Andlát Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi hefur birt nöfn þeirra þriggja sem létust í flugslysi á Austurlandi síðastliðinn sunnudag. Innlent 11.7.2023 16:00 Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00 Jón Ármann Héðinsson, fyrrverandi alþingismaður, er látinn Jón Ármann Héðinsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, er látinn, níutíu og sex ára að aldri. Innlent 9.7.2023 21:31 Söngkonan Coco Lee er látin Bandaríska söngkonan og leikkonan Coco Lee, sem fæddist í Hong Kong og naut mikilla vinsælda í Asíu, er látin, 48 ára að aldri. Lífið 6.7.2023 08:21 Eva María Daníels er látin Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. Lífið 4.7.2023 12:54 Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. Lífið 3.7.2023 17:10 Minnist föður síns sem lést af slysförum í Vestmannaeyjum Maðurinn sem lést í gær eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum hét Ólafur Friðrik Guðjónsson. Sonur hans, Guðjón Ólafsson, minnist hans í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. Innlent 2.7.2023 17:08 Óskarsverðlaunaleikarinn Alan Arkin látinn Bandaríski leikarinn Alan Arkin er látinn, 89 ára að aldri. Hann vann til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Little Miss Sunshine árið 2006. Þá vann hann einnig til tveggja Tony-verðlauna á ferlinum. Lífið 30.6.2023 14:15 Hrönn Sigurðardóttir er látin Hrönn Sigurðardóttir, fitness-drottning og eigandi verslunarinnar BeFit, er látin, 44 ára að aldri. Hrönn glímdi við krabbamein í nýrnahettum, en hún greindist með meinið fyrir rúmu ári. Innlent 30.6.2023 12:46 Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Lífið 28.6.2023 10:05 Báru kennsl á lík Julian Sands eftir langa leit Búið er að bera kennsl á lík breska leikarans Julian Sands en ekkert hafði sést né heyrst til hans eftir að hann lagði í fjallgöngu í Kaliforníu um miðjan janúar. Erlent 27.6.2023 22:40 Elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun er látinn Bandaríski eðlisfræðingurinn John B. Goodenough er látinn, hundrað ára að aldri. Goodenough var einn þriggja sem hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 2019 fyrir þróun liþíumrafhlaða og varð þar með elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun. Erlent 27.6.2023 10:23 Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30 Jónas Friðrik Guðnason er látinn Jónas Friðrik Guðnason, texta- og ljóðskáld frá Raufarhöfn, er látinn, 77 ára að aldri. Innlent 26.6.2023 08:52 Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. Fótbolti 25.6.2023 14:01 Ólafur Laufdal veitingamaður er látinn Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður lést í gær 78 ára að aldri. Þetta staðfestir fjölskylda Ólafs. Innlent 25.6.2023 09:17 Fyrsti maðurinn sem greindur var með einhverfu er látinn Donald Triplett er látinn, 89 ára. Hann lést af völdum krabbameins. Triplett starfaði sem gjaldkeri í banka og ferðaðist víða um heim en hans er minnst fyrir að vera fyrsti einstaklingurinn sem var greindur með einhverfu. Erlent 22.6.2023 06:28 Friends-leikari látinn Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 20.6.2023 18:20 Ámundi allur Ámundi Ámundason, sem kallaður var umboðsmaður Íslands löngu áður en Einar Bárðarson varð svo mikið sem hugmynd, andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk 14. júní. Innlent 20.6.2023 11:31 Gordon McQueen látinn Fyrrverandi knattspyrnukappinn Gordon McQueen er látinn sjötugur að aldri. Hann var greindur með heilabilun snemma árs 2021. Enski boltinn 15.6.2023 13:10 Glenda Jackson er látin Glenda Jackson, leikkona og fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins er látin, 87 ára að aldri. Breska ríkisútvarpið greinir frá og segir í umfjöllun sinni að hún hafi látist á heimili sínu í London í faðmi fjölskyldu sinnar. Lífið 15.6.2023 11:07 Myndasagnagoðsögn látin Bandaríski myndasagnateiknarinn John Romita Sr., er látinn, 93 