Þjóðkirkjan Mótmæla aðför RÚV að sunnudagsmessunni „Þeir setja þjóðkirkjuna til hliðar og hverfa frá góðum siðum sem öllum eru hollir. Þeir fylgja í kjölfar borgarstjórnar Reykjavíkur.“ Innlent 13.12.2020 19:49 Til kærleiksþjónustu reiðubúin, í tilefni 25 ára afmælis Djáknafélags Íslands Nú í vor fagnaði Djáknafélag Íslands 25 ára afmæli, en félagið var stofnað 5. apríl 1995. Sextíuogtveir djáknar hafa hlotið vígslu og eru um tuttugu starfandi í dag. Skoðun 9.12.2020 15:31 Séra Skírnir stefnir Agnesi og þjóðkirkjunni Fyrrverandi héraðsprestur á Suðurlandi hefur stefnt biskupi Íslands og þjóðkirkjunni og fer fram á tæplega tíu milljónir króna í miska- og skaðabætur. Hann telur þau bera ábyrgð á skaða sem hann hafi hlotið vegna færslu í embætti árið 2015, í kjölfar kvörtunar hans vegna eineltis, og svo brottrekstri úr kirkjunni fyrr á árinu. Innlent 2.12.2020 16:48 Vigfús Bjarni mun stýra Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hefur verið ráðinn í forstöðumannsstöðu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Viðskipti innlent 26.11.2020 08:01 Sálgæsla hinna veraldlegu Norðurlanda Mig langar að byrja á því að þakka séra Skúla S. Ólafssyni fyrir svar sitt við grein minni frá 22. nóvember. Fyrst langar mig að nefna að þegar ég tala um hlekki þjóðkirkju í upprunalegu greininni minni þá er verið að tala um að fólk sé í hlekkjum vanans og sé þess vegna skráð í Þjóðkirkjuna af gömlum vana. Skoðun 25.11.2020 09:00 Þjóðkirkjan og norræna módelið Sveinn Atli Gunnarsson stjórnarmaður í Siðmennt talar um þjóðkirkjuna í pistli á Vísi. Hann segir Íslendinga vera í „hlekkjum“ hennar og bendir á að Siðmennt sé möguleiki fyrir fólk „til að losna úr viðjum kirkjunnar og til nútímalegri valkosts“. Skoðun 23.11.2020 19:00 Veraldleg þjóð í hlekkjum þjóðkirkju Í könnun sem Siðmennt lét framkvæma nýlega kom fram að trúuðum á Íslandi heldur áfram að fækka og eru núna tæplega 42% af þjóðinni, á móti hefur trúlausum fjölgað og eru um 36% og bilið á milli þessara hópa heldur því áfram að minnka, en sá samanburður kemur m.a. úr sambærilegri könnun sem Siðmennt lét gera 2015. Skoðun 22.11.2020 18:00 Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. Innlent 17.11.2020 07:08 Biskupi sárnar galgopaleg kynning messu á Rás 1 Dagskrárstjóri Rásar 1 segir að ekki hafi verið meiningin að særa neinn. Innlent 16.11.2020 18:08 Það breyttist allt með Covid Það hefur margt breyst síðustu áratugina í útförum að sögn Rúnars Geirmundssonar útfaraþjónustu. En það breyttist allt með Covid. Í helgarviðtalinu þessa helgina fáum við að heyra söguna á bakvið Útfaraþjónustu Rúnars Geirmundssonar sem stofnuð var árið 1990. Atvinnulíf 15.11.2020 08:01 Biður presta að bjóða skólunum húsnæði kirkjunnar Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, hvetur presta og sóknarnefndir landsins til að bjóða fram aðstoð kirkjunnar á þessum fordæmalausu tímum verði það til að koma að lausn þess vanda sem blasir við skólastjórnendum og skólastarfi. Innlent 2.11.2020 17:07 Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34 Herdís nýr framkvæmdastjóri Skálholts Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts. Viðskipti innlent 21.10.2020 09:36 Séra Brown og „fullur aðskilnaður ríkis og kirkju“ Aðdáendur bresks sjónvarpsefnis láta þættina um smábæjarklerkinn séra Brown ekki framhjá sér fara. Skoðun 19.10.2020 09:31 Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. Innlent 7.10.2020 16:55 Mælist til að opið helgihald falli niður í október Í staðinn er hvatt til þess að streyma efni til fólks. Innlent 7.10.2020 08:10 Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53 3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun. Innlent 1.10.2020 10:31 Lítur á hvern nýjan dag sem gjöf Séra Karl Sigurbjörnsson segist hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2017 sem hafi dreift sér í beinin. Innlent 26.9.2020 19:38 Séra Davíð Þór sakar ríkisstjórn Katrínar um hræsni og harðneskju Sóknarprestur gagnrýnir stjórnvöld harðlega í predikun. Innlent 21.9.2020 16:30 Erlendir miðlar fjalla um auglýsingu Kirkjunnar Fjallað er um auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann, teiknaða mynd þar sem skeggjaður Jesú með brjóst býður börn velkomin, í breska miðlinum Daily Mail. Innlent 18.9.2020 21:37 Rómantísk þjóðkirkja Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum. Skoðun 18.9.2020 10:30 Börnin og Jesú Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga. Skoðun 18.9.2020 09:30 Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. Innlent 17.9.2020 23:22 Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51 Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Innlent 13.9.2020 15:21 Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. Innlent 12.9.2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. Innlent 12.9.2020 16:15 Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00 Boðum Hann, breytum Honum ekki Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu Skoðun 10.9.2020 11:33 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 18 ›
