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. Erlent 31.12.2021 20:48 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2021 Þjóðþekktir Íslendingar kvöddu margir á árinu 2021 sem senn líður undir lok. Innlent 30.12.2021 09:00 Sabine Weiss látin Ljósmyndarinn Sabine Weiss lést nýverið á heimili sínu í París, 97 ára að aldri. Hún er af mörgum talin vera frumkvöðull á sviði ljósmyndunar og var síðasti eftirlifandi ljósmyndarinn sem tilheyrði frönsku húmanistastefnunni. Menning 29.12.2021 20:23 Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. Fótbolti 29.12.2021 13:31 John Madden látinn John Madden, hinn goðsagnakenndi þjálfari og sjónvarpsmaður, er látinn, 85 ára að aldri. Sport 29.12.2021 08:01 Fyrrverandi forseti öldungadeildar Bandaríkjaþings látinn Harry Reid, fyrrverandi forseti öldungadeildar Bandaríkjaþings, er látinn, 82 ára að aldri. Reid var þingmaður Demókrata í öldungadeildinni fyrir Nevada á árunum 1987 til 2017 og var jafnframt forseti öldungadeildarinnar frá 2007 til 2015. Erlent 29.12.2021 07:40 Söng eitt vinsælasta sumarlag Íslendinga Söngvarinn sem gerði Þórsmerkurljóðið um hana Maríu að einhverjum vinsælasta sumarsöng Íslendinga er látinn. Hann hét Sigurdór Sigurdórsson og var jafnframt einn reynslumesti blaðamaður þjóðarinnar. Innlent 28.12.2021 23:19 Byrjaði að leika á eldri árum og sló rækilega í gegn Hún var algjör þjóðargersemi, segja vinir Maríu Guðmundsdóttur leikkonu sem lést nýverið eftir veikindi. Henni er lýst sem brjálæðislega fyndinni og skemmtilegri, en á sama tíma auðmjúkri og hógværri. Innlent 27.12.2021 21:00 Leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn Kanadíski leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn, 58 ára að aldri. Hann er þekktur fyrir að hafa leikstýrt stórmyndum á borð við Dallas Buyers Club og Wild og þáttunum Big Little Lies og Sharp Objects. Lífið 27.12.2021 07:26 Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Innlent 26.12.2021 15:24 Desmond Tutu er látinn Desmond Tutu, fyrrverandi erkibiskup Höfðaborgar í Suður-Afríku og Nóbelsverðlaunahafi, lést í dag, níræður að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir baráttu sína gegn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku á sama tíma og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku. Erlent 26.12.2021 07:59 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. Erlent 25.12.2021 09:00 Egill Skúli Ingibergsson er fallinn frá Egill Skúli Ingibergsson, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og rafmagnsverkfræðingur, er látinn, 95 ára að aldri. Hann var ráðinn borgarstjóri Reykjavíkur árið 1978 eftir að vinstriflokkar mynduðu meirihluta í borginni og gegndi hann stöðunni til 1982. Innlent 23.12.2021 08:25 Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. Lífið 22.12.2021 13:30 Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Sport 22.12.2021 08:01 Forsetinn og fjölmenni heiðruðu Fjölni við útförina Útför Fjölnis Geirs Bragasonar húðflúrlistamanns verður gerð frá Fossvogskirkju klukkan 13 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Innlent 21.12.2021 11:15 Von á miklum fjölda við útför Fjölnis Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður, sem lést 11. desember, verður kvaddur í Fossvogskirkju á morgun klukkan 13. Óvissuástand er vegna útbreiðslu Covid, sem gæti raskað athöfninni og hefur reyndar þegar sett strik í reikninginn. Innlent 20.12.2021 11:39 Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19 María Guðmundsdóttir leikkona er látin María Guðmundsdóttir, leikkona og hjúkrunarfræðingur, er látin 86 ára gömul. Dóra Guðrún Wild dóttir hennar staðfestir andlátið í samtali við Vísi. María lést á Landspítalanum í gærmorgun. Innlent 15.12.2021 16:16 Anne Rice er látin Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Menning 12.12.2021 18:20 Fjölnir Tattoo er látinn Fjölnir Geir Bragason, af mörgum kenndur við Tattoo, lést í morgun 56 ára að aldri. Innlent 11.12.2021 20:22 Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees, látinn Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees er látinn 78 ára að aldri. Lífið 10.12.2021 18:24 Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. Fótbolti 10.12.2021 10:01 Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 9.12.2021 15:06 Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. Lífið 9.12.2021 08:37 Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erlent 6.12.2021 16:27 Bob Dole látinn Bob Dole, sem var öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum í 28 ár, er látinn. Hann var 98 ára. Erlent 5.12.2021 19:32 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 61 ›
Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna. Lífið 7.1.2022 07:54
Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fótbolti 6.1.2022 09:31