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa blásið lífi í myndasagnapersónur á borð við Wolverine, Punisher og Luke Cage. Erlent 14.6.2023 23:58 Jón Sigurpálsson er látinn Myndlistarmaðurinn og menningarfrumkvöðullinn Jón Sigurpálsson er látinn, 68 ára að aldri. Innlent 14.6.2023 18:06 Cormac McCarthy er látinn Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Menning 13.6.2023 20:04 Leikarinn Treat Williams er látinn Bandaríski leikarinn Treat Williams, sem var þekktastur fyrir hlutverk sitt í söngvamyndinni Hair, er látinn. Hann var 71 árs. Erlent 13.6.2023 07:17 Skilur eftir sig tómarúm í stjórnmálum og viðskiptum Andlát Silvios Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er talið geta valdið óróa í ítölskum stjórnmálum á næstunni. Þá liggur ekki ljóst fyrir hver tekur við viðskiptaveldi Berlusconi sem á meðal annars helstu fjölmiðla landsins. Erlent 12.6.2023 18:08 Silvio Berlusconi er látinn Silvio Berlusconi, umdeildur fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er látinn. Hann var 86 ára. Berlusconi umbylti ítölskum stjórnmálum og fjölmiðlum en forsætisráðherratíð hans endaði í skugga efnahagsóstjórnar og kynlífshneykslismála. Erlent 12.6.2023 08:48 Ted Kaczynski er látinn Bandaríski hryðjuverkamaðurinn Ted Kaczynski, sem þekktur var undir hryðjuverkamannsnafninu Unabomber, er látinn. Hann myrti þrjá og slasaði 23 með bréfasprengjum á árunum 1978 til 1995. Erlent 10.6.2023 18:01 Framkvæmdastjóri Diageo er látinn Sir Ivan Menezes, framkvæmdastjóri Diageo, stærsta áfengisfyrirtækis heims, er látinn, 63 ára að aldri. Viðskipti erlent 8.6.2023 08:04 Árni Johnsen er látinn Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, lést í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Hann var 79 ára. Innlent 7.6.2023 06:04 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 60 ›
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi hefur birt nöfn þeirra þriggja sem létust í flugslysi á Austurlandi síðastliðinn sunnudag. Innlent 11.7.2023 16:00
Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00
Jón Ármann Héðinsson, fyrrverandi alþingismaður, er látinn Jón Ármann Héðinsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, er látinn, níutíu og sex ára að aldri. Innlent 9.7.2023 21:31
Söngkonan Coco Lee er látin Bandaríska söngkonan og leikkonan Coco Lee, sem fæddist í Hong Kong og naut mikilla vinsælda í Asíu, er látin, 48 ára að aldri. Lífið 6.7.2023 08:21
Eva María Daníels er látin Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. Lífið 4.7.2023 12:54
Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. Lífið 3.7.2023 17:10
Minnist föður síns sem lést af slysförum í Vestmannaeyjum Maðurinn sem lést í gær eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum hét Ólafur Friðrik Guðjónsson. Sonur hans, Guðjón Ólafsson, minnist hans í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. Innlent 2.7.2023 17:08
Óskarsverðlaunaleikarinn Alan Arkin látinn Bandaríski leikarinn Alan Arkin er látinn, 89 ára að aldri. Hann vann til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Little Miss Sunshine árið 2006. Þá vann hann einnig til tveggja Tony-verðlauna á ferlinum. Lífið 30.6.2023 14:15
Hrönn Sigurðardóttir er látin Hrönn Sigurðardóttir, fitness-drottning og eigandi verslunarinnar BeFit, er látin, 44 ára að aldri. Hrönn glímdi við krabbamein í nýrnahettum, en hún greindist með meinið fyrir rúmu ári. Innlent 30.6.2023 12:46
Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Lífið 28.6.2023 10:05
Báru kennsl á lík Julian Sands eftir langa leit Búið er að bera kennsl á lík breska leikarans Julian Sands en ekkert hafði sést né heyrst til hans eftir að hann lagði í fjallgöngu í Kaliforníu um miðjan janúar. Erlent 27.6.2023 22:40
Elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun er látinn Bandaríski eðlisfræðingurinn John B. Goodenough er látinn, hundrað ára að aldri. Goodenough var einn þriggja sem hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 2019 fyrir þróun liþíumrafhlaða og varð þar með elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun. Erlent 27.6.2023 10:23
Craig Brown látinn 82 ára að aldri Craig Brown, fyrrum þjálfari skoska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn 82 ára að aldri. Enginn þjálfari í sögu liðsins hefur stýrt því í jafn mörgum leikjum, en alls lék liðið 71 leik undir hans stjórn og hann er síðasti þjálfarinn sem kom liðinu í lokakeppni HM. Fótbolti 26.6.2023 19:30
Jónas Friðrik Guðnason er látinn Jónas Friðrik Guðnason, texta- og ljóðskáld frá Raufarhöfn, er látinn, 77 ára að aldri. Innlent 26.6.2023 08:52
Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. Fótbolti 25.6.2023 14:01
Ólafur Laufdal veitingamaður er látinn Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður lést í gær 78 ára að aldri. Þetta staðfestir fjölskylda Ólafs. Innlent 25.6.2023 09:17
Fyrsti maðurinn sem greindur var með einhverfu er látinn Donald Triplett er látinn, 89 ára. Hann lést af völdum krabbameins. Triplett starfaði sem gjaldkeri í banka og ferðaðist víða um heim en hans er minnst fyrir að vera fyrsti einstaklingurinn sem var greindur með einhverfu. Erlent 22.6.2023 06:28
Friends-leikari látinn Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 20.6.2023 18:20
Ámundi allur Ámundi Ámundason, sem kallaður var umboðsmaður Íslands löngu áður en Einar Bárðarson varð svo mikið sem hugmynd, andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk 14. júní. Innlent 20.6.2023 11:31
Gordon McQueen látinn Fyrrverandi knattspyrnukappinn Gordon McQueen er látinn sjötugur að aldri. Hann var greindur með heilabilun snemma árs 2021. Enski boltinn 15.6.2023 13:10
Glenda Jackson er látin Glenda Jackson, leikkona og fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins er látin, 87 ára að aldri. Breska ríkisútvarpið greinir frá og segir í umfjöllun sinni að hún hafi látist á heimili sínu í London í faðmi fjölskyldu sinnar. Lífið 15.6.2023 11:07
Myndasagnagoðsögn látin Bandaríski myndasagnateiknarinn John Romita Sr., er látinn, 93 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa blásið lífi í myndasagnapersónur á borð við Wolverine, Punisher og Luke Cage. Erlent 14.6.2023 23:58
Jón Sigurpálsson er látinn Myndlistarmaðurinn og menningarfrumkvöðullinn Jón Sigurpálsson er látinn, 68 ára að aldri. Innlent 14.6.2023 18:06
Cormac McCarthy er látinn Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Menning 13.6.2023 20:04
Leikarinn Treat Williams er látinn Bandaríski leikarinn Treat Williams, sem var þekktastur fyrir hlutverk sitt í söngvamyndinni Hair, er látinn. Hann var 71 árs. Erlent 13.6.2023 07:17
Skilur eftir sig tómarúm í stjórnmálum og viðskiptum Andlát Silvios Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er talið geta valdið óróa í ítölskum stjórnmálum á næstunni. Þá liggur ekki ljóst fyrir hver tekur við viðskiptaveldi Berlusconi sem á meðal annars helstu fjölmiðla landsins. Erlent 12.6.2023 18:08
Silvio Berlusconi er látinn Silvio Berlusconi, umdeildur fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er látinn. Hann var 86 ára. Berlusconi umbylti ítölskum stjórnmálum og fjölmiðlum en forsætisráðherratíð hans endaði í skugga efnahagsóstjórnar og kynlífshneykslismála. Erlent 12.6.2023 08:48
Ted Kaczynski er látinn Bandaríski hryðjuverkamaðurinn Ted Kaczynski, sem þekktur var undir hryðjuverkamannsnafninu Unabomber, er látinn. Hann myrti þrjá og slasaði 23 með bréfasprengjum á árunum 1978 til 1995. Erlent 10.6.2023 18:01
Framkvæmdastjóri Diageo er látinn Sir Ivan Menezes, framkvæmdastjóri Diageo, stærsta áfengisfyrirtækis heims, er látinn, 63 ára að aldri. Viðskipti erlent 8.6.2023 08:04
Árni Johnsen er látinn Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, lést í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Hann var 79 ára. Innlent 7.6.2023 06:04