Mótmæla aðför RÚV að sunnudagsmessunni „Þeir setja þjóðkirkjuna til hliðar og hverfa frá góðum siðum sem öllum eru hollir. Þeir fylgja í kjölfar borgarstjórnar Reykjavíkur.“ Innlent 13.12.2020 19:49
Til kærleiksþjónustu reiðubúin, í tilefni 25 ára afmælis Djáknafélags Íslands Nú í vor fagnaði Djáknafélag Íslands 25 ára afmæli, en félagið var stofnað 5. apríl 1995. Sextíuogtveir djáknar hafa hlotið vígslu og eru um tuttugu starfandi í dag. Skoðun 9.12.2020 15:31
Séra Skírnir stefnir Agnesi og þjóðkirkjunni Fyrrverandi héraðsprestur á Suðurlandi hefur stefnt biskupi Íslands og þjóðkirkjunni og fer fram á tæplega tíu milljónir króna í miska- og skaðabætur. Hann telur þau bera ábyrgð á skaða sem hann hafi hlotið vegna færslu í embætti árið 2015, í kjölfar kvörtunar hans vegna eineltis, og svo brottrekstri úr kirkjunni fyrr á árinu. Innlent 2.12.2020 16:48
Vigfús Bjarni mun stýra Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hefur verið ráðinn í forstöðumannsstöðu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Viðskipti innlent 26.11.2020 08:01
Sálgæsla hinna veraldlegu Norðurlanda Mig langar að byrja á því að þakka séra Skúla S. Ólafssyni fyrir svar sitt við grein minni frá 22. nóvember. Fyrst langar mig að nefna að þegar ég tala um hlekki þjóðkirkju í upprunalegu greininni minni þá er verið að tala um að fólk sé í hlekkjum vanans og sé þess vegna skráð í Þjóðkirkjuna af gömlum vana. Skoðun 25.11.2020 09:00
Þjóðkirkjan og norræna módelið Sveinn Atli Gunnarsson stjórnarmaður í Siðmennt talar um þjóðkirkjuna í pistli á Vísi. Hann segir Íslendinga vera í „hlekkjum“ hennar og bendir á að Siðmennt sé möguleiki fyrir fólk „til að losna úr viðjum kirkjunnar og til nútímalegri valkosts“. Skoðun 23.11.2020 19:00
Veraldleg þjóð í hlekkjum þjóðkirkju Í könnun sem Siðmennt lét framkvæma nýlega kom fram að trúuðum á Íslandi heldur áfram að fækka og eru núna tæplega 42% af þjóðinni, á móti hefur trúlausum fjölgað og eru um 36% og bilið á milli þessara hópa heldur því áfram að minnka, en sá samanburður kemur m.a. úr sambærilegri könnun sem Siðmennt lét gera 2015. Skoðun 22.11.2020 18:00
Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. Innlent 17.11.2020 07:08
Biskupi sárnar galgopaleg kynning messu á Rás 1 Dagskrárstjóri Rásar 1 segir að ekki hafi verið meiningin að særa neinn. Innlent 16.11.2020 18:08
Það breyttist allt með Covid Það hefur margt breyst síðustu áratugina í útförum að sögn Rúnars Geirmundssonar útfaraþjónustu. En það breyttist allt með Covid. Í helgarviðtalinu þessa helgina fáum við að heyra söguna á bakvið Útfaraþjónustu Rúnars Geirmundssonar sem stofnuð var árið 1990. Atvinnulíf 15.11.2020 08:01
Biður presta að bjóða skólunum húsnæði kirkjunnar Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, hvetur presta og sóknarnefndir landsins til að bjóða fram aðstoð kirkjunnar á þessum fordæmalausu tímum verði það til að koma að lausn þess vanda sem blasir við skólastjórnendum og skólastarfi. Innlent 2.11.2020 17:07
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34
Herdís nýr framkvæmdastjóri Skálholts Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts. Viðskipti innlent 21.10.2020 09:36
Séra Brown og „fullur aðskilnaður ríkis og kirkju“ Aðdáendur bresks sjónvarpsefnis láta þættina um smábæjarklerkinn séra Brown ekki framhjá sér fara. Skoðun 19.10.2020 09:31
Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. Innlent 7.10.2020 16:55
Mælist til að opið helgihald falli niður í október Í staðinn er hvatt til þess að streyma efni til fólks. Innlent 7.10.2020 08:10
Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53
3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun. Innlent 1.10.2020 10:31
Lítur á hvern nýjan dag sem gjöf Séra Karl Sigurbjörnsson segist hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2017 sem hafi dreift sér í beinin. Innlent 26.9.2020 19:38
Séra Davíð Þór sakar ríkisstjórn Katrínar um hræsni og harðneskju Sóknarprestur gagnrýnir stjórnvöld harðlega í predikun. Innlent 21.9.2020 16:30
Erlendir miðlar fjalla um auglýsingu Kirkjunnar Fjallað er um auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann, teiknaða mynd þar sem skeggjaður Jesú með brjóst býður börn velkomin, í breska miðlinum Daily Mail. Innlent 18.9.2020 21:37
Rómantísk þjóðkirkja Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum. Skoðun 18.9.2020 10:30
Börnin og Jesú Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga. Skoðun 18.9.2020 09:30
Formaður Samtakanna ´78 gagnrýnir „hringlandahátt“ Þjóðkirkjunnar vegna Trans-Jesú Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, spyr hvort að Þjóðkirkjan ætli að vera alvöru samherji hinsegin fólks eða ekki og hefur óskað eftir fundi með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup. Innlent 17.9.2020 23:22
Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51
Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Innlent 13.9.2020 15:21
Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. Innlent 12.9.2020 18:58
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. Innlent 12.9.2020 16:15
Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00
Boðum Hann, breytum Honum ekki Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu Skoðun 10.9.2020 11:33