Náttúruverndarsinninn Richard Leakey látinn Keníski náttúruverndarsinninn Richard Leakey er látinn, 77 ára að aldri. Hann var heimsþekktur fyrir rannsóknir sínar og baráttu gegn veiðiþjófnaði og ólöglegum viðskiptum með fílabeini. Erlent 3.1.2022 09:12
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. Erlent 31.12.2021 20:48
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2021 Þjóðþekktir Íslendingar kvöddu margir á árinu 2021 sem senn líður undir lok. Innlent 30.12.2021 09:00
Sabine Weiss látin Ljósmyndarinn Sabine Weiss lést nýverið á heimili sínu í París, 97 ára að aldri. Hún er af mörgum talin vera frumkvöðull á sviði ljósmyndunar og var síðasti eftirlifandi ljósmyndarinn sem tilheyrði frönsku húmanistastefnunni. Menning 29.12.2021 20:23
Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. Fótbolti 29.12.2021 13:31
John Madden látinn John Madden, hinn goðsagnakenndi þjálfari og sjónvarpsmaður, er látinn, 85 ára að aldri. Sport 29.12.2021 08:01
Fyrrverandi forseti öldungadeildar Bandaríkjaþings látinn Harry Reid, fyrrverandi forseti öldungadeildar Bandaríkjaþings, er látinn, 82 ára að aldri. Reid var þingmaður Demókrata í öldungadeildinni fyrir Nevada á árunum 1987 til 2017 og var jafnframt forseti öldungadeildarinnar frá 2007 til 2015. Erlent 29.12.2021 07:40
Söng eitt vinsælasta sumarlag Íslendinga Söngvarinn sem gerði Þórsmerkurljóðið um hana Maríu að einhverjum vinsælasta sumarsöng Íslendinga er látinn. Hann hét Sigurdór Sigurdórsson og var jafnframt einn reynslumesti blaðamaður þjóðarinnar. Innlent 28.12.2021 23:19
Byrjaði að leika á eldri árum og sló rækilega í gegn Hún var algjör þjóðargersemi, segja vinir Maríu Guðmundsdóttur leikkonu sem lést nýverið eftir veikindi. Henni er lýst sem brjálæðislega fyndinni og skemmtilegri, en á sama tíma auðmjúkri og hógværri. Innlent 27.12.2021 21:00
Leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn Kanadíski leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn, 58 ára að aldri. Hann er þekktur fyrir að hafa leikstýrt stórmyndum á borð við Dallas Buyers Club og Wild og þáttunum Big Little Lies og Sharp Objects. Lífið 27.12.2021 07:26
Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Innlent 26.12.2021 15:24
Desmond Tutu er látinn Desmond Tutu, fyrrverandi erkibiskup Höfðaborgar í Suður-Afríku og Nóbelsverðlaunahafi, lést í dag, níræður að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir baráttu sína gegn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku á sama tíma og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku. Erlent 26.12.2021 07:59
Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. Erlent 25.12.2021 09:00
Egill Skúli Ingibergsson er fallinn frá Egill Skúli Ingibergsson, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og rafmagnsverkfræðingur, er látinn, 95 ára að aldri. Hann var ráðinn borgarstjóri Reykjavíkur árið 1978 eftir að vinstriflokkar mynduðu meirihluta í borginni og gegndi hann stöðunni til 1982. Innlent 23.12.2021 08:25
Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. Lífið 22.12.2021 13:30
Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Sport 22.12.2021 08:01
Forsetinn og fjölmenni heiðruðu Fjölni við útförina Útför Fjölnis Geirs Bragasonar húðflúrlistamanns verður gerð frá Fossvogskirkju klukkan 13 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Innlent 21.12.2021 11:15
Von á miklum fjölda við útför Fjölnis Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður, sem lést 11. desember, verður kvaddur í Fossvogskirkju á morgun klukkan 13. Óvissuástand er vegna útbreiðslu Covid, sem gæti raskað athöfninni og hefur reyndar þegar sett strik í reikninginn. Innlent 20.12.2021 11:39
Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19
María Guðmundsdóttir leikkona er látin María Guðmundsdóttir, leikkona og hjúkrunarfræðingur, er látin 86 ára gömul. Dóra Guðrún Wild dóttir hennar staðfestir andlátið í samtali við Vísi. María lést á Landspítalanum í gærmorgun. Innlent 15.12.2021 16:16
Anne Rice er látin Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Menning 12.12.2021 18:20
Fjölnir Tattoo er látinn Fjölnir Geir Bragason, af mörgum kenndur við Tattoo, lést í morgun 56 ára að aldri. Innlent 11.12.2021 20:22
Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees, látinn Michael Nesmith, söngvari og gítarleikari Monkees er látinn 78 ára að aldri. Lífið 10.12.2021 18:24
Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. Fótbolti 10.12.2021 10:01
Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 9.12.2021 15:06
Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. Lífið 9.12.2021 08:37
Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erlent 6.12.2021 16:27
Bob Dole látinn Bob Dole, sem var öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum í 28 ár, er látinn. Hann var 98 ára. Erlent 5.12.2021 19:